Morgunblaðið - 10.02.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.02.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1984 45 | Mætir Dönum á sama tíma og leikir ’ iroru fyrir- hugaðir 1 lér á landi • Pálmar Sigurðsson, Haukum, hefur leikiö mjög vel í vetur í úrvals- deildinni. Hann á sjálfsagt öruggt sæti í landsliöinu sem keppir í Osló. Morgunblaðiö/Einar Falur. Landslióshópur f körfuknattleik Landsliösnefnd KKÍ hefur valiö eftirtalda leikmenn til æfinga fyrir Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Osló í apríl næstkom- andi. Hópinn skipa þessir leik- menn: Jón Sigurösson KR, Guöni Guönason KR, Garöar Jóhanns- son KR, Torfi Magnússon Val, Kristján Ágútsson Val, Tómas Holton Val, Valur Ingimundarson UMFN, Sturla Örlygsson UMFN, Jónas Jóhannesson Reyni, Jón Kr. Gíslason ÍBK, Ríkharöur Hrafn- kelsson Snæfelli, Þorvaldur Geirs- son Fram, Pálmar Sigurösson Haukum, Flosi Sigurösson Uni- versity of Wasington, Hreinn Þor- kelsson ÍR. Þjálfari er Hilmar Haf- steinsson. Aöstoöarþjálfari er Sig- uröur Hjörleifsson. Sovéska handknattleikslandsliðið: FYRIRHUGAÐIR eru þrír lands- leikir í handknattleik viö Sovét- menn um miöjan mars. Þeir áttu aö koma hingað til lands þann 13. og fara aftur 17. mars. Nú viröist eitthvert babb komið í bátinn. Sovétmenn munu mæta Dönum í þremur landsleikjum í Kaup- mannahöfn á sama tíma og ákveöiö haföi verið að þeir yröu hér á landi. „Það kom flatt upp á okkur er viö heyröum þetta meö leikdaga þeirra í Danmörku," sagöi Jón Er- lendsson, varaformaöur HSÍ, er Mbl. talaði viö hann. Jón hefur enn ekki fengiö neinar skýringar hjá sovéska sendiráöinu varöandi Deildarkeppnin í badminton: Kínverji keppir í B-liói TBR NU UM helgina, 11.—12. febr., fer fram í Laugar- dalshöliinni deildakeppni BSÍ. Hefst keppnin kl. 14.00 á laugardaginn og kl. 10.00 á sunnudaginn, og lýkur seinni partinn þann dag. Leikiö veröur í 1. og 2. deild. í 1. deild eru 6 liö. Þau eru TBRa, TBRb, TBRc, ÍAa, KRa og Valur, sem sigraði í 2. deild í fyrra. Þess má geta aö TBR hefur sigrað í 1. deild frá upphafi keppninnar og þar meö unnið sér rétt til þátt- töku í Evrópukeppni félags- liöa. í 2. deild veröa 9 lið. Þau eru TBRd, TBRe, TBRf, ÍAb, KRb, Víkingur, UMFS (Sel- foss), TBV (Vestm.eyj.) og Afturelding (Mosfellssv.). í 2. deild er liöunum skipt í 2 riöla og spila efstu liöin úr hvorum riöli um sæti í 1. deild. Eftirtektarvert er að nú mun útlendingur leika í fyrsta sinn í deildakeppninni. Er þaö Kínverjinn Wang Junjie, sem veröur í b-liöi TBR. Hef- ur hann starfað viö þjálfun hjá TBR í vetur og einnig aö- stoðað viö þjálfun landsliös- ins. Er ekki aö efa aö góö skemmtun veröur í því fyrir áhorfendur aö sjá hann í keppni viö okkar besta badmintonfólk, sem allt veröur meðal þátttakenda. Pétur Guömundsson Pétur er löglegur Körfuknattleikssam- bandi íslands hefur borist skeyti frá FIBA, alþjóða- körfuknattleikssamband- inu, þar sem staðfesting kemur fram á því aö Pétur Guðmundsson sé full- komlega löglegur leikmaö- ur hér á landi með liöi ÍR, þar sem hann sé enn áhugamaöur í greininni. FIFA bannar afmælismót Brasilíumanna: Brassar íhuga að bjóða liðunum til æfingaleikia Frá Bob Hennetsy, fréttamanni Morgun- blaöeint á Englandi, og AP. „ÞETTA eru nokkur vonbrigöi," sagöi Bobby Robson, er honum var tjéö aö ekkert yröi af sex landa keppninni sem Brasilíu- menn hugöust halda í tilefni af 70 ára afmæli brasilíska knatt- spyrnusambandsins næsta sumar. FIFA bannaöi þeim aö