Morgunblaðið - 11.02.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.02.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1984 47 Sovétmenn áttu tvo fyrstu í 30 km göngunni: „Ánægðir með okkar árangur“ — sagði Gottlieb Konráðsson, en Itann og Einar Ólafsson urðu í 39. og 49. sæti í keppninni „VIÐ ERUM ánægðir meö þennan árangur. Ég varö tæpum níu mínút- um á eftir fyrsta manni og mér finnst þaö ágætt," sagöi Gottlieb Konráösson, skíöagöngumaöur frá Ólafsfirði, í samtali við Morgun- blaöið í gær, en hann og Einar Ólafsson, ísafirði, kepptu í gær í 30 km göngu á Ólympíuleikunum í Sarajevo. Gottlieb varö í 39. sæti og Einar varö í 49. sæti. Keppendur voru 72. Sovétmaöurinn Nikolaj Zimiatov sigraöi í 30 km göngunni, fékk tím- ann 1 klst. 28 mín. 56,3 sekúndur. Annar varð landi hans Alexander Zavialov á tímanum 1:29.23,3 klst. Svíinn Gunde Svan varö í þriöja sæti. Fór vegalengdina á 1:29.35,7 klst. Gottlieb varö um fjórum mínút- um á eftir Svíanum Thomas Wassberg sem varö í fjórtánda sæti og aðeins 1,27 mín. á eftir Norðmanninum Oddvard Braa, þeim þekkta göngukappa. „Þaö var hálfgert íslandsveöur á meöan viö vorum aö keppa, hríö og mjög hvasst á þeim kafla braut- arinnar sem lá ekki gegnum skóg- inn. Þaö var um eins og hálfs kíló- metra kafli viö markiö, og þar var engin slóö. Annars var slóöin góö inni í skóginum, þar sem var skjól og færiö var mjög gott. Maöur rann vel í þessum snjó,“ sagöi Gottlieb. Næstur á eftir Gottlieb varö Pólverjinn Josep Lusczczek, fyrr- um heimsmeistari í 15 km göngu, og á eftir honum voru einnig Júgó- slavar og Frakkar sem eru nokkuö sterkir í göngunni. jslendingarnir keppa í 15 km göngunni á mánudaginn og sagöi Gottlieb ógernig aö spá nokkru um úrslit í þeirri keppni. „Við gerum auðvitaö okkar besta, en ég veit ekki hverjum ætti aö spá sigri. Rússarnir eru auövitaö mjög sterkir, en ég hef einnig trú á aö Gunde Svan frá Svíþjóö komi til greina sem sigurvegari. Hann er óhemju sterkur í 15 km göngunni." Tíu efstu keppendur uröu þessir: Nikolaj Zimiatov, Sovót. 1:28.56,3 Alexander Zavialov, Sovét. 1:29.23,3 Gunde Svan, Svíþjóö 1:29.35,7 Vladimir Sakhnov, Sovót. 1:30,30,4 Aki Karvonen, Finnlandi 1:30.59,7 Lars-Erik Eriksen, Noregi 1:31.24,8 Harri Kirvesniemi, Finnlandi 1:31.37,4 Juha Mieto, Finnlandi 1:31.48.3 Maurilio Dezolt, Ítalíu 1:31.58,7 Uwe Bellman, A-Þýskal. 1:31.59,3. — SH. • Gottlieb Konráðsson er fæddur á Ólafsfirði 2. sept- ember 1961. Hann hefur orðiö íslandsmeistari í skíöagöngu 17—19 ára 10 km 1980, 15 km 1980,1981 og í boðgöngu 3x10 km 1979, 1980,1981 og 1983. • Einar Ólafsson er fæddur á ísafiröi 5. janúar 1962. Hann hefur orðið íslandsmeistari í skíðagöngu 17—19 ára 10 km 1981 og 1982 15 km og í 20 ára og eldri 15 km og 30 km 1983. Hann varö Bíkarmeistari í skíðagöngu 1983. 