Morgunblaðið - 10.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.02.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1984 ÁRNAÐ HEILLA í DAG er föstudagur 10. febrúar, skólastíkumessa, 41. dagur ársins 1984. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 11.43 og síðdegisflóö kl. 24.28. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.42 og sól- arlag kl. 17.43. Myrkur kl. 18.36. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 19.56. Vona á Guð, því aö enn mun ég fá að lofa hann, hjálpræöi auglitis míns og Guð minn. (Sálm. 42,6.) KIRKJA DÓMKIRKJA: Barnasamkoma á Hallveigarstöðum á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. DIGRANESPRESTTAKALL Barnasamkoma verður í safn- aðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg á morgun, laugardag, kl 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. GARÐASÓKN: Biblíukynning í Kirkjuhvoli á morgun, laug- ardag, kl. 10.30. Dr. Þórir Kr. Þórðarson leiðbeinir. Sr. Bragi Friðriksson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guðsþjón- usta kl. 11.00. Jón Hjörleifur Jónsson prédikar. SAFNADARIIEIIMILI aðvent ista Keflavík: Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Árni Hólm prédikar. SAFNAÐARIIEIMILI aðvent ista Selfossi: Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Guðni Kristjánsson prédikar. AÐVENTKIRKJAN Vest mannaeyjum: Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Erling B. Snorrason prédikar. O pf ára afmæli. Á morgun, OfJ laugardaginn 11. febrú- ar, er 85 ára frú Alberta Al- bertsdóttir, Austurvegi 7, Isa- firði, en þar er hún borin og barnfædd. Fyrri eiginmaður hennar var Kristján Stefáns- son stýrimaður, er fórst með mb. Gissuri hvíta árið 1924. Síðari eiginmaður hennar var Marselíus Bernharðsson skipasmiður og bæjarfulltrúi á Isafirði. — Heimili hennar og Marselíusar var um árabil eitt mesta rausnar- og mynd- arheimili þar í bænum. Af- mælisbarnið ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu við Austurveg á afmælisdaginn, milli kl. 16—19. O/kára afmæli. f dag, 10. Ov/ febrúar, er áttræður Jens Elís Jónhannsson bóndi, Sælingsdal. Á morgun, laug- ardag, ætlar hann að taka á móti gestum sínum á heimili dóttur sinnar á Klapparbraut 14 í Garði. ^7 ára afmæli. í dag, 10. I \/ þ.m. er sjötugur Krist- inn Jónsson fyrrum verkstjóri hjá Timburv. Völundi, Vík- urbraut 7 í Grindavík. Hann er ættaður frá Vorsabæ í A-Landeyjum. Eiginkona hans er Andrea Guðmundsdóttir. — Hann er að heiman. FRÁ HÖFNINNI f FYRRINÓTT kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni og fór skipið aftur í ferð á ströndina í gær. Múlafoss fór. í gærmorgun kom togarinn Snorri Sturluson inn af veiðum til löndunar og Hvassafell kom frá útlöndum. í gærkvöldi hafði Eyrarfoss lagt. af stað til útlanda. í dag eru væntanleg að utan Fjallfoss og Dísarfell. Þá kom togarinn Már Sh. en hafði aðeins skamma viðdvöl. Leiguskipið sem kom til að lesta vikurfarm fór út aftur í gær. FRÉTTIR SKÓLASTÍKIJMESSA er í dag, 10. febr. — „Messa til minn- ingar um hina helgu mey Skólastíku (um 480 til um 543), sem var systir Benedikts frá Núrsía, þess sem Bene- diktsmessa er kennd við,“ seg- ir í Stjörnufræði/Rímfræði. Á ÍSAFIRÐI. í Lögbirtinga- blaðinu augl. heilbrigðis- og tryggi ngamálaráðuneytið lyf- söluleyfi ísafjarðar Apóteks með umsóknarfresti til 27. febrúar. Það verður veitt 1. apríl næstkomandi. Lyfsölu- leyfi veitir forseti íslands. LAIJGARNESKIRKJA. Síðdeg- isstund með dagskrá og kaffi- veitingum í kjallarasal kirkj- unnar í dag, föstudag kl. 14.30. Safnaðarsystur. KVENFÉL. Kópavogs efnir til spilakvölds, félagsvistar, á þriðjudagskvöldið kemur, 14. febrúar, í félagsheimilinu og verður byrjað að spila kl. 20.30. NESKIRKJA. Á morgun, laug- ardag kl. 15, félagsstarf aldr- aðra. Ragnar Tómasson, lög- fræðingur og hestamaður, segir frá og sýnir myndir frá hesta- mannamótum erlendis (ísl. hestar). Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sem kunnugt er hcfur innflutn- ingur nautgripa algerlega verið bannaður vegna hsettu á að þeir beri með sér sjúkdóma, sem ekki þekltjast her á landi, stað sæðis ug koma þeim síðan fyrir i kúm. ef egg úr kúm eru flutt inn í i Með þessu móti tekur styttri tfma j að koma upp hotdanautastofni. FERÐAFÉL. Bati efnir til sam- komu fyrir félagsmenn sína, með bingóspili o.fl. á morgun, laugardag kl. 20.30 í Góð- templarahöllinni. FÉLAG brauðlausra presta heldur fund nk. mánudags- kvöld í kjallarasal Laugar- neskirkju kl. 20.30. Fjallað verður um guðfræðilega stöðu prestsins og verða frummæl- endur þeir sr. Heimir Steinsson og sr. Geir Waage. SKAGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík efnir til félagsvist- ar í Drangey, félagsheimilinu, á sunnudaginn kemur og verð- ur byrjað að spila kl. 13.30. — Aðalfundur félagsins verður svo haldinn þar á sama stað kl. 16 þá um daginn. ----------------- Q^lúfJO Haföu það tvö kfló, góði, ég get alltaf notað afganginn í baksturinn! Kvöld-, nœtur- og h«lgarþjónu*ta apótekanna i Reykja- vik dagana 10. febrúar til 16. febrúar aö báöum dögum meötöldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestur- bœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En tlysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir siösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteíni. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heitsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360 gs*ur uppl. um vakthafandi lækni eftjf J;}. ■*,/. Selfoaa: s»«Oe» Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—^2 uppl. um læknavakt fást í símsva^ eftjr k| “17 á virkum döaun’ ' 0g laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö otbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifsfofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-tamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbytgjuaendingar útvarpsins tíl útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 oa kl 10 *;J kl. 19.30. SiLÁhÍÁVAKT Vaktþjónusta born-«-;0ínana vegna bilana á veitukerfi U.Z*,m» og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbókaaafn íalands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16 Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjaaafniö: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn ialanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavikur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30 april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgrelösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTÁDASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Söguslund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Vlökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 1V4 mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13— 1,Q ;unnud. 14—17. — Kaffistofa; 0—jé sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl 11—18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náftúrufraöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstij- daga kl. 7.00—8.00 og kl (7.C0—19.30. Laugardaga kl. 10.00—1.7.3C. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunalími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þríöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keftavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaóiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópsvogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrsr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.