halda keppnina, þar sem hún átti aö vera á sama tíma og Evrópu- keppnin í Frakklandi. „Ég var farlnn aö hlakka til keppninnar. Hún heföi komiö sér mjög vel fyrir okkur. Leikmenn mínir heföu fengiö mjög góöa reynslu af því aö leika í Brasilíu,“ sagöi Robson. Fram kom í skeyti frá forráöa- mönnum FIFA í Sviss i gær til Giul- ite Coutinho, formanns brasilíska sambandsins, aö til greina kæmi aö fresta keppninni þar til eftir 27. júní, er Evrópukeppninni væri lok- iö. Coutinho var ekki hrifinn af þeirri hugmynd. „Viö erum aö hugsa um aö bjóöa liöunum aö koma hingaö samt sem áöur á þeim tíma sem til sóö aö keppnin yröi, og efna til æfingaleikja þeirra á milli. Viö þurfum ekki samþykki FIFA til j>ess,“ sagði Coutinho. Þjóöirnar sem boöiö haföi veriö til keppninar eru England, Holland, Mexíkó, Uruguay og Argentína. Heimamenn ætiuöu svo auövitaö aö keppa sjálfir. Knattspyrnuþjálfarafélag fslands hélt þjálfaranámskeið um helgina í samvinnu viö Knattspyrnusambandiö. Fór það fram á fólagssvæöi Þróttar og hótel Eaju. Þátttaka var mjög góö og voru menn ánægöir meö námskeiöiö. Aðalleiðbeinandi var Daninn Karsten Jörgensen, sem sóst hér á myndinni í fremri röö fyrir miöju. Aðrir á myndinni eru þeir sem störfuöu aö námskeiöinu. Eggert Jóhannesson, formaöur KÞÍ, er lengst til hægri í fremri röö. Morgunblaðlð/Skapti Hallgrimsson. þetta mál og í gær ætlaöi hann aö reyna aó ná sambandi viö sovéska handknattleikssambandið i Moskvu. „Við værum reiöubúnir að seinka leikjunum — setja þá á 17. til 20. mars ef þeir óska þess,“ sagöi Jón. „Viö viljum alls ekki missa af þessum leikjum. Rússar eru meö frábært liö sem gaman yröi aö sjá.“ Þess má geta aö flug var bókaö fyrir Sovétmenn fyrir alllöngu — og því er slæmt fyrir handknatt- leikssambandiö að fá ekki aö vita ef þeir hyggjast koma seinna til landsins en ráögert var. — SH. Sveinn þjálfar á Seyðisfirði SVEINN Sveinsson, knattspyrnu- maöur úr Vestmannaeyjum, hafur veríö ráöinn þjálfari Hugins frá Seyöisfiröi. Sveinn mun einnig leika meö liöinu. Sveinn er þriöji leikmaöurinn sem ÍBV missir í vetur, Ómar Jó- hannsson gekk til liös viö Framara og Valþór Sigþórsson fór til Kefla- víkur. — hkj. • Dalglish sést hér eftir aö hafa meiöst I ieiknum gegn United. í Ijós kom aö hann var kinnbeinsbrotinn. Dalgtish má fara að æfa: Hefur lést umsjö Frá Bob Hennesry, Iréttwnannl Morg- unbiaðaina i Englandí. KENNY Dalglish, sem kinn- beinsbrotnaöi í deildarleik gegn Manchester United 2. janúar, er enn ekki farinn aö geta æft, og Joe Fagan hetur gefiö upp von um aö hann geti leikiö gegn Benfica I fyrri leik liöanna í Evrópukeppni meist- araliöa, undanúrslitum. Leik- urinn fer fram 7. mars. „Þaö yröi óvæntur glaöning- ur fyrir okkur ef hann yröi til- búinn í slaginn þá. Þetta voru verstu meiösli af þessari teg- und sem ég hef nokkurn tíma séö — og mér líst ekki á að hann veröi reiöubúinn til að leika gegn Benfica," sagöi Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liv- erpool í gær. Sérfræöingar hafa gefiö Dalglish leyfi til að hefja léttar æfingar eftir helgina — en aö- eins léttar. Og finni hann eitt- hvaö til veröur hann aö hætta samstundis. Þess má geta aö eftir slysiö hefur hann aöeins getaö neytt fljótandi fæöis — og hefur hann lést um 7 kíló. „Hann bætlr því aftur á sig nú þegar hann fer aö geta borðaö almennilegan mat, en hann veröur líka aö ná fyrri styrkleika," sagöi Fagan. „Þaó veröur eflaust erfiðara."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.