Alþýðublaðið - 14.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1931, Blaðsíða 3
£JbÞffiÐUBb*ÐlÐ xmmixMmmmmimím$531353535353535353 53 52 12 Bezta tyrkneska cigaretturnar í 20 stk. pökkum |2 5jf sem kosta kr. 1,25, eru : Ö 53 _ . 53 l Statesman. I 53 53 52 Tœpkisfe Westminstep |2 I2 Cigapettnp. J2 53 A. V. I hvepinm pakka era samskonar lallegar 53 53 aandslagsmyndiroffiCommander-eigarettapOkknm 53 ^ Fást i ollnm vepzlnnnm. ^ 535353535353535353535353535353535353535353535353§ Drvals dilkakjot úr bestu fjársveitum Borgarfjarðar getum við útvegað, að forfallalausu, allan siðari hluta pessarar viku. Gefst par með síðasta tækifæri til að gera innkaup á bezta kjötinu, sem völ er á til vetrarins. Sendið pantanir strax, eða eigi síðar en kvöidið áður en kjötið óskast afgreitt. AfyreBsla Kanpfélags Borgfirðinga. Norðurstíg 4. Sími: 1433. Þjððfélaosvísindi Horonnblaö ins. Eins og allir vita álíta Morgun- blaðsmenn a'ö núverandi þjóð- skipnlag sé hið ákjósaniegasta, aliir hafi jafna aðstöðu til að komast. áfram, hið bezta síist úr og sigri yfir pví veikara og verra vegna hinnar frjálsu samkeppni og enginn hafi rétt til að hrófki við pví sem er, af því ekkert hetra geti komið. — Þetta eru grundvallaratriðin í pjóöfélags- vísindum Morgunblaðsmanna, og pessu trúa þeir statt og stöðugt eins og ofstækisfullur gamalguð_ fræðingur trúir á helvíti. En á tímum eins og nú eru og hafa verið, pegar sífeldar krepp- ur liggja eins og meinsemd í Þjóðfélöguiiium, milljónir ganga atvinnulausar og hafa hvorki brauð né klæði, hús eða heimili, verða árásirnar á auðvaldsskipu- lagið háværari og bölvun pess íkemur skýrt í ljós. Þegar það sannast, að á sama tíma sem vélaiðjan tekur stórkostlegum framförum og framleiðslan eykst gífurlega, þá vex atvimnuleysið og neyðin, og á meðan milljónir vantar brauð, er 11,5 milljómum smálesta af hveiti tírenit, þá fara Morgunblöðin um heim allan og dindlar peirra um allar jarðir, tungur hveiti-brenníuvarganna, að predika yfir fólkinu og skýra fyr- ir pví hvað pað sé, sem valdi pessu, og nýjasta skýringin er sú, að kreppan sé nú svo mögn- uð sem hún er af pví að jafhað- armenn í ýmsum löndum hafi fengið pví framgengt, að atvinnu- leysingjum sé gœiddur einhver óverulegur styrkur vegna vinnu- leysisins, eða með öðrum orðuim, að pjóðféliagsskipanin sé sjúk af pví að hungrandi mönnum, kon- um og börnum, sem ekkert hafa sér til munns að leggjia sé réttur brauðbiti. Fréttaritari Morgun- blaðsins í Kaupmiannahöfn hefir „plokkað“ þessa vizku upp úr einhverjum auðvaldssnepli utan- lands og sett i Mgbil., en rjtstjór- tmurn pykir petta svo snjalt, að þeir tönlast á pví dag eftir dag. — Þeim, er petta ritar, dettur (ekki í hug að ætla, að Mghl.-rit- stjóramir viti ekki, að auðvalds- skipulagið ber þær plágur í skauti sínu, sem nú kreppa helj- argreipum um þjóðfélögin, en peir oeroa að blekkja, verða að nota ósiannindi og rangfærslur í málsvörn sinni, alveg eins og Jón- as frá Hriflu, sem talar nú um jafnvægi, pegar alt virðist vera búið að tapa jafnvægi í því auð- valds- og gróðiafíkniar-skipulagi, er hann burðast við að verja. En er petta vænlegt til sigurs? Eru menn svo vanproska iog glámskygnir, að þeir eigi sjái hvað er að gerast i kringum pá? Sjá menn ekki, að skipulag framleiðslunnar er pannig, að alt er miðað við gróða peirra ein- staklinga, er yfir henni ráða, en ekki við lífsafkomu peirra, er að henni vinna? Fara