Alþýðublaðið - 12.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1931, Blaðsíða 1
JUþýðiiblauið Getfll «f «f Alpý&sflafcfcm 1931. Mánudaginn 12. október. 238 tölublað, I gg e^MLik bio m "Brúðkaups- nóttin. Talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika> Clara Bow, Ralph Forbes, Charlie Ruggles, Sheels Gailagher. Afarskemtileg mynd. H Talmyndafréttir. NotTime old TownTon'ght Söng-teiknimynd. A skósmíðavinnÐstofmini, Hverfisgötu 64, eru af hendi leystar alls konar sköviðgerðir. Allt fyrsta flokks handavinna, fullkomnlega sambærileg við það bezta. Einnig gertviðgúnmí. Lægsta verð í borgínni. Komið og reynið. Það borgar sig. — Virðingarfyllst. Eírikur Guðjónsson skósmiður. Bókbindari. Stúlka, sem lært hefir eða vanist bókbandi, getur feng- ið atvinnu. Ouðm. Gamalielsson, Lækjargötu 6. Koi og koks. Nýkomnar beztu tegundir af hinu viðurkenda enska koksi, bæði stóru og smáu. Verðið lækkað. Einnig fyrirliggjandi bezta tegund af steam-kolum. 4*. Kristjánsson, kolaverzlun, Símar: 807 & 1009. Lifnr og hjðrto V. K. F. Framsókn heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti þriðjudaginn 13. p, m. kl, 8V3 í Alpýðuhúsinu Iðnó uppí.Fundarefni: Rætt um vetrarstarfsemúm Kosin afmælisnefnd o. fl. nefndir. Áríðandi að sækja vel fundinn. Stjórnin. SYSTORMR HEKLA 06 8161 JOSEFSSUN byrja danzskóla p. 15. október n. k., þar sem pær kenna börnum og fullorðnum allskonar danza og líkamsfegrun. Skólinn verður i Austurstræti 10 a yfir Braunsverzlun og par liggur áskriftal. frammi frá mánud. p. 12. p, m. milli kl. 1-3 og 5-7 e. h. MálasRóli Hendrlks 1S. Ottossonar ™................S''......................."".................I""""",ll..................¦""¦""í Væntanlegir nemendur komi tii viDtals á Vestur- götu 29 kl. 6-9 e. h. í dag og næstu HúsmæHur! Leslð! Mikil verðlœkknn: KjötfaTS 75 aura l/i kg. Fiskfars 50 aura */« kg. Nýtilbúinn blóðmör 75 aura 7« kg, Þetta verð gildir að eins gegn staðgreiðslu. Versluunin Kjðt & Gsrænmeti, Bergstaðastíg 61. Sími 1042 Fyrirle^fnr um Ríkisrekstup eða verklýðsvöld fiytur Einar Oigeirsson . í bæjarpingssalnnm í Hafnarfirði þriðjudaginn þ. 13. þessa mánaðar klukkan 9 e. h. Umræður ern leySðar eftír fyrírlestnrSnn. Aðgöngumiðar á 50 aura seldir við innganginn. AímenniiF f járeigenda- fundur verður haldinn í kvöld kl. 9 í Varðarhúsinu. Áríðandi, að allir fjáreigendur komi, pví mikils- varðandi mál eru til umræðu. Stiórn fjáreigendafél. Rvk. Klein, ¦|i Allí ineð íslenskitin skip Mýlfi Bfé Sönflur sigerveaaran&a. (Song of the Hame). Amerísk tal- og söngva-kvik- mynd í 8 þáttum eftir Harback Oscar Hammerstem. Aðal- hlutverkin leika hinir j vinsælu leikarar og söngvarar: Bernice Claire, Alexander Gray og Noah Beery. Öll myndin er tekin í eðli- legum litum (Technicolour). Aukamynd: Listdanzsýning. (Chrystal Revy). Baldursgötu 14, Sími 73. Danzskóli Siprðar Guðmundssonar og Friðar Guðmundsdóttur 2. danzæfing þriðjudaginn 13. október í K. R-húsinu, kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir fuliorðna. Simi 1278. Dansskóli okkar i Hafnarfirði byrj- ar 5. nóvember á Hólel Björninn, kl. 7 fyrir börn og kl. 9 fyrir full- orðna. 3. manna hljömsveit spilar, Listi til áskrifta á Hótel Björninn. íuag veiður til sölu kjöt af fé úr Laugardai, og á morgun veiður slátrað fé úr Hrnnamannahreppi Pér, sem enn eigið eftir að gera innkaup á kjöti til vetrarins, dragið pað ekki lengur, því stutt er nú éftir af sláturtíð þessa árs. SMiiFfékií

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.