Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 35
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 35 Tvö örlítil gedduseiöi hittast á förnum vegi. Næstum nákva-m- lega jafnstór. Sciðið vinstra me);in virðist meira að senja ávarpa systkini sitt. » „Svona, bróðir sæll, vertu ekki að þessu sprikli. Annars á maður ekki að vera að tala með fullan munninn," ){æti seiðið vinstra megin misst út úr sér. Ekki missir hað þó matinn út úr sér. Mvndir 4 og 5 tala sínu máli: Ótrúlegt. Vatnagpddan er fcrskvatnsfiskur, sem lifir í stöðuvötnum í norðanverðri Evr- ópu, Kanada og norðanverðum Bandaríkjunum. l»etta er vinsæll sportveiðifisk- ur og hremmir agn stangaveiðimanna af hörkuafli. Geddan er ránfiskur af lífi og sál og fáir fiskar standa jafn dyggilega undir því nafni. Meðfylgjandi myndasyrpa sýnir, að krókurinn beygist snemma hjá geddunni, eða þegar í „barnæsku“. I>að er ekki að undra, að geddan vaxi hratt og á þessari mynd má sjá hvernig kjaftur hennar er á fullorðinsárum. Er óhætt að segja að það sé ekkvá allra færi að sleppa óskrámaðir úr gímaldinu. Enda sleppa fáir sem þar hafna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.