Morgunblaðið - 10.03.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.03.1984, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1984 Afli togara á Vest- fjarðamiðum glæðist Kolungarvík, M. mars. KINS og fram hefur komið í fréttum, hefur afíi togara á Vestfjarðamiðum glæðst til muna síðustu daga. Skuttog- arinn Dagrún landaði í gær hér 180 lestum af þorski og skuttogarinn lleið- rún landaði í dag 110 lestum af blönd- uðum fiski. Línubátarnir Hugrún, Jakob Valgeir og Halldóra Jónsdóttir hafa Opid 1—4 Raðhús og einbýli GARÐABÆR 200 fm einbýlishús á einni hæö. 4 svefnherb. Verö 3,8—4 millj. GARÐABÆR 140 fm parhús ásamt 40 fm tvö- földum bílskúr, svo til fullgert. Skipti möguleg á sérhæð eöa góöri blokkaribúö meö bílskúr. HAFNARFJÖRÐUR 220 fm fallegt parhús, 2 hæöir og kjallari 25 fm bílskúr. Mögu- leiki á séríbúö í kjallara, svo til fullgert. Verö 3,6—3,7 millj. Sérhæðir SELTJARNARNES 133 fm glæsileg sérhæö í þrí- býlishúsi. 3—4 svefnherb., parket, fulningahuröir, glæsil. eldhús, nýtt gler. Verö 2,7 millj. 4ra herb. íbúðir ROFABÆR 110 fm falleg íbúð á 2. hæö. Öll þjónusta í næsta nágrenni, verslunarmiöstöö, barnaskóli. Verð 1,8 millj. HOLTSGATA 75 fm falleg íbúö á 3. hæð í steinhúsi, mikið endurnýjuð, nýtt gler, nýtt eldhús. Verð 1750 þús. HOLTSGATA 100 fm glæsileg ný risíbúö. 2 svefnherú., sjónvarpshol, 2 stofur, vandaðar innróttingar. Skipti möguleg á minni eign. DVERGABAKKI 110 fm falleg íbúð á 3. hæö. 3 svefnherb. i íbúðinni einnig svefnherb. i kjallara. Þvottahús og búr í íbúöinni. Nýtt gler. Verð 1850—1900 bús. 3ja herb. íbúöir GNOÐARVOGUR 90 fm nýleg íbúð á sléttri jarö- hæö, sérinngangur, sérhiti. Verð 1600—1700 þús. BERGÞÓRUGATA 75 fm falleg íbúð á jaröhæö. Öll endurnýjuö, sérinngangur, sérhiti. Verð 1350 þús. 2ja herb. íbúðir BOÐAGRANDI 65 fm glæsileg íbúö á 2. hæð í þriggja hæöa húsi. Vandaöar innréttingar. NJARDARGATA 50 fm kjallaraíbúö, ósamþ. Nýtt eldhús, sérinng., snotur íbúö. Verð 900—950 þús. FRAKKASTÍGUR 50 fm ný íbúö ásamt fullkomnu bflskýli. Stofa meö suöursvöl- um, svefnherb. Svo til fullgerö íbúð. Verð 1550 þús. HOLTSGATA 50 fm falleg íbúð á 1. hæö í steinhúsi Öll endurnýjuö. Akv. sala. Verö 1150 þús. SÉREIGN Baldursqöt'j 1? Sirni ?^077 ViO.ir Fnðriksson solustjori j in.ir S Styurjonsson viöskipt.it á síðustu tveim dögum landað um 50 lestum, og er því ekki ástæðulaust að ætla að landaður bolfiskafli þessa viku nái því að vera 400 lestir. Er hér um verulegt uppgrip að ræða bæði fyrir sjómenn og land- verkafólk það sem við fiskvinnslu starfar. Þá er stöðugt verið að landa hér loðnu eftir því sem þróarrými leyfir, til dæmis var mb Skarðsvík að landa hér fullfermi í dag. Hrognataka úr loðnunni og vinnsla þeirra gengur mjög vel. Það eru dýrmáetir hverjir þeir dagar, sem svona vel gefa af sér, eins og undan- farið hefur verið, ekki síst þegar afli hefur verið með daufara móti, eins og menn hafa reynt lengst af vetri. — Gunnar AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMAR 26555 — 15920 Ægisgrund 130 fm einbýlishús á einni hæö ásamt hálfum kjallara og bílskúrsrétti. Laust 1. júni. Verö 4 millj. Keilufell 148 fm fullbúiö einbýlishús á 2 hæöum ásamt bílskúr. Verö 3,1 millj. Brekkugerði Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum ásamt innbyggöum bílskur Möguleiki á séribúö í kjallara. Verö 7,5 millj. Langagerði Eínbýlishús sem er kjallari, hæö og ris ásamt innbyggöum bilskúr. Möguleikí á séríbúö i kjallara. Falleg eign. Háagerði 240 fm raöhús á 3 hæöum. Verö 4 millj. Kambasel 190 fm raöhús á 2 hæöum. Vel ibúöar- hæft, fullbúiö aö utan. Verö 2,8 millj. Laufbrekka 130 fm efri sérhæö i tvíbýlishúsi ásamt 40 fm bilskúr. Verö 2,6 millj. Blönduhlíð Ca. 130 fm aöaihæö. (búöin er mikiö endurnýjuö. Bilskúrsréttur. Bein sala Blöndubakki 110 fm ibúö á 2. hæö i blokk. Mjög gott útsýni. