Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 45 Bridgedeild Breiö- fírðingafélagsins Barómetertvímenningnum lauk sl. fimmtudag með sigri Jóns G. Jónssonar og Magnúsar Oddssonar sem hlutu 547 stig yf- ir meðalskor. Röð næstu para: Eggert Benónísson — Sigurður Ámundason 398 Borgar Sigurðsson — Óskar Karlsson 394 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 362 Benedikt Björnsson — Magnús Björnsson 291 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 263 Árni Magnússon — Jón Ámundason 209 Halldór Jóhannesson— Ingvi Guðjónsson 208 Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 192 Ester Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir 185 Næsta keppni verður 5 kvölda hraðsveitakeppni. Þátttakendur eru beðnir að láta skrá sig í síma 42571 eða 72840. Spilað er í Hreyfilshúsinu á fimmtudögum kl. 19.30. Hreyfíll — BSR — Bæjarleiðir Einni umferð er ólokið í aðal- sveitakeppni bílstjóranna og er keppnin í algleymingi. Staða efstu sveita: Þórður Elíasson 194 Cyrus Hjartarson 193 Guðmundur Magnússon 192 Anton Guðjónsson 179 Flosi Ólafsson 169 Mikhael Gabríelsson 141 Síðasta umferðin verður spil- uð á mánudaginn í Hreyfilshús- inu kl. 20. Bridgedeild Skagfírðinga Þriðjudaginn 28. febrúar átti að hefjast Board a Match-sveita- keppni en henni var frestað vegna þess að skráðar sveitir gátu ekki mætt. Þess í stað var spilaður tvímenningur í einum 14 riðli. Bestu skor hlutu: Guðmundur Theodórsson — para Vilhjálmur Vilhjálmsson Arnar Ingólfsson — 196 Magnús Eymundsson Guðni Kolbeinsson — 195 Magnús Torfason Ármann Lárusson — 194 Ragnar Björnsson 184 Rak stjórn- laust inn Siglufjörð TVO unga sjómenn frá Siglufirði rak í NA-strekkingi og allþungum sjó inn eftir Siglufirði í gærkvöldi á litl- um gúmmíbát með bilaða vél. Félag- ar í slysavarnafélagssveitinni Strák- um frá Siglufirði fundu sjómennina við nyrstu bryggjuna á Eyrinni, svo- kallaðan Öldubrjót, um klukkutíma eftir að þeirra var saknað. Sjómennirnir tveir, sem eru um þrítugt, stunda línuveiðar á 20 tonna bát, Emmu. Þeir leggja upp á Siglunesi en þar er ekki bryggja, svo þeir nota gúmbátinn til að selflytja aflann í land. Þegar þeir voru búnir að koma nokkrum mál- um af fiski upp á vörubíl í fjör- unni vakti það athygli húsfreyj- unnar á Siglunesi, að þeir komu ekki til baka á eðlilegum tíma. Lét hún björgunarmenn á Siglufirði vita og fundust þeir um kl. 22 á reki innar i firðinum, eins og fyrr segir. Ekkert amaði að þeim, enda „bítur ekkert á þessa stráka", eins og lögregluvarðstjóri á Siglufirði orðaði það í gærkvöldi. Þriðjudaginn 13. febrúar sækja félagar Bridgedeildar Húnvetninga okkur heim í Drangey og er áætlað að 10 sveitir spili frá hvoru félagi. Bridgefélag Breiðholts SI. þriðjudag hófst þriggja kvölda Butler-tvímenningur með þátttöku 20 para. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi. A-riðill: Magnús Oddsson — Lilja 37 Ingi Már — Þórður 35 Þórarinn Árnason — Gunnlaugur Guðjónsson 34 B-riðill: Tómas Baldvinsson — Guðmundur Sigurbjörnsson 46 Reynir Þórarinsson — Ivar Jónsson 36 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 35 Keppninni verður fram haldið nk. þriðjudag kl. 19.30 stundvís- lega í Gerðubergi. Bridgefélag kvenna Aðalsveitakeppni félagsins lauk mánudaginn 27. febrúar. 