Alþýðublaðið - 13.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1931, Blaðsíða 1
I9.-S1 Alþýðubla QeKS «1 «S gfcýdaltofcfc— Þiiðjudaginn 13. október. 239 tðlublað. fslenzka krönan hefir ekkert lækkað hjá mér. Ég ætla ekkeit að segja um hvort vörur puifa að hækka eða ekki, en þetta veið getið þið fenáð hjá mér. Strausykur 23 aura. Kaffi, pokinn 90 aura, (Engum selt meira en 5 kg). Export Ludvig Davíð á 60 — Hveiti, bezt teg. 18 — Sveskjur 50 - Kaitöflumél 10 — Rúsínur steinl. 75 ~ Sagégijón 32 — Saft, kirsibérja heilil, 1,10 — Hrisgrjón pól. 20 — Flik Flak 55 — Hrisnijöl 25 — Sólskinssápa, stöngin 65 — Súkkulaði (konsum) 2,00 kr. Va kg. Rinso, stórir pk. 50 — Súkkulaði 1,50-------— Do. minni 25 — Engnm lánað! Ekkert sent heim! Ólaf or Gunnlaiigssoii, Ránargötu 15. Rraðkaups- nóttin. Talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Clara Bow, Raiph Forbes, Chárlie Ruggles, Sheels Gallagher. Afarskeratileg mynd. Talmyndafréttir. Not Time old TownTonight Söng-teiknimynd. UTSALAN. Þrátt fyrir verðfall íslenzku krónunnar, og par af leiðandi hækkandi v.öru- verð, gef ég enn um fáa daga mönnum kost á að kaupa allskonar fatnaðar- vörur á útsölunni. Þessu ættu menn að veita athygli áður en það er um seinan. Það er umsögn allra þeirra, er litið hafa inn i búðina, að vörurnar séu með einstæðu tækifærisverði. Andrés Anárésson klæðskeri. — Laugavegi 3. xx>ooooooooo< Allt með íslenskum skipum! ¦ I Leikhúsið. ímyndunarveikin. Gamanleikur i 3 þáttum efir Moliére. Leikið veiður í Iðnó á morgun kl. 8 siðd. Listdanzleikur á undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og a morgun eftir kl 1. Sjómannafélag Hafnarfjarðar. Ftmdur verður haldinn í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar miðvikud. hinn 14. okl. í bæjarpingssalnum í Hafnatfirði og hefst kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Samningauppsögn útgerðarmanna. 3. Kosning samningsnefndarmanns. Félagar eru beðnir að fjölmenna og,koma stundvíslega. Stjórnin. | Skélakjólar § v*f á börn og unglinga. -p~. Mjög ódýrir. |j3 § Gndrún Heiðberg. Laugavegi 18 B. ^ bifreiðast0ðin hekla, Lækjargötu 4, hefir að eins nýjar og góðar drossíur. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. »«• «** mm Islenzkur iðnaðar. Kvikmynd í 7 páttum, tekin af Lofti Guð- mundssyni, kgl. ljós- myndara. Þetta er bæði fræð- andi og vel tekin mynd, er telst sem áframhald af kvikmyndinni „ísland i lifandi myndum", er Loftur tókfyrir nokkur- um árum og vakti mikla eftitekt hér á landi og erlendis. Láftið stækka mynd af foreldrum yð'ar. — Slik mynd er fyrir flesta melra virði en gull. — Með í>ví gerið þór foreldrunum einnig mikla gleði. LoEtur Kgl. — Nýja Bió.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.