Alþýðublaðið - 15.10.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1931, Blaðsíða 2
alþýðublaðið <9 „Forsiálnin" í „Tímannm14. — i „Tíminn' ‘var en,n á laugardag- iinn var að reynia að verja ni'ður- sfeurðinn mikla á verklegum fram- kvæmdum ríkisins, sem „Fram- sóknarflokkurinn“ og íhaldsflokk- urinn sameinuðust um á alþingi. „Forsjál þjóð ætlast ekki til stór- feldra framkvæmda á krepputím- um“, segirhann. „Forsjálnin", sem „Tíminn“ og niðurskurðarping- mennirnir bioða, er sú, að láta gera sem al Lra minst pau árin, pegar fjöldi verkamanna er at- vinnulaus. Það er nú peirxa sparn- aður að láta vinnuaflið ónotað, en neyða fjölda vinnufúsra manna til að fá sveitiarstyrk, svo. að peir og fjölskyldur þeirra veslist ekki alveg upp af bjargarleysi. I stað pess að lofa fátækum verkalýð að vinna fyrir brauði sinu og sinna og skapa með vinnu sinni fram- tíðarverðmæti, siem gera landið betra og byggilegra en áður, er „forsjálnin“ sýnd í því, að gera fjölda manns þann einn kost á að draga fram lífið, að peir gjaldi fæði sitt og sinna með mannrétt- indum sínum. Það er eins og forráðamönnum „Fraimsóknar“ og íhalds pyki meiri „forsjáihi” í því, að „hið opinbera" kaupi réttindi atvinnulausra mianna mankaupi (sbr. pegar burgeisar seldu fólk fyrrum mansali), til pess að slá yfir þau svörtu striki, heldur en að pað verji fénu til gagnlegra framkvæmda, sem verkafólkið njóti atvinnu við. Það er ekki til neins fyrir „Framsóknar“-menn né íhalds- menn, sem eru samsekir um nið- urskurð verklegra framkvæmda ríkisins, að segja: Það er ekkert hægt að láta vimna, pví að engir peningar eru til. — Það er bæði, að líka parf peninga til pess að framfæra pá, sem flæmdir eru á sveitina, og að fulltrúar Alpý'Gu- flokksins á alpingi lögðu fram stórfelda sönnun gegn því, að ekki sé unt að ráða fram úr vandræðunum. Þeir lögðu, svo sem kunnugt er, fyrir pingið Í sumar frumvarp Uim 11 milljónir króna til atvinnubóia, par sem peir bentu á Leidir til aa afla fjár- ins alls. Með samþykt pess frum- varps hefði verkalýðnum verið bjargað frá atvinnuleysi í bráð og miklum og nauðsynlegum fram- kvæmdum, sem brýn pörf er á, verið komið í verk. En bæði „Framsóknar“- og íhaldspingmenn pögdu. Þeir treystust ekki til að rökræða gegn bjargráðiafrumvarp- inu. Þeir eyddu málinu að eins með pögn. Þeir pögðu pegar þeir voru komínir í bobba. Lengra náði „forsjálnin“ ekki. — Þögn. — Framkvæmdaleysi. Atvinnuleysi. Réítindasneyðing krafin fyrir brauðbita handa sveltandi fjöl- skyldum. Þessi er afleiðingin. „Forsjál pjóð ætlast ekki til stórfeldra framkvæmda á kneppu- tímum,‘v segir „Tíminn“. En hvað segir pjóðin sjálf? Kallar hún niðurskurðarstefnuna „forsjálni“? Frá Siglafirði. Siglufirði, FB. 14. okt. Norðan- hríð í gær og gerði alhvítt, í dag suðaustan stormur og rign- ing. Hefir snjóinn frá í gær alveg tekið upp. — Nokkrir bátar réru í gær. Mistu flestir peirra meira eða minna af lóðum, en öfluðiu vel á pær, sem náðust. Eru þeir að leita að lóðumum í dag. — Fjögur flyðruveiðaskip frá Ála- sundi eru nýlega