16 sveitir tóku þátt í keppninni. Sigurvegari varð sveit Guðrúnar Bergsdóttur. Aðrar í sveitinni eru Petrína Færseth, Steinunn Snorradóttir, Vigdís Guðjóns- dóttir og Þorgerður Þórarins- dóttir. Sveitin fékk 229 stig. Næstar urðu þessar sveitir: Aldís Schram 210 Sigrún Pétursdóttir 184 Alda Hansen 178 Gunnþórunn Erlingdóttir 166 Guðrún Halldórsdóttir 164 Ólöf Ketilsdóttir 164 Anna Lúðvíksdóttir 159 Næst verður spilaður eins kvölds tvímenningur mánudag- inn 5. marz. Parakeppni félagsins hefst mánudagjnn 12. marz. 35 ára af- mælishátíð félagsins verður haldin að Hótel Esju laugardag- inn 10. marz og hefst með hádeg- isverði kl. 12. Húsið verður opnað kl. 11. Að loknum hádegis- verði verður spilað og annað gert sér til gamans. Þátttaka í parakeppni og í há- degisverði tilkynnist í síma 42711 (Árnína) eða í síma 81889 (Gerður). Tafl- og bridge- klúbburinn Síðastliðinn fimmtudag 1. mars var spiluð fjórða umferð í Aðalsveitakeppni félagsins og er þá búinn rúmur helmingur. Staðan er þessi: stig Sv. Gests Jónsonar 73 Sv. Gunnlaugs Óskarssonar 51 Sv. Þórðar Jnssonar 51 Sv. Gísla Steingrímssonar 50 Sv. Antons R. Gunnarssonar 49 Sv. Bernharðs Guðmundss. 45 Næstkomandi fimmtudag heldur svo keppnin áfram og eru spilarar beðnir að mæta tíman- lega. Við byrjum kl. 19.30 í Dom- us Medica. Bridgedeild Hún- vetningafélagsins Nú er aðeins einni umferð ólokið í aðalsveitakeppni deild- arinnar. Mjög jöfn og skemmtu leg keppni er um efstu sætin en staða efstu sveita er nú þessi: Valdimar Jóhannsson 110 Hreinn Hjartarson 108 Halldór Magnússon 106 Haukur Sigurjónsson 100 Halldór Kolka 85 Síðasta umferðin verður spil- uð nk. miðvikudag kl. 19.30 í Síðumúla 11. tappkz computer StórkosÚeg verðlækkuii! Nú geta allir fengið sér alvöru tölvu Nú hafa verið felldir niður tollar og söluskattur af tölvubúnaöi. Þetta gerir íslendingum kleift að tölvuvæöast í samræmi viö kröfur nútímans. Nú átt þú næsta leik! Nú getum við boðiö þér vinsælustu alvöru einkatölvu í heimi, Apple / / e, en hún hefur nú selst í 1.500.000 eintökum. Meira en 20.000 forrit eru fáanleg á Apple / / e, en það er mun meira en nokkur önnur tölva getur státaö af. Mörg íslensk forrit eru fáanleg á vélina, t.d. fjárhagsbókhald, viöskiptamannabókhald, lagerbókhald, launabókhald, tollvörugeymsluforrit, veröútreikn- ingar o.fl. Mundu þaö, aö án forrita er tölva eins og bensínlaus bfll. Á Apple / / e er staðlaö íslenskt lyklaborö, og hentar hún því einkar vel til ritvinnslu. Notendaminni vélarinnar er 64K, en þaö er stækkanlegt í 128K og ætti þaö aö vera nægilegt fyrir flesta. Apple tölvur eru notaöar hjá skólum, bönkum, opinberum stofnunum, einkafyrirtækjum, skipafélögum. flugfélögum, verk- fræöistofum, læknastofum, rannsóknarstofum, lögfræðistof- um, endurskoöendum, vélsmiöjum, fataframleiöendum, ráö- gjafarfyrirtækjum, verktökum, útgáfufyrirtækjum, prentsmiöj- um og þannig mætti lengi telja. Fjölmargir einstaklingar nota Apple, svo sem kennarar, rithöfundar, vísindamenn, forritarar, rafeindavirkjar, radioamatörar, stjórnendur fyrirtækja og stofn- ana, læknar, verkfræöingar, þýðendur og blaöamenn, og eru þá aöeins tekin örfá dæmi. Tilboð: Kr. 63.990,-, nú aðeins kr. 49.990,- Útborgun kr. 10.000,- og eftirstödvar á 10 mánuðum! Skipholti 19, sími 29800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.