Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 19S4 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kennsla VERZLUNARSKOLI islands STOfNAOuB '‘K* KAUPMANNASAMTÖK ISLANDS Verzlunarskóli íslands kynnir fyrirhuguð námskeið Verzlunarskóli íslands mun standa fyrir nokkrum námskeiöum í samráöi við Kaup- mannasamtök íslands, sem haldin veröa í marz nk. Námskeiö í afgreiöslustörfum Aukning afkasta hjá afgreiöslufólki er megin- inntakiö á þessu námskeiði. Lögð er áhersla á að þjálfa blindskrift á búöarkassa og gera starfskraftinn hæfari til að vinna undir auknu álagi. Þátttakendur veröa þjálfaöir í aö meö- höndla kvartanir frá viðskiptavinum og aö leysa úr vanda viðskiptavinarins. Námskeiðið er 24 kennslustundir. Kennt verður 3 kvöld vikunnar frá kl. 19.10—20.30, tvær kennslustundir í senn. Kennslan fer fram í húsakynnum skólans og hefst mánu- daginn 19. mars. Þátttökugjald er kr. 2.000,-. Námskeið í almenningstengslum Tilgangur námskeiösins er aö kynna kaup- mönnum auglýsingatækni sem nefnd er al- menningstengsl. Auglýsingatækni þessi hef- ur lítið veriö stunduð hér á landi meö mark- vissum hætti. Hún beinir sjónum manna að auglýsingaleiðum sem alltof sjaldan eru farn- ar og kosta oft á tíðum lítið sem ekki neitt. Námskeiðiö er 10 kennslustundir, tvær í senn. Kennt verður síðdegis dagana 19.— 23. mars, kl. 13.00—14.30, í fundarsal Kaup- mannasamtakanna, Húsi Verzlunarinnar, 6. hæð. Þátttökugjald er kr. 1.700,-. Ræðunámskeið — Starfsmannafundir Margir kaupmenn standa frammi fyrir því sem vandamáli hjá sér að eiga erfitt með að tjá sig fyrir framan stærri hóp manna og veigra sér jafnframt við að halda skipulega starfsmannafundi með starfsfólki sínu. Á námskeiðinu verða þátttakendur þjálfaðir í ræðuflutningi, farið verður í tæknileg atriði við að semja og flytja ræðu, standa skipu- lega að starfsmannafundum og þjálfa hæfni til þátttöku í slíkum fundum. Námskeiðið er sniðið fyrir þá sem hafa litla sem enga reynslu á þessu sviöi og miðar aö því aö efla sjálfstraustið. Námskeiðið verður haldið á mánudags- og fimmtudagskvöldum og stendur yfir í 10 skipti, u.þ.b. 40 kennslustundir. Kennt verður í húsakynnum skólans á tímabilinu 12.3— 12.4. Þátttökufjöldi takmarkast viö 16. Þátt- tökugjald er kr. 3.500,-. Námskeið í frjálsri álagn- ingu í frjálsri samkeppni Tilgangur námskeiðsins er aö þjálfa þátttak- endur í að hugsa og verðleggja sína vöru og þjónustu við skilyröi frjálsrar samkeppni. Á námskeiðinu verður fariö í mótun verð- stefnu. Hagnýtar reiknireglur kynntar, sem nauðsynlega þarf aö hafa í huga þegar verö- stefnan er mótuð. Kynnt verða þau lögmál sem gilda við skilyrði frjálsrar samkeppni, hegöun neytenda verður skoöuð, svo og þau helstu samkeppnistæki sem kaupmaðurinn hefur yfir að ráða. Námskeiðið er 10 kennslustundir, tvær í senn. Kennt verður síðdegis dagana 12.— 16. mars, kl. 13.00—14.30, í fundarsal Kaup- mannasamtakanna, Húsi Verzlunarinnar, 6. hæð. Þátttökugjald er kr. 1.700,-. Þátttöku skal tilkynna til skrifstofu Kaup- mannasamtakanna, Húsi Verzlunarinnar, 6. hæð, sími 28811, eða skrifstofu Verzlunar- skóla íslands, Grundarstíg 24, í síma 13550. ir.v.v.v.v.vj °TÖLVUFRÆÐSLANs/f Basic námskeið Kennd er forritun í Basic. Þetta námskeið hentar þeim sem hafa nokkra undirstöðu- þekkingu á tölvum. Tími: 12., 13., 14. og 15. mars kl. 20.15—22.15. Visicalc Multiplan Kennd er notkun áætlana- forritanna Visicalc og Multi- plan. Þátttakendur geta valiö hvort kerfið þeir vilja læra. Þetta námskeið er ætlað stjórnendum fyrirtækja og öðrum sem semja fjárhags- áætlanir og framtíöarspár. Leiðbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson, verkfræðingur og MP** Jóhann Fannberg, verkfræð- ^ ingur. Tími: 13., 14. og 15. mars kl. 9—12. Smátölvunotkun í læknisfræði Námskeið þetta er ætlað læknum sem vilja kynnast tölvum og möguleikum þeirra. — Grundvatlaratriöi um innri gerð tölva — tengsl tölva við læknisfræðileg mælitæki — forritun á smátölvur — gagnagrunnar í lækn- isfræði — notendahugbúnaöur — tölvuvæð- ing á sjúkrahúsum. Leiðbeinendur: Dr. Krist- ján Ingvarsson, verkfræðingur og Gunnar Ingimundarson, verkfræðingur. Tími: 10. og 11. mars kl. 13—17. Námskeiðiö verður endurtekið 17.