komin hingað heiman að og liggja hér. Þlau ætla að stunda veiðar hér. Eitt skip var nýkomið af veiðum héð- an, þegar pau fóru. Seldi pað lúðuna á kr. 1,05 kg. Hafði það skip ágætan afla. Stjórnarsktfíl á Spáni. Madrid, 15. o>kt. U. P. FB. Op- inberlega er tilkynt: Prieto fjár- málaráðherra hefir tilkynt, að Za- mora forsætisráðherra og Maura innanríkisráðherra hafi beðist lausnar. — Besteiro forseti pjóð- pingsins mun fara fram á það við pjóðpingið, að pað feli hon- um að útnefna nýjan forsætis- ráðherra. — Lausnarbeiðnin kom fram eftir að pjóðpingið lrafði samþykt 24. grein stjómarskrár- innar, en hún er um algerðan að- skilmað ríkis og kirkju á Spáni, ‘og í henni er einnig tekið fram, að spánverska lýðveldið viður- kenni engin trúarbrögð öðrum fremur. Síðar: Besteiro hefir falið Aza- na hermálaráðherra að mynda stjórn, og hefir hann gert pað. Em flestir ráðherrarnir hinir sömu og áður. Segist Azana ætla að leggja áherzlu á að ganga frá stjórnarskránni hið fyrsta. Spænsba líðveidið og icaBó!ska kirkjan. Madrid, 18. okt. UP.—FB. Þjóðpingið hefir felt tillögu um, að rómversk-kapólsk trúarbrögð skuli löghelguð í stjórnarskránni, og sampykt tillögu pess efnis, að spánverska lýðveldið viðurkenni ekki opinberlega nein trúarbrögð öðram fremur. Kfnverjar og Japanar. Genf, 14. okt. UP.—FB. Kínverska stjórnin hefir tilkynt Þjóðabandalaginu, að hún muni halda áfram að leggja áherzlu á að vernda líf Japana í Míainsjúríu og eignir peirra, en vegna ágengni japanskra hermanna verði hún að skoða Japan ábyrgt fyrir hvers konar afleiðingum, sem verða kynni vegna framhalds á hernámi Japania í Mansjúríu. Hversvirði er ftér kanpfélag, verkafflaður? Hvaða þýðingn getur það haSt á dagleg hjor pin? Að hvaða gagni getnr pér komið pað í stéttabaráttn pinni? Föstudagskvöldið k.1. 8 koma verkamienn í Reykjavík saman til að stofna með sér kaupfélag. Þangað ætti engan sjómann né verkamann að vanta. Þangað verður pú að koma. Og af hverju? í fyrsta lagi af pví, að pér ríður á áð geta fengið sem mest af nauðsynjum pínum fyrir sem lægst verð. Með pví að stofna kaupfélag með stéttarsyst- kinum pinum og skifta við pað, dregur pú í þinn eigin vasa og til stéttarsamtakanna pann arð, sem yfirráðastéttin hefir áður haft af viðskiftunum við pig. Þiað er jafnsjálfsagt fyrir pig að vera í kaupfélagi, verzla við pað, par sem það skilar arðinum af við- skiftunum við pig í þinn eigin vasa, eins og það er sjálfsagt, að pú gerir hvað pú getur með að halda uppi kaupi pínu. I báð- um tilfellum jafnt ertu að berj- ast fyrir betri lífskjöram fyrir pig og fjölskyldu þína. í öðra lagi áttu að veria; í káiup- félagi verkalýðsins og verzlia við pað af pví, að með pví tryggir pú stéttarsamtökin og eflir stétt pína í baráttunni við yfirráða- stéttina. Veiztu pað ekki, að mik- ið af fé pví, sem auðvaldið notar í baráttunni gegn verklýðsstétt- inni, er arðurinn af verzlunarvið- skiftunum við þig og aðra verka- menn? Með pví að verzla við pitt eigið félag hrifsar pú af auð- valdinu pað vopn, sem það notar til að berja á