500 m skautahlaup kvenna: Tvöfaldur þýskur sigur Frá Mark S. Smith, fréttamanni AP í Sarajevo. CHRISTINA Rothenburger frá Austur-Þýskalandi sigraöi í gær í 500 metra skautahlaupi í Saraj- evo og landi hennar, Karin Enke, sem í fyrradag vann 1500 m hlaupiö, varö í ööru sæti. Enke varö þar meö fyrsti keppandinn á þessum leikum til aö tryggja sór tvenn verðlaun. Aðgöngumiðasala: Alpagreinar vinsælastar MEIRA en 493.000 aögöngumiöar hafa veriö seldir aö viöburöum á 14. ólympíuleikunum í Sarajevo eftir því sem forráöamenn leik- anna tilkynntu í gær. Um 65% miöanna, næstum 167.000 miöar, hafa verið seldir til útlendinga. Alpagreinar skíöa- íþróttanna eru vinsælastar hjá áhorfendum, og bjuggust forráöa- menn leikanna viö því aö prentaöir yröu fleiri miöar aö alpagreina- keppninni. I Lake Palcid í Banda- ríkjunum, þar sem vetrar-ólympíu- leikarnir voru haldnir fyrir fjórum árum, voru seldir 431.000 aö- göngumiöar, og þaö var þá nýtt met. ir i baráttu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. í gærkvöldi sigruöu þeir Keflvíkinga í Keflavík meö 69 stigum gegn 60. Staöan í hálfleik var 34:27 fyrir ÍBK. Leikurinn var bráðskemmtilegur en nokkuö um taugaveiklun í báö- um liöum til aö byrja meö. Staöan var t.d. aðeins 2:0 fyrir UMFN eftir tvær mín.l Jafnræöi var meö liðunum fram undir miöjan hálfleik, en þá seig Keflavík fram úr og komst í 13:9 og mestur munur varö 30:23 og 34:27. En eins og í undanförnum leikj- Rothenburger, heimsmethafinn í þessari grein, fékk tímann 41,02 sekúndur, sem er nýtt ólympíumet. Enke, sem sigraöi í 500 m skauta- hlaupi í Lake Placid fyrir fjórum árum, fékk tímann 41,28 sek. Þaö FORRÁÐAMENN Manchester Un- ited hafa ákveöiö aö koma upp stórum sjónvarpsskermi á Old Trafford, leikvangi sínum í Manchester, 7. mars næstkom- andi og sýna þangaö beint viöur- eign sína viö Barcelona í undan- úrslitum Evrópukeppni bikar- hafa. Þetta veröur fyrri leikur liö- 880 áhorfendur CHESTER, sem er á botni 4. deildarinnar ensku, tapaöi á heimavelli, 0:3, gegn Swindon í fyrrakvöld. Áhorfendur þá voru aöeins 880, en þaö er minnsti áhorfendafjöldi í sögu ensku deildarkeppninnar. um hofu Njarövíkingar seinni hálf- leikinn af fítonskrafti og náöu fljótt aö jafna og er tvær og hálf mín. voru liönar af hálfleiknum voru þeir komnir yfir, 37:36. Leikurinn var síöan jafn lengst af, en er nokkrar mín. voru eftir náöu Njarðvíkingar undirtökunum. Er fjóíar mín. voru eftir voru þeir yfir, 61:54, og reyndu Keflvíkingar þá aö leika maður-á-mann vörn. Njarövíkingar áttu þó mótleik viö þeirri tilraun, þeir héldu boltanum mjög vel og í eina og hálfa mín. var ekkert skor- aö! Njarövíkingar héldu svo forskot- inu og fögnuöu sigri í lokin. Þeir er betri tími en ólympíumetiö sem hún setti í Lake Placid, 41,78 sek. í þriðja sæti í gær var Natalya Chive frá Sovétríkjunum á 41,50 sek. anna. Þetta er gert til aö reyna aö koma í veg fyrir ólæti áhangenda liðsins á Spáni. Nikolaj Zimiatov NIKOLAJ Zimiatov sem sigraöi í 30 km göngunni í Sarajevo í gær er 28 ára gamall. Hann varö þre- faldur sigurvegari á Ólympíuleik- unum í Lake Placid fyrir fjórum árum: Sigraöí í 30 