Alþýðublaðið - 10.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞ?ÐUBftAÐIÐ XX>C<XXXX>>DOOOOOOOO<>5C«C<XXXXX>C<X>OöOO< Karl annafðt, tvíhneppt og e!nhneppt, tvíhneppt víðar buxnr. Mest úrval lezt verð í vesti, Soffíubúð. BIFREIÐ4ST0ÐIN HEKLA, Laékjargötu 4, hefir að eins nýjar og góðar drossíur. Lægst verð. Reyniðwiðskiftin. Simi 1232. »,a I Um op vegíinn. IIÍJOI ■ íd&I £^yu hdí rv^/TIuKYHiti)4aR Unglin.gastúkan DÍANA. Fundur á rnorgun kl. 10 árd. i Góð- templarahúsunu við Vonar- stræti. Gœzlumadur. Unglingastúkan UNNUR. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í saln- um við Bröttugötu. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 5,76% 100 danskar krónur — 126,21 — morskar — 127,47 — sænskar — 132,52 — þýzk mörk 135,68 — frankar franskir — 22,84 — belgar belgiskir — 80,46 — svissn. frankar — 113,59 — gyllini hollenzk — 233,49 — p-ester spænsikir — 52,38 — lírur ítalskar — 29,91 Meðal farþega með „Gul,lfiOssi“ frá útlöndum voru Jón Baldvinsson, Héðinn Valdimarsson og Einar Arnórs- son. „ímyndunarveikin" verður leikin i Iðnó annað kvöld kl. 8. Heybruninn enn. Fnn IPnaði e’dur í gæF í hálf- brunnu heyi, sem borið hafði ver- ið út úr hlöðumni i Austufhlíð, en í gærkveldi tókst að slökkva í jrví. Jarðarför Guðmundar Þorsteinssonar prentara fór fram í dag. Forvextir hækkaðir. 1 París hafa forvextir verið hækkaðir úr 2 í. 2Va°/o; Athygli foreldra og aðstandenda barna og ung- linga, sem eru félagar unglinga- stúkunnar „Díönu“, skal v.akin á því, að vetrarstarfsemi hennar byrjar á miorgun kl. 10 árd. í G.-T.-húsinu við Templarasund. VÓina ég að foreldrar og aðrir aðstandendur hvetji börnin og unglingana til að sækja fundi og vera áhugasamir starfsmenn regl- unnar, því að af því læra böm- in málið, að það er fyrir þeim haft. Gœzliimadur. Barn .lesstofan Vegna mikil.’ar aðsóknar síð- a.t liEinn sunnudag og einróma ánægju harnanna hefir verið á- kveðið að ségja bðrnum sögur í /.! 'ýðu’.i ikaaa r. -u kl. 3 - 4 á hverjum sunnv.degi fyrst um sinn. Rafmagnsveita Reykjavíkur. hefir gefið út lítinn bækling um: „Vaiúðarreglur viðvíkjamdi rafmagn.stækjum og lögnum“. Eru í honum eins og nafnið bendir til leiðbeiningar til fólks um með- fierð allra rafmagnstækja. Er þess fastlega vænst, að fólk noti sér þær leiðbeiningar, sem þár eru gefnar. Bæklingurinn hefir verið igefinn út í 9000 eintökum og er sendur til allra, sem rafmagns- tæki nota. „Sálarástand og óhamingja ógiftra manna og kvenna“ héitir fyrirlestur, er J. S. Birkiland ritstjóri flytur í Nýja Bíó ki. T-k í kvöld. Þettia efni er mikið rætt eriendis og hefir Birkiland kynt sér það mjög vel. Má því búast við að hús- fyllir verði hjá honum í. kvöld. Þ. Sigutjón Ólafsson myndhöggvari fer utan í þess- um mánuði, líklega með „Gull- fossi“ þann 24. Fer hann fyrst til Kauþmannahafnar 0g verður þar um mániaðartíma, en síðan suður á ítalíu og dvelur þar í vetur. Sólmyrkvi verður á roorgun við suður- heimskautið og yfir suÖiurodda Ameriku. Er þab deildarmyrkvi, en svo tnikill, að hann nær yfir 9 10 af þvermáii sólhvelsins. Nœfuriœknir er í nótt Daníe! Fj'eldsted, Áðalstræti 9, sími 272, og aðra nótt Halildór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Nœturvördur er næstu viku í lyfjabúð Reykjiavíkur og lyfjiabúð- inni „Iðunni“. Messur á morgun,: I dómkirkj- unni kl. 11 séra Friðrik H.ali- grímss'On, kl. 5 séra Bjarni Jóns- son. 1 fríkirkjunni kl. 2 séra Björn O. Bjömsson í Ásum í Skaftártungu. í Landakotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. im. guðsþjónusta með predikun. Skipafréttir. „GuLlfoss“ kom í nótt frá útlöndum. „Esja“ fór í gærkveldi vestur um land í hring- ferð. Togararnir. „Geir“ kom af veið- um í gær með 1400 körfur ís- fiskjar og fór áleiðis til Engliands með aflann. Isfisksala. „Skúli fógeti" seldi afla siinn fyrir nokkrum dögum í Bretlandi fyrir 861 stpd. Messa í Hafnarfirdi. Mesisað verður í fríkirkjunni í Hafnar- íirði kl. 2 á morgun. Kristileg sumkoma á Njálsgötu anmað kvöld kl. 8. Alilir velkomn- ir. Notaður dívan til sölu á 25 kr. Tjarnargötu 8. Ljósmpdastofa Péturs Leifssonar, Þingholtstræti 2, (syðri dyrnar) Góðar mpdir! Góð viðskiftil x>oooooooooo< Boltar, rær og skrúf ur. V ald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24, xxx>oooooooc< Lifor 01 hjðrtR Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og vtð réttu verði. Haustmarkaður K. F. U. M. heldur áfram í dag í húsi fé- lagsins, og þó mikið seldist í gær, er þó enn mikið eftir af vörum með góðu verði. I kvöld kl. 8V2 er skemtun í stóra siailn-. um. Þar syngur Erling Óiafsson, Guðrún Lárusdóttir talar, Guðrún Ágústsdóttir synigur og karlakór K. F. U. M. syngur. Aðgangur er ein króna. Á morgun kl. 3 hefst hlutavelta, verða þar engin núll og ekkert happdrætti, en marg- ir happadrættir. Félagi. Vinnumadur niokkur á bóndabæ í Danimörku réðist um diaginn á tvær smátelpur, 7 og 11 ára, og meiddi þær mjög. Tókst þeim þó báðum að sl-eppa frá honum og hlupu þær til foreldra sinna og sögðu þeim frá þessu. Til- kyntu þau það síðan lögreglunni, er fór þegar og ætLaði að taka manninn fastan. En er lögreglan ikom að heimiii miainnsins 'fann hún hann örendan. Hann hafði sfcotið sig úti í heyhlööu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.