Alþýðublaðið - 15.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.10.1931, Blaðsíða 3
AfcÞ«ÐUBls*ÐlÐ Nýjang! Islenzkir sanðsbinnsleppar. Öllu Kðtkðldu fólki Tiljnm rið ráö- Ieggja* að nota íslenzka sauðsklnnsleppa, sem við erum nýbyrjaðir að fram leiða. Kanpið alíslenzkar viirur pegar pær eru á boðstðlum. Komið og sjáið Islenzku leppana. — Látið ásjá á krepputfmannm, að pér viljiðstyðja að fs« lenskri framleiðslu. lÍFÍSF Leifsson, skðverksmíðja, Langavegi 25. Hrimgliö sasell krénema. Á föstudaginn var var íslenzka ikrónan í 64,36 gullaurum, á laug- 'ardaginn í 64,70, á mánudaginn í '64,87, í fyrra dag og gær í 65,21. 1 dag hefir henni aftur verið hr;ap- að í 65,04 gullaura. Om ftia«t ■*» n <»r-gglbjk. SKJALDBREIÐAR-fundur verður annað kvöld í ('Góötemplarahús- inu við Vonarstræti. 'Stúkan „193,Fundur annað kvöld. „EUistyrkui“, Othlutað var úr Ellistyrktar- sjóði til 667 manna hér í Rvík, samtals 24995 kr., )>. e. í meðal- j tal rúmlega 37 kr. á hvern peirrft. — Svona ríflegir ellistyrkir eru eftir hjarta íhaldsins, svo sem rækilega hefir sýnt sig á alpingi. Hækkuii vatnsskatts. Borgarstjóri hefir lagt til, að i vatnssikattur af húsum verðj hækkaður um 45 °/o) í næstu fjögur ár, og sé pví fé varið til auton- ingar vatnsveitunnar utanbæjar. Vatnsnefnd, sem tillagan var lögð fyrir, frestaði á síöasta fundi sín- um að afgreiða pað mál. Börnin í Sogamýrl. Fyrir síðasta skólanefndarfundi lá umsókn frá íbúum í Biogamýr- arbýlum um að börn paðan fengju ókeypis flutning í skól- ann og úr. Fulltrúi Alpýðuflotoks- ins í skólanefnd lagði til, að stoólanefnd mælti með pessu við bæjarstjórn, og var pað sampykt með 2 atkv. gegn 1. — Verður petta svo til umræðu á bæjar- stjórnarfundi í dag og fullnaðar- ákvörðun tekin. >oooo<xxxxxx<x^ Beztu eglpskia cigarrettunar í 1® stk. pökk- um, sem kostar ki*. 1,20 pakkinn, eru Soussa Cigarettur frá Nleolas Soassa fréres, Cairo. Einkasalar á íslandi: Tóbaksverzlnn folands h. f. xxxxxxxxxxxx; Atvinnu getur sá fengið strax, er getur lánað 700 krónur mót góðri tryggingu. — Tilboð merkt „strax“ sendist afgreiðslunni. Jarðræktarfélag ReykjaviKor fallegt nrval af Ensknm Wfai er komið. Nefnd, sem er til, en starfar ekkl. „Embættanefnd Læknafél. Is- lands. Nefnd pessi hefir ektoi ver- ið lögð niður, eins og sagt er í síðasta Alpbl. Hins vegar hefir félagsstjórnin, eftir samráði við lækna, ákveðið, að hún skuli ekki starfa fyrst um sinn. Vildi stjórn- in ekki tortryggja hinn nýja land- lækni að óreyndu og jafnframt fá nokkra reynslu fyrir pví, hvort tillögur hans yrðu virtar að vett- ugi eða ekki. 14. okt. Gudm. Hannesson.“ Orðsending tií^blindra manna eða aðstandenda peirra: Eins og að undanfömu mun ég leiðbeina blindum mönnum við körfugerð eða aðra smáiðn, sem betur hent- ar, og selja fyrir pá vinnu peima án nokkurrar póknunar. Vii ég biðja alla pá, sem vita af blind- um mönnum, ungum eða göml- um, sem iðjulausir eru og heilsu hafa til að vinna, að hvetja pá til starfa og að stytta sínar löngu myrkurstundir með stöðugu heldur aðalfund sinn laugardaginn 17. okt. 1931 kl. t e. h. í Varðarhúsinu. Dagskrá: samkvæmt félagslögum. Að lokn- uin venjulegum fundarstöifum skýrir formaður frá störfum félagsins í liðin 40 ár. Stjórnin. OstasýDlng Athugið okkar góðu osta af mismunandi tegundum. Til sýnis þessa viku hjá Haraldi Arnas^ni og í Matarbúðinni á Laugavegi 42. Kaupið að eins innlenda framleiðslu þegar hún er fyllilega eins góð og útlend. Mjóiknrbú FUíamanna. Sími 1287. * AJit með íslenskum skipum! *fi /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.