og 50 km göng- unni og var í sovésku sveitinni sem sigraði í 4x10 km göngu. Zimiatov hefur átt viö meiösli aö stríða talsvert lengi og honum tókst ekki aö sigra í neinu móti á síöastliönu ári. uröu fyrir því áfalli strax á 5. mín. leiksins aö Sturla Örlygsson fór af velli meiddur. Hann kom ekki inná aftur fyrr en i seinni hálfleik og þá munaöi mikiö um hann. Hann var iðinn viö aö hiröa fráköst. Gunnar Þorvaröarson var bestur Njarövík- inga, átti frábæran leik. Hann var öryggiö uppmálaö og hélt boltan- um vel. Ginnar viröist aldrei leika betur en undir spennu. Hjá Keflvíkingum var Siguröur Ingimundarson bestur og Jón Kr. Gíslason og Þorsteinn Bjarnason voru einnig góðir. Valur Ingimund- arson fór af velli meö sína fimmtu villu er sjö og hálf mín. Voru til • Valur Ingimundarson leiksloka. Hann fékk þá tæknivillu fyrir aö rétta dómaranum boltann seint eftir aö dæmt haföi verið á hann. Þótti mörgum þaö strangur dómur og vildu meina aö sumir dómarar legöu Val í einelti. Jón Otti og Kristinn Albertsson dæmdu í gærkvöldi og þótti mönnum Kristinn dæma ailt of mikiö á Val. Stigin: ÍBK: Siguröur 17, Jón Kr. 16, Þorsteinn 14, Pétur Jónasson 5, Björn Skúlason 4 og Óskar Nikulásson 4. UMFN: Gunnar Þor- varöarson 23, Sturla 14, Ingimar 7, Ástþór 5, Kristinn 5, isak 4 og Júlí- US 2. _ ÓT/ SH. Ólympíu- fatnaðurinn vekur athygli Ullarfatnaöurinn sem ís- lenska Ólympíusveitin klædd- ist viö setningu leikanna í Sar- ajevo á miövikudag hefur víöa vakið athygli. t.d. hringdi stúlka frá enska blaðinu Daily Mail til Ingvars Pálssonar, starfsmanns íslensku Ól- ympíunefndarinnar, í gær til aö spyrjast fyrir um búning- inn. „Hún vildi fá aö vita allt um þennan fatnaö. Úr hverju hann væri, hver heföi hannað hann og hver hefði framleitt búning- inn. Hún og fleira starfsfólk á blaöinu höföu séö búninginn á myndum frá Sarajevo og þau voru svona yfir sig hrifin af hon- um,“ sagði Ingvar í samtali viö Morgunblaðið t gær. Ingvar sagöi ennfremur aö stúlkan heföi spurt hvort þaö væri algengt aö íslendingar gengu í slíkum fatnaöi. „Ég sagöi sem var aö lopapeysur, — húfur og vettlingar væri al- gengur klæðnaður hér á landi — en buxurnar heföu veriö geröar sérstaklega fyrir þetta tilefni." _ sh. Brunkeppni á morgun BRUNKEPPNI karla var frest- aö annan daginn í röö í gær vegna „slæmra veðurskilyrða" eins og forráöamenn Ól- ympiuleikanna sögöu. Brunið á aö fara fram á morgun, sunnudag, og i dag veröur æfingakeppni hjá brunköppunum. i reglum FIS segir aö tefjist brunmót um meira en 48 klst. veröi kepp- endur aö fá aukaæfingakeppni. Brunkeppni i kvennaflokki er áætluö í dag. Vegna veöurs hafa konurnar ekki getaö æft i þrjá daga, þannig aö svo gæti fariö aö æft yröi fyrir hádegi í dag og keppnin sjálf færi svo fram seinni partinn. UMFN vann Suðurnesjaeinvígið NJARÐVÍKINGAR gefa ekkert eft- Sýnt beint frá Old Trafford Fré Bob Hennessy, (réttamanni Morgunblaösins í Englandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.