Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1984 Landskeppni á Glasgow-flugvelli FYRSTA landskeppni íslands í I kraftlyftingum veröur haldin á I 1. deildarliöiö KA í knattspyrnu fer í æfingaferö til Englands um páskana. Farið verður utan 13. Flóahlaupi frestað Flóahlaupi ungmennafélagsins Samhygðar í Gaulverjabæ hefur oröiö aö fresta vegna vatnavaxta á Suöurlandsundirlendinu. Fer hlaupiö aö öllum líkindum fram um aöra helgi. Glasgow-flugvelli 7. júlí 1984. 10 manna lið frá hverju landi munu apríl og komið heim á páskadag, 22. apríl. Liöið dvelur í Ipswich — æfir í stórri íþróttamiðstöð, en þjálfari liðsins, Gústav Baldvinsson, var einmitt í vetur um tíma hjá 1. deild- arfélaginu Ipswich þar sem hann kynnti sér æfingar. 25 manna hóp- ur mun fara frá KA í þessa ferö. Eftir því sem Morgunblaðiö kemst næst mun Breiðablik úr Kópavogi einnig fara til Ipswich á sama tíma og KA í æfingaferð. — SH keppa og ræöur sígri liöanna fjöldi gullverölauna, en keppt er í þyngdarflokkum. Landskeppnir hafa lengi veriö vinsælar erlendis, þar sem hár feröakostnaöur hefur ekki hamlað eins og hér á landi. Skotland varö fyrir valinu, bar sem þangaö er ódýrast aö feröast. Aöstæöur allar eru eins og best verður á kosiö. Flogiö veröur til Glasgow-flugvallar, en þar á vellin- um er ágætt hótel. 5 mín. gang frá hótelinu er keppnisstaöurinn í borg eöa bæ, sem heitir Paisley. — ÞR. mrn KA og Breióa- blik til Ipswich - FH, Valur og Víkingur örugg NÚ ER aöeins ein umferö eftir í 1. deildarkeppninni í handknattleik karla, og hefst hún í kvöld meö leik KA og KR á Akureyri. Leikur liðanna hefst klukkan 18.30. Ljóst er að FH, Valur og Víkingur eru örugg í úrslitakeppni 4 efstu liö- anna um íslandsmeistaratitilinn í ár. En baráttan um fjóróa sætiö stendur á milli Þróttar og Stjörn- unnar, Garöabæ. Stjarnan og Þóttur leika í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldiö kl. 20.00. Nái annaöhvort liöiö aö sigra þá kemst baö áfram i keppninni því aö bæöi Staðan Staöan í 1. deild karla þegar ein umferð er eftir í deildakeppn- inni í ár: FH 13 13 0 0 383:258 26 Valur 13 9 1 3 291:260 19 Víkingur 13 7 0 6 302:285 14 Þróttur 13 5 3 5 282:300 13 Stjarnan 13 6 1 6 265:293 13 KR 13 5 2 6 233:235 12 Haukar 13 2 1 10 261:314 5 KA 13 0 2 11 232:304 2 í kvöld leika KA og KR á Akur- eyri kl. 18.30. Á morgun leika svo FH og Haukar í Hafnarfiröi kl. 15.15. Og á sunnudagskvöldiö leíka í Laugardalshöllinni Þrótt- ur—Stjarnan og Víkingur—Valur. — ÞR. • Kristján Arason, FH ,er marka- hæsti leikmaðurinn í 1. deild, hef- ur skorað 110 mörk í 13 leikjum. liöin eru meö 13 stig fyrir síöasta leikinn. En verði jafntefli ræöur markahlutfalliö úr þeim leikjum sem liöin hafa leikiö saman í vetur. Þaö veröur því spennandi leikur sem fram fer á sunnudagskvöldiö á milli liöanna. — ÞR. • Pótur Pótursson hefur leikiö mjög vel í síöustu leikjum og skoraö falleg mörk. í síðasta leik skoraöi hann mark meö skalla eftir eina mínútu. Hópferóir á lands- leikina í haust Knattspyrnusambandiö hefur ákveöiö aö efna til hópferöa til Skotlands og Wales í haust á leiki íslands viö þessar þjóöir í heims- meistarakeppninni. Fyrri leikur- inn veröur viö Skota í Glasgow og sá seinni viö Wales — sennilega á Ninian Park í Cardiff. KSÍ hefur nú þegar pantaö öll sæti í flug til Glasgow laugardag- inn 13. október og til London 11. nóvember. Þaö eru 160 sæti í hvora ferö. Hér er um aö ræða fimm daga ferðir, þannig aö auk þess að sjá landsleikina gefst fólki tími til ann- ars. Þriöjudaginn 16. október leika U-21-liö Skotlands og Islands og daginn eftir A-landsliöin. Þriöju- daginn 13. nóvember leika U-21- liö Wales og íslands og daginn eftir A-liöin. Eins og áöur sagöi veröur flogiö til London í seinni feröinni, og fariö verður meö rútu(m) til Wales. — SH íslandsmet í stangar- stökki Sigurður T. Sigurösson stangarstökkvari úr KR, setti nýtt innanhússmet í stang- arstökki á móti í Köln í fyrra- kvöld, stökk 5413 og bœtti eigið met, sem var 5,10 frá 1982. Á mótinu var Siguröur ekki fjarri því aö fara yfir 5,40 metra, og kemur væntanlega aö því aö hann stökkvi þá hæö. íslandsmet Siguröar utanhúss er 5,25 metrar frá í fyrrasumar. Siguröur T. Sigurösson dvelst viö æfingar í bænum St. Augustin, sem er skammt frá Bonn. • Lokaumferðin í 1. deild karla í handknattleik verður leikinn um helgina. Þá ræöst hvort Stjarnan eöa Þróttur leika í 4 liöa úrslitakeppninni. Pétur Pétursson: „Hef fullan hug á því að skipta um félag í vor“ — ÞRATT fyrir að mér líki bara nokkuð vel hér hjá Antwerpen þá hef ég fullan hug á því að skipta um félag í vor þegar samningur minn rennur hér út. Mig langar til þess aö breyta til og helst vildi ég fara til annars lands. Hætta að spíla hér í Belgíu, sagði Pétur Pétursson í spjalli við Mbl. En eins og kunnugt er þá er Pétur núna á samning hjá Antwerpen en samningur hans rennur út í maílok. — Þaö er aö vísu nokkuö snemmt aö fara aö tala um þetta, en ég hef gert upp hug minn. Svo er náttúrlega alveg óvíst hvort maður á möguleika á því aö fara nokkurt annaö. Þaö er svo ótal margt sem spilar inn í þetta. Bæöi hvernig maöur stendur sig svo og hvaöa lið hafa áhuga á aö fá mann til sín, sagöi Pétur. Pétur hefur staöiö sig meö mjög mikilli prýði í vetur hjá Antwerpen og sérstaklega núna eftir áramót- in. Hann hefur fengiö góöa dóma fyrir leik sinn og skoraö falleg mörk. Pétur sem lék á miðjunni hjá Antwerpen hefur núna verið færö- ur fram í stööu miðherja. En þaö er jú staðan sem Pétur þekkir best. Hann var líka fljótur aö taka viö sér og hefur skorað mark í síöustu þremur leikjum sínum. — ÞR. Baráttan er á milli Stjörnunnar og Þróttar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.