Morgunblaðið - 11.02.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.02.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarstjóri Kaupfélag á Austurlandi óskar eftir aö ráða verslunarstjóra í aöalverslun félagsins. Leitaö er að manni meö reynslu í verslunar- stjórn eöa hliöstæöum störfum svo og reynslu í kjötafgreiðslu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt fjölskyldustærð sendist starfs- mannastjóra er veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 20. þ.m. SAMBAND ÍSL. SAHIVINNUFÉIAGA STARFSMAHNAHALD Beitingamenn óskast Uppl. í síma 92-2104 og 92-1333. Ferðaskrifstofustarf Feröaskrifstofan Útsýn óskar að ráöa karl eöa konu á aldrinum 20—30 ára til fram- kvæmda og skipulagsstarfa fyrir FRÍ- KLÚBBINN. Góö menntun er áskilin og reynsla í félags- og stjórnunarstörfum æskileg. Umsóknareyðublöö fást í Útsýn og skal skil- aö ásamt mynd og meðmælum fyrir 18. febrúar nk. Austurstræti 17. Prentarar Óskum að ráöa fjölhæfan offset-/hæðar- prentara helst vanan GTO. Gott kaup fyrir réttan mann. Upplýsingar gefur Kristján Ingi í síma 30630 milli kl. 9 og 16 virka daga. Matsvein vantar á 120 rúmlesta línubát frá Suðurnesj- um. Uppl. í síma 92-7209 og 92-7053. Hjúkrunarfræðingar Fæðingarheimili Reykjavíkur viö Eiríksgötu óskar eftir aö ráöa deildarstjóra á kvensjúk- dómadeild sem fyrst. Upplýsingar veitir forstööukona í síma 22723 og 22544. Fæðingarheimili Reykja víkur. Sölumaður nýrra og notaðra bifreiða Eitt traustasta bifreiöaumboð landsins leitar aö einum, jafnvel tveimur sölumönnum, í deild nýrra og notaöra bifreiða. Viö leitum aö áreiöanlegum, prúöum og vakandi starfs- kröftum, sem eru tilbúnir aö taka aö sér rekstur deildarinnar að hluta. Laun eru með tvennim hætti: Góö grunn- laun og síöan hluti af söluandviröi notaöra bíla. Mánaðarlaun á bilinu 35—45 þúsund. Fara því aö nokkru eftir eigin dugnaöi, frum- kvæöi og útsjónarsemi. Meö allar umsóknir veröur fariö meö sem trúnaðarmál. Skriflegar umsóknir ásamt helztu upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. febrúar merkt: „Öruggt framtíöarstarf — 547“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði á jaröhæö 300—400 fm óskast til kaups eöa leigu. Tilboð óskast sent augl.deild Mbl. merkt: „Léttur iðnaðaur — 127“. Leiguíbúð Barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. fyrir 15. febrúar merkt: „Leiguíbúö — 0930“. Verslunarhúsnæði óskast til leigu Rótgróin verslun óskar eftir húsnæöi til leigu eöa kaups, helst viö Laugaveg eöa miðbæ- inn. Æskileg stærö 30—70 fm. Tilboöum sé skilaö fyrir þriöjudaginn 14. febrúar merkt: „Húsnæði — 1319“. | fundir — mannfagnaöir | Kvennadeild, Reykjavíkur* deildar RKÍ Hádegisveröarfundur veröur haldinn þriöju- daginn 14. febrúar 1984 aö Hótel Sögu, hlið- arsal, kl. 12.00, stundvíslega. 1. Auöólfur Gunnarsson læknir flytur erindi. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í síðasta lagi fyrir kl. 16.00 mánudaginn 13. febrúar 1984 í síma 28222, 23360 og 32211. Félagsmálanefnd. Kvennadeild Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Aðalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 8.30 aö Háaleit- isbraut 13. Venjuleg aöal- fundarstörf. 0... Stjornin. PÓLÝFÓNKÓRINN Bílar til sölu Ford Transit ’77, mjög góöur bíll. Góö dekk, nýleg vél. Gott útlit Simca 1100 sendibíll, model ’80, gott ástand. Klæddur aö innan. Bílarnir verða til sýnis og sölu laugardaginn 11. febrúar kl. 1—5 aö Síöumúla 33, (bakatil). Sími 39840. Tilboð óskast. uppboö Lausafjáruppboð í Hafnarfirði Á morgun laugardag kl. 14.00 verður haldið lausafjáruppboð í skemmunni aö Melabraut 26 á Hvaleyrarholti. Seld verður búslóö úr dánarbúi og a.m.k. 4 bílar, Colt árgerö 1982, Renault árgerö 1975, Cortina árgerö 1974 og lítill sendibíll. Húsiö opnaö kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Söngfólk Nokkrar góöar söngraddir óskast í bassa og sópran. Jafnhliöa æfingum á skemmtilegum verkum er ókeypis raddþjálfun. Heillandi tómstundastarf. 2 æfingar í viku. Hafið sam- band í síma 43740 (Friðrik) eöa 26611 á skrifstofutíma (Steina eöa Ingólfur). Pólyfónkórinn. Félagið svæðameðferð Námskeiö í svæöameöferö I verður haldiö 18. febrúar og námskeið II veröur haldiö 3. mars. Uppl. veittar í síma 91—43041, 91—34120 og 92—1689. Almennur félagsfundur veröur fimmtudaginn 16. febrúar og veröur aö Hótel Esju kl. 8.30. Stjórn félagsins svæðameðferð. Askriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.