jafnvel peir, sem hafa trúað á eLnstaklings- framtakið og öll pau hindurvitni, ekki að efast þegar peir sjá, að á sama tíma sem vörugeymslu- húsin fyllast og vélarnar eflast að afköstum, eftir pví eykst neyðin meðal fólksins í öllum lönduim? Það eru 25 milljónir skrásettna atvinnulieysingja nú sem stendur i- Evrópu og Ameríku. Eru peir réttlausir? Eiga peir að deyja úr hungri? Ber pessi hungur-her vott um blessun verandi pjóð- skipulags? Hér á liandi er mikill fjöldi at- vinnuleysingja. Menn hafa séð hvernig auðvaldsflokkarinir á al- pingi undir forystu Jóns Þorláks- sonar og Jónasar frá Hriflu hafa farið að pví að „bjarga" pessuml mönnum. „Björgunin" var í pví fólgin, að leggja töllana á purft- arvörur fátæklinganna og skatt- ana hæsta á þurftarlaun peirra lægst iaunuðu. Svo töluðu peir um kauplækkanir, skáru niður alliar verklegar framkvæmdir og drápu atvmnubótatillögur at- vinnuleysingjafuntrúanna. Þetta voru bjargráð þeirra, er bera ábyrgð á núverandi pjóð- skipulagi. Og þaunig er pað um allan heim. Drottnarnir í þjóð- skipulagi auðvaldsins hafast ekk- ert að meðan skipulag peirra er að rotna í sundur — þeir geta pað heldur ekki —. Þeir hafa stýrt því í strand, magnað það tii bölvunar og hallæris, en ráða svo ekki við neitt. — Á fjárlög- um allra ríkja er halli, á 62 dög- um varð á 2. milljarð króna halli á fjárlögum Bandaxíkjíanna — petta er enn einn vottur um á- standið. •— * Og í djúpum atvinnuleysis og eymdar stynja milljónir manna meðan morgunblöð auðvaldsins fara með lygar og bliekkingar um ástandið og orsakir þess. Sonnr Kosola (sppéfor- inoia er morðingi. Laugardaginn 19. sept. s. 1, tók lögreglan finsifea Bendi, son Lappó-foringjáns Kósola, höndum og ákærði hann ásamt öðrum í- halds-fioringjasyni fyrir að hafa myrt skósmið nokkurn s. 1. sum- ar. Var pað einn af peim, sem var viðriðinn ódæðisverkið, er Ijóstaði pessu upp. — Lappóhreyfíngin er eins og kunnugt er ákveðin í- halds- og afturhal ds-samtök, en sem skreytir sig með hrópyrðum um sjálfstæði og einstaklings- fnelsi. Hafa formgjar pessarar hieyfingar látið myrða fjölda verkamanna undanfarið .En það hefir ekki komist upp fyr en nú. Um dði^liBBð ogg wegftssHu Halldór Kiljan Laxness hefir nýlokið við saminingu nýrrar sögu, og er hún áfram- hald af síðustu bók hans, „Þtú vínviður hreini“, sem vakið hefir rnest umtal og eftirtekt. Nú gefst mönnum kostur á að skoða þemn- an umdeildasta rithöfund okkar, og um leið að kynmast pessu sið- asta verki hans, pví hann ætlar að lesa upp kafila úr sögunni í alþýðuhúsimu Iðnó annað kvöld kl. 8i/2. Hekla og Saga Jósefsson dætur Jóhannesar á Borg, sýndu par um daginn ýmsa danza, og var troðfult á Borg það kvöld, svo sem nærri má geta. Hafa pær' systur verið vestan hafs í teiumar til pess að fullnuma sig í danz- list fyrir fullorðina og böm og kenna bæði danz og líkamsfegrun. Byrjar danzskóli þeirra systra 15. p. m. og liggja listar ffammi í Austurstræti 10 A, yfir Braunz- verzlum, en par verður skólinn. Leiðinlegur atburður valrð' í porti eimu í Mi'öbænum i gærdag. Það átti að skjóta par hest, en pað mistökst af pví sfcot- ið kom of meðarlega, og komst hesturinn út úr portinu. Honum var pó fljótt komið inn‘ aftur ög tókst pá að drepa hann. ípróttafélag verkamanna. Stofnfundur félagsins verður haJdinn að tilhlutun F. U. J. í lal- pýðuhúsinu Iðnó (uppi) annað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.