pér og stéttarbræðr- um pínum. Með pví að vera í kaupfélagi alpýðunnar og verzla við pað, eflir pú stétt pinni bak- hjarl í baráttu hennar. Þú mátt ekki bregðast skyldum pínum við stétt þína og þú mátt ekki bregð- ast skyldunum við sjálfan þig og fjölskyldu pína. Þess vegna verð- ur pú að ganga í kaupfélag verkalýðsins. Og pú verður að koma á stofn- fundinn annað kvöld. Því fleiri, sem félagarnir eru urn lieið og lagt er af stað, með pví meirii sigurvissu og sigurgleði hefur pað göngu sína. Og pví fleiri, sem leggja þar saman, því meiri verð- ur arðurinn, sem hverjum og ein- um fellur í skaut, — pví glæsi- legri verður útkoman, þegar gert verður upp eftir fyrsta tímabil- ið, og því fyr tekst að gera það að sterkri stofnun, sem getur orð- ið verkalýðnum sem öflugastiur styrkur og athvarf á erfiðustu tímunum. Metir pú nokkurs skyldur 'pín- ar við stétt þíma og samtök henn- ar, pá verður pú að koma á stofnfundinn og gerast félagi. Einn af stofnmdunum. Síldareinhasalan eg shemda siidin. Á Sjómannafélagsfundi í Hafn- arfirði í gærkveldi. var sampykt eftirfarandi tillaga: a. „Fundur í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar mótmælir eindregið að síldarskemdirnar frá í sumar komi að nokkra leyti niður á sjómönnum.“ Það kom fram í uimræðunum, að fundarmenn álitu, að síldin sé ekki lengur í ábyrgð skip- verja en þar til hún er komin í land, þar sem þeir hafi engin af- skifti haft af verkun hennar. b. „Fundurinn skorar ennfrem, ur á Einkasöluna að greiða nú þegar 3 krónur á tunniu til við- bótar pví, er áður hefir verið greitt fyrir síldina í sumar. Einn- ig krefst fundurinn pess, að Einkasalan greiði pegar I stað að fullu síldina frá sumrinu 1930.“ Garðarinn í október. i. Sérhver garðynkjumaðúr, sero ber virðingu fyrir sjálfum sér, er nú búinn að taka upp kart- öflurnar sínar og rófumar einnig. Nú fer að líða að pví, að við getum búist við miklu frosti hve- nær sem er. Jörðin frýs niður frá yfirborðinu um 6—8 pumlunga, og pannig verður hún allan vet- urinn, nema hvað frostið getur farið lengra niður og hún veðr- ast. Ef jörðin er of blaút, en pað er hún mjög víða í bænum, verð- ur að sjá um að ve-ita vatninu í burt. Blaut jörð súrnar og er vond til garðyrkju. Rósir og fjöl- ærar jurtir er bezt hægt aÖ verja gegn frosti með því að ýta mold- inni saman upp með peim. Ekki má skera rósir niður fyrr en að vori. Næturf jólur, bláhjálmar (venusvagnar) og pess konar fjöl- ærar runnkendar plöntur má ekki skera niður, en í stað þess verður að tína visnu blöðin og; stönglana burtu, eftir að frostið hefir drepið þau. Georgínu-hnúða verður að taka upp, purka pá og geyma á góðum stað, par sem frost kemst ekki að þeim, til næsta vors. A. C. H. Frá sjómonnnnnm. Eftirfarandi skeyti kom í gær frá togaranum „Venusi“: Komum til Bjamareyjar í dag. Vellíðan allra. Kærar kveðjur. 14. okt. Mótt. 15. okt. Pr. Thors- havn Radio. Erum á útleið. Vel- líðan. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipshöfnin á „Gijlli“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.