Alþýðublaðið - 15.10.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 15.10.1931, Side 1
Uþýðnblaðið 1931. Fimtudaginn 15. október. 241. tölublaö. H sabbla mm K1 Brúðkaups- nóttin. Sýnd i kvöld i siðasta sinn. Carmen Laugavegi 64. Simi 768. Hár - klipping, - þvottur. - greiðsla. Vatnskrullur. Handsnyrting. Andlitsböð. Alt samkv. nýjustu tízku. Vinnuia annast Marsí og Dagga. Hárgreiðslustofan verður opnuð á morgun. í )QQOOOQOOOO<X Halldór Kiljan Laxness ies upp nokkra kafla um Sölku Völkuúrhinni nýsömdu skáldsögu sinni Fuglinn í fjörunnni í Iðnó fimtudagskvöld kl. 81/*. Inngangur kr. 1,50 og 2,00. XfOCKfOOOOOOQC Utsalan hættir á laugardaginn. Notið tækifærið þessa daga og gerið ódýrkaup. Upp- hlutaskyrtuefni á 3,75 í skyrtuna, og margar fleiri vörur fyrir hálfvirði. Nýi bazarinn, Austurstræti 7. Hérmeð tilkynninst, að hinar jarðnesku Ieifar bróður míns, Valdimars Guðjónssonar, verða jarðsungnar frá fríkirkjunni laugar- daginn 17. þ. m. ki. 1 Va e. h Jönína M. Guðjónsdóttir. Elsku litli drengurinn okkar, Aron, andaðist í nótt. Áslaug Jónsdóttir. Guðmundur Ó. Guðmundsson. Un leið og Guðrún Úlfarsdóttir hefir farið alfarin af heimili okkar með barn sitt, finst okkur skilt að færa öllum þeim Hafnfirðing- um alúðarfyllsta þakklæti, sem auðsýndu henni hjálp og samúð á spítala Hf. og allan þann tíma, sem hún dvaldi á heimíli okkar, er hún barst inn á, bágstödd og einmana. En sérstaklega viljum við af alhug þakka fátækrafulltraanum í Hafnarfirði fyrir alla hans óverð- skulduðu kærleiksríku hjálp og virðingarverðu umönnun, sem hann ásamt fátækranefnd veittu henni og barni hennar í hennar miklu veik- indum og erfiðleikum. Hafnarfirði, 15. oktöber 1931. Kristjana Jónsdóttir, Gísli Gíslason bakari. mm m* Bardaginn viðAICapone. Hljómmynd í 6 þáttum, er sýnir nokkur af æfintýrum hins illræmda smyglara A1 Capone, sem flestir munu hafa heyrt getið um. Aðalhlutverk leika: Jack Mulhall, Lila Lee, Maurice Black. Aukamynd: Micky^Mause i sjávarháska Teiknimynd 1 þætti. ÍÞRÓTTAÆFINGAR félagsins eru byrjaðar af fuílum krafti, og verður starfsskráin eins og að neðan segir: STUNDATAFLA í K.-R.-húsinu. Stundir 4 -5 síðd. 5-6 6-7 7Va—8Vs 8x/2-9V 9'/s—ÍO1/* Þriðjudag Miðvikudag Fimtudag Föstudag 5. fl. Telpur 6 -10 ára 3, fl. kvenna 1. fl kvenna. 2. fl. karla. 1. fl. katla. 6. fl. Dtengir 6—10 ára. 5. fl. Drengir 10—13 ára. 4. fl. Telpur 10—13 ára. 3. fl. karla. 2. fl. kvenna. Knattleikur. 5. fl. Telpur 6—10 ára. 3. fl. kvenna. 1. fl. kvenna. 2. fl. karla. 1. fl. karla. 6. fl. Drengir 6—10 ára. 5. fl. Drengir 10—13 ára. 4. fl. Telpur 10-13 ára. 3. fl. karla. 2. fl. kvenna. Islenzk glíma. Róður. Á sunnudögum kl. 10—12 árd. Frjálsar íþróttir i K. R.-húsinu. Nánar síðar. í gamla barnaskólanum: 1 Kl. 8—9 siðd. | Fimleikar pilta 13—15 ára. Ámiðv.dögum og laugardögum | 9—10 í nýja barnaskólanum á mándögum. 9-10 Knattleikur. ísl. glíma, fullorðnir á miðv.d drengir á Iaugard. Frekari æfingár í hlaupum og sundi verða tilkyntar síðar. Félagar! Sækið vel æfingar i vetur og mætið strax. Geymið vel þessa stundaskrá. I Stlórn Útboð: Tilboða er óskak í 10 stk. N. P. 40 stálbita 12,40 m. á lengd 1 --------- 50 — 11,75 ----— fritt flutta að Þjóðleikhúsinu bakatil, Tilboð verða opnuð kl. 1 Va e. h. þann 17. n. k. i teiknistofu húsameistara rikisins í Arnahváli. Reykjavík, 14. okt, 1931. Einar Erlendsson, HHBfflB Leíkhúsið. BHBHBHH ímyndimarveikin. Gamanleikur í 3 páttum efir Moliére. Leikið veiður í Iðnó á morgun kl. 8 síðd. Listdanzleikur á undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, simi 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl 1,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.