—18. mars á sama tima. Tölvufræðslan sf., Ármúla 36, Reykjavík. S. 86790 og 687590. Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga Námskeið í kennslufræði verður haldiö dag- ana 19.—27. mars nk. Þátttaka tilkynnist fyrir 9. mars á skrifstofu Hjúkrunarfélags ís- lands þar sem gefnar eru nánari upplýsingar. Lærið vélritun Eingöngu kennt á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna, dagtímar, kvöldtímar. Ný nám- skeið hefjast mánudaginn 5. mars. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. tilkynningar Samtök um frjálsan útvarpsrekstur Aðalfundur Aðalfundur samtaka um frjálsan útvarps- rekstur verður haldinn mánudaginn 19. mars nk. á Hótel Sögu, Ölstofu, kl. 20.00. Gangið inn aðaldyramegin. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og tekið við greiöslu árgjalds. Stjórn SFU. Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir fimmtudaginn 8. mars nk. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráöuneytið, 29. febrúar 1984. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarum- dæmi Kópavogs Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með að aðalskoðun bifreiða 1984 hefst þriðjudaginn 6. mars og verða skoðaðar eft- irtaldar bifreiöir svo sem hér segir: Þriðjud. 6. mars Y- 1 til Y 500 Miövikud. 7. mars Y- 501 tilY- 1000 Fimmtud. 8. mars Y- 1001 til Y- 1500 Föstud. 9. mars Y- 1501 til Y- 2000 Mánud. 12. mars Y- 2001 tilY- 2500 Þriðjud. 13. mars Y- 2501 til Y- 3000 Miðvikud. 14. mars Y- 3001 tilY- 3500 Fimmtud. 15. mars Y- 3501 tilY- 4000 Föstud. 16. mars Y- 4001 tilY- 4500 Mánud. 19. mars Y- 4501 tilY- 5000 Þriðjud. 20. mars Y- 5001 tMY- 5500 Miðvikud. 21. mars Y- 5501 til Y- 6000 Fimmtud. 22. mars Y- 6001 tilY- 6500 Föstud. 23. mars Y- 6501 tilY- 7000 Mánud. 26. mars Y- 7001 tilY- 7500 Þriðjud. 27. mars Y- 7501 tilY- 8000 Miðvikud. 28. mars Y- 8001 tilY- 8500 Fimmtud. 29. mars Y- 8501 til Y- 9000 Föstud. 30. mars Y- 9001 til Y- 9500 Mánud. 2. apríl Y- 9501 til Y-10000 Þriðjud. 3. apríl Y-10001 til Y-10500 Miðvikud. 4. apríl Y-10501 til Y-11000 Fimmtud. 5. apríl Y-11001 og yfir Bifreiöaeigendum ber að koma með bifreiöir sínar aö Hamraborg 3 (kjallara, norðan viö hús), Kópavogi, og verður skoðun fram- kvæmd þar mánudaga — föstudaga kl. 8.00 til 12.00 og 13.00 til 16.00. Við skoöun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bif- reiðagjöld fyrir áriö 1984 séu greidd og lög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðv- uð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiöin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta til- kynnist öllum sem hlut eiga að máli. Um- skráningar verða ekki framkvæmdar á skoð- unarstað. Bæjarfógetinn í Kópvogi, 1. mars 1984. til sölu Höfum til sölu m.a.: • Matvöruverzlanir • Veitingastað • Heildsölu og smásölu í gjafavörum • Vídeóleigu • Póstverzlun • Sérverzlanir ýmiskonar. • • • Höfum fjársterka kaupendur aö ýmsum gerðum fyrirtækja, svo sem heild- verzlunum, smásöluverzlunum, iðnfyrirtækj- um, veitingahúsum, söluturnum o.fl. Athugiö: Fyrirtæki einungis tekin í einkasölu, sölulaun 5%. Fyrirtækjaþjónustan, Austurstræti 17 — III. hæð, sími 26278. Seglbátur til sölu 18 feta Mikro-seglbátur, hálfinnréttaður, til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 11253 eftir kl. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.