Alþýðublaðið - 12.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.10.1931, Blaðsíða 4
4 IffiBÞSÐUBíÉÆSIÐ Sfér skyndisala í nokkra daga hjá KL0PP. Við seljum stórt úrval af drengja vetrarfrökkum með gjafverð5. Matrósaföt með síðum og stuttum buxum seljast afar-ódýrt. Nokkur sett Karlmannaföt nær hálfvirði. Allar Kápur á konur og karla seljast nú með stórlækkuðu verði. Kvenkjólar ýmsar gerðir 40% afsláttur. Rú- skinnsblússur á karla, konur og börn, vel vandaðar og ódýrar. Karlmannsnærföt mjög góð frá 1,75 stk. Stört úrval kvenbolir og buxur. lítið verð. Silkiundirföt seljast fyrir lítið verð. Silkináttföt 20% afsláttur. Fiúnels og lérefts náttföt afar-ódýr. Barnanáttföt frá 1,45 settið. Kvensvuntur margar gerðir afar fallegar ódýrar. Alls-konar sokkar á karla, konur og börn, mikið lækkað verð. Stór baðhandklæði á 75 aura. Alt sem eftir er af Kventöskum selst fyrir hálfvirði og minna. Verulega góð lakaefni á-2,25 í lakið. Alt sem eftir er af silkiefnum í kjóla verður selt með stór-lækkuðu verði, 200 Ullarteppi gjafverð, pað sem eftir er af silfurplett-vörum verður nærri pvi gefið. — Þetta er að eins lítið sýnishorn af öllu, sem á að seljast nú pegar. — Notið tækifærið og kaupið mikið fyrir litla peninga Allir í KLÖPP, Langavegl 28. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 3 stiga hiti í Reykjavík. Útlit á Suðvestur- og Vestiur-landi: Suð- vestan- og vestan-gola. Sums staðar smáskúrir. Lengd hinnar fyrirhuguðu brú- ^.r í San Francisoo, Golden Gate Bridge, er ráðgerð 4200 ensk fet. (Talan misprentaðist í laugar- dagsblaðinu.) Khwerjar skrifa Bandaríkja- stjórn. Utanríkismálaráðuneytið bandaríska hefir fengið simskeyti hundruðum saman frá Kínverjum víðs vegar um heim, sem skora á stjórnina aö miðla málum í deilunni milli Japana og Kínverja. Hefir Stimson utanríkismálaráð- herra til athugunar á hvern hátt Bandaríkin geti bezt beitt áhrifum sínum til pess að friður megí (haldast í Asíu. (Skeyti frá Was- hington.) Amerískt fiugfélag hefir ráðiö lungar stúlkur í pjónustu sína tiJ pess eins að vera farpegunum á flugferðum til skemtunar, spila við pá, tala viö pá o. s. frv. — Sagt er að stúlkur séu mjög fíkn- !ar í að fá pessa stöðu. Rithöfundur fremur sjáifsmord. Ameríski rithöfundurinn Rudolph Edgar framdi sjálfsmorð fyrir nokkru par sem hann bjó í gisti- húsi. Áður en hann réði sér bana skrifaði hann ölium síórblöóum í Bandaríkjrmum og siagði peim hvar pau gætu fengið að vita æfiatriði hans. Loffsteinn, sem vegur 6000 tonn, féll nýiega niður í nágrenni Chalons á Norðaustur-Frakklandi. Steinn pessi mun hafa sprungið rétt áður en hann féll til jarð- ar, því að hlutar úr honum hafa fundist í 20 pús. fennetra fjar- lægð. Grimmlijnclir óbótamenn. Ný- lega fundu jámbrautarverkamenn í Viareggio á ítalíu lík af ungum manni, er vantaði báða fæturna og annan handlegginn. Eftir pví, sem rannsóknir hafa leitt í Ijós, höfðu ræningjar, sem voru prír og allir með grímu fyrir and- liti, ráðist á unga manninn, rænt hann, bundið hann og sett klút upp í hann og iagt hann svo yfir járnbrautarteina rétt áður en lest kom, en hún rann svo yfir hann, Þessir grimmlyndu óbóta- rnenn hafa nú verið handsam- aðir, og átti lögreglan fult í fangi með að verja pá fyrir mannfjöldanum, er ætlaði að ráð- ast á pá og tæta þá sundur. u s Hefi íyrirliggjandi vönduð en pó mjög ÓDÝR húsgögn, svo sem barnarúm á 35 kr., 2 manna rúm á 55 krónur, 1 manns rúm á 40 kr. Hvort tveggja í mörgum litum. Borð á 25 krónur. Bónuð radioborð -á 35 kr. Klæða- skápar. Kommóður. Ódýr svefnherbergissett o. m. fl. Einnig smíðað eftir pöntun allar tegundir af húsgögn- um. Öll vinna 1. flokks. Verkstæðið á Laufásvegi 2. G O 0. K Mlallhvlt er tvímælalaust bezta ljósaolían, að eins 26 aura lítirinn. Verzlunin FGLL, Njálsgötu, 43 sími2285, Verðlækknn enn. Ferðagrammófónar á 20,00. Grammófónplötur, stórar, á 2,00 Grammófónnélar, 200 stk., á 1,00. Til fermingar- og tækifæris-gjafa mikið úrval. Niðursöðuglös með 20°/0 afslætti. Alt með lága verðinu. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. Xígmið sjíáífarum ^ðin ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentus < svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir reikninga, brél o. s frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og viB réttu verði. x>oooooc<><xxx Boitar, rær og skrúfur. V ald. Poulsen, KJapparstig 29. Siml 24 xx>ooooooooo< Fatahreinsun. Kemisk fata- hreinsun, unnin með full- komnustu ocj nýjustu vélum og efnum. Sérstakt tillittekið, til tegundar og gerðar fatn> aðarins. — Að eins notuð beztu efni, svo sem tetrael- orkul og trichlortylen, enn- fremnr hið óviðjafanlega trilino, sem nú er mezt not- að erlendis. — Nú er fatnað- urinn hreinn, sótthreinsaðnr og lyktarlaus, og |>ví sem nýr. — Viðgerðir alls konar ef óskað er. — V. SCHRAM, klæðskeri, Frakkastíg 16. Sími 2256. — Fatnaðinum er enn fremur veitt móttaka fajá Guðm. Benjamínssyni, klæðskera, Iiaugavegi 6, Andrési Pálssyni, kaupm. Framnesvegi 2, og Einari & Hannesi klæðskerum, Lauga> vegi 21. Vetrarkðpnr i stærra úrvali en nokkru sinni áður. Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 34. Dömukjólar, Baruakjólar, vetrarkápur seljast með núverandi innkaupsverði i nokkra daga. Komið fljótt. Hrönn, Laugavegi 19. SÆNSKA HAPPDRÆTTIÐ. — Kaupi allar tegundir skuldabréfanna. DRÁTT ARLIST AR TIL SÝNIS. Magnús Stefánsson, Spitalastíg 1. Heima kl. 12—1 og 7—9 síðd. Á skósmíðavinnustofunni, — Hverfisgötu 64, eru af hendi leystar alls konar skóviðgerðir. Alt fyrsta flokks handavinna. Fullkomlega sambærileg við pað bezta. Einnig gert við gúmmi. Lægst verð í borginni. Komið og reynið. Það borgar sig. VirðingarfylNt. Eiríkur Guðjónsson skósmiður Kenni að tala og lesa dönsku og byrjendnm organleik. Á. Briem, Laufásvegi 6, sími 993. x>oo<x>ooooo<x ALFREÐ DREYFUS. Ljósmyndastofa, Klapparstíg 37. XXXXXXXXOWXX Ef ykkur vantar húsgðgn ný sem notuð, pú kornið f Fornsöluna, Aðalstræti 16. Simi 1529-1738. Kjat- og slátur- ítát. Fjlil- breyttast úrval. Lægst verð. Beykisvinnustofan, Klappar- stig 26. Landsins fegursta og ódýr- asta veggf óðnr. Margar tegnndir sem poia pvoít. Rúllan frá 35 aurum. Er til sölu á Vesturgötu 17, simi 2138. Verzið par sem vðrarnav eru beztar og verðið sann- gjarnt. Engin verðhækkun. — Verzlunin Merkjasteinn, — Vestnrgötu 17. Simi 2138. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrvai af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sírni 2105, Freyjugötu 11. Sparið peninga Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vant ykkur rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax iátnar i. Sanngjarnt verð. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson, Alþýðuprentsmiðjan. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.