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Verö 1.7 millj. Fífusel 117 fm íbúö á 2. hæð ásamt aukaherb. i kjallara. Ibúöin er laus 15. mai. Verö 1.8 millj. Fellsmúli 140 fm mjög góö íbúö á 2. hæö í fjölbýl- ishúsi. Verö 2,5 millj. Kaplaskjólsvegur Ca. 140 fm hæö og ris í fjölbýlishúsi. Verö 2 millj. Hlíðar Tvær íbúöir á sömu hæö Sú stærri er 5 herb. 125 fm. Nýjar innréttingar. Minni eignin er 2ja herb 60 fm. Selst ein- göngu saman. Bílskursrettur Engar ahvílandi veöskuldir. Verö 3,5 millj. Laufásvegur 4ra herb. íbúö ca. 100 fm ásamt 27 fm bílskúr. Verö 1750—1800 þús. Álftamýri 75 fm íbúö á 1. hæö í blokk Nýjar inn- réttingar. Verö 1650 þús. Leirubakki 90 fm ibúö á 3. hæö ásamt aukaherb í kjallara. Aögangur aö salerni meö sturtu. Verö 1600—1700 þús. Hamraborg 90 fm íb. á 8. hæö í fjölb.húsi. Bíl- geymsla. Verö 1600—1650 þús. Nesvegur 80 fm ibúö i kjallara. öll nýstandsett. Tvíbýlishús. Verö 1,4 millj. Ljósvallagata 75—85 fm íb. á jaröh. Tvöf. verksm. gler Verö 1350 þús. Hringbraut 75 fm efri hæö í parhúsi. Nýtt rafmagn. Laus 1. maí. Verö 1350—1400 þús. Bollagata 90 fm íbúö í kj. íbúöin er endurnýjuö aö hluta Verö 1350 þús. Holtsgata Ca 65 fm ib. á 2. hæö i þribýlish. Skipti æskil. á stærri eign. Verö 1.300 þús. Laugarnesvegur 60 fm jaröh. í tvíbýlish. Verö 1250 þús. Blönduhlíð 70 fm íbúö í kj. Verö 1250 þús. Sólheimar 70—80 fm ibúð á 11. hæð í lyttublokk. Skipti æskileg á 2ja—3ja herb íbúð á svipuðum slóðum. Verð 1 350 þús. Gunnar Guðmundsson hdl. Taflan sýnir útbreiðslu mæla í íslenzkum fiskiskipum og framleiðendur þeirra um síðastliðin áramót. (Úr /Egi.) Olíumælar í fiskiskipum spöruðu 60 milljónir í fyrra — Norrænu verkefni um orkusparnað í fiskiskipum lýkur í sumar UM SÍÐUSrU áramót voru olíurennslismælar í 268 íslenzkum fiskiskip- um og 98% þeirra íslenzk framleiðsla. Algengastir eru mælarnir í stærstu skipunum eða í um 80% af fjölda, en í heild eru mælar í þriðja hverju íslenzku fiskiskipi. Stærstu skipin brenna mestri olíu og má gera ráð fyrir að um % þeirrar olíu sem fiskiskip Út frá niðurstöðum, sem Tæknideild Fiskifélags íslands hefur gert má gera ráð fyrir að breytt keyrsla á stími hjá þeim skipum, sem eru með mæla um borð hafi sparað um 3,5% af heildarolíunotkun íslenzka fiski- skipaflotans eða um 7 milljónir lítra á ári. Miðað við núgildandi olíuverð samsvarar sú notkun um 60 milljóna króna sparnaði á síðasta ári. Þar að auki er svo sparnaður í olíunotkun meðan verið er við veiðar, en meiri óvissa er um hve mikill hann er. Þessar upplýsingar komu fram á fundi, sem Fiskifélag íslands gekkst nýlega fyrir til að greina frá þátttöku Tæknideildar Fiski- félags íslands í norrænu rann- »ta fari í gegnum olíumæla. sóknaverkefni á sviði orkusparn- aðar í fiskveiðum á vegum Nordforsk. Verkefnið er unnið í nánum tengslum við hagsmuna- aðila í sjávarútvegi, ýmsar tengdar stofnanir, ráðuneyti og fleiri aðila. Vinnu við þetta nor- ræna verkefni lýkur í ágústmán- uði næstkomandi með ráðstefnu, sem haldin verður í tengslum við Nor-Fishing-sýninguna í Þránd- heimi. Tæknideild Fiskifélagsins hef- ur birt nokkrar greinar í Ægi, sem gefnar hafa verið út sér- prentaðar og dreift til útgerð- armanna, stjórnenda skipa og vélbúnaðar, hagsmunasamtaka og fleiri. f frétt frá Tæknideild- inni segir, að áþreifanlegt sé að niðurstöður úr þessu verkefni hafi ýtt undir aðgerðir og megi þar nefna breytingar á upphitun- arkerfi, þ.e. nýtingu afgangs- varma í stað raforkuhitunar, breytingar á skrúfubúnaði skipa, aukin notkun olíurennslismæla og aukin umræða um nýtingu á landrafmagni í höfnum. Það var árið 1975, sem Tækni- deild Fiskifélags fslands og Fisk- veiðasjóðs fslands hófst handa um að útvega heppilegan búnað til mælinga á olíunotkun fiski- skipa. Á miðju ári 1976 hófust síðan mælingar um borð í ís- lenzkum fiskiskipum og í kjölfar mikilla olíuverðshækkana sem urðu næstu ár á eftir vaknaði áhugi skipstjórnar- og útgerð- armanna á að fá svona mælitæki sem fastan búnað um borð i skip- in. Eins og áður sagði voru um síðustu áramót svona mælar um borð i 268 íslenzkum fiskiskipum. MorjíunblaAið/Arnór Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson sigruðu í tvímennings- keppninni á Bridgehátíð eftir harða keppni við Guðmund Pál Arnarsson og Þórarin Sigþórsson. Guðlaugur og Örn eru margfaldir íslands- og Reykjavíkurmeistarar. Þá hafa þeir spilað nokkrum sinnum í landsliði. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Akureyrar Sveitahraðakeppni með þátt- töku 18 sveita er nú hálfnuð og er staða efstu sveita nú þessi: Páll Pálsson , 658 Hörður Steinbergsson 650 Jón Stefánsson 646 Stefán Ragnarsson 621 Júlíus Thorarensen 597 Stefán Vilhjálmsson 596 Kristján Guðjónsson 590 Smári Garðarsson 589 Meðaiárangur 576 Þriðja umferðin verður spiluð í Félagsborg á þriðjudaginn kl. 19.30. Skráning í 40 ára afmælismót- ið er í fullum gangi og hafa nokkur pör úr Rvík látið skrá sig. Þá hafa Norðurlandsmeist- ararnir, Bogi og Anton Sigur- bjömssynir, tilkynnt þátttöku. Skráningu lýkur að kvöldi 18. mars. Bridgefélag Hveragerðis 9 sveitir taka þátt í sveita- keppninni og er staðan þessi eft- ir 6 umferðir: Einar Sigurðsson 112 Guðmundur Jakobsson 101 Hans Gústafsson 91 Lars Nielsen 75 Stefán Garðarsson 61 Þórður Snæbjörnsson 53 Einar Níelsen 50 Sturla Þórðarson 30 Sveinn Símonarson 27 Sjöunda umferðin verður spil- uð nk. fimmtudag kl. 19.30 í Fé- lagsheimili Ölfusinga. Bridgefélag Kópavogs Önnur umferð barometer- keppni BK var spiluð fimmtu- daginn 8. mars. Staðan eftir tvær umferðir er þessi: Hrólfur Hjaltason — Oddur Hjaltason 91 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 57 Helgi Lárusson — Hannes Lentz 46 Jón Andrésson — Guðrún Hinriksdóttir 28 Þriðja og síðasta umferð keppninnar verður spiluð 15. mars nk. Að barometerkeppn- inni lokinni verður spiluð Board a Match-sveitakeppni. Bridgedeild Hún- vetningafélagsins Hreinn Hjartarson og félagar sigruðu í aðalsveitakeppni deild- arinnar, hlutu 128 stig. Með Hreini voru í sveitinni: Cyrus Hjartarsson, Bragi Bjarnason, Hjörtur Cyrusson og Skafti Björnsson. Alls tóku 10 sveitir þátt í keppninni. Röð næstu sveita: Halldór Magnússon 120 Haukur Sigurjónsson 110 Valdimar Jóhannsson 110 í næstu viku verður spilað við Skagfirðinga í Drangey. Næsta keppni félagsins verður þriggja kvölda einmenningur sem hefst 21. marz. Spilað er í Síðumúla 11 kl. 19.30. Bridgedeild Sjálfsbjargar Sveit Jóhannesar Skúlasonar sigraði í 7 kvölda sveitakeppni sem nýlega er lokið. Hlaut sveit- in 89 stig. Mjög jöfn og skemmti- leg keppni var um fyrsta sætið eins og sjá má á eftirfarandi röð efstu sveita: Jóhannes Skúlason 89 Gunnar Guðmundsson 88 Þorbjörn Magnússon 82 Gísli Guðmundsson 48 Meðalárangur 60. í sveit Jóhannesar spiluðu ásamt honum: Einar Magnússon, Sveinbjörn Sigurðsson og Gunn- ar Einarsson. Mánudaginn 12. marz hefst tvímenningur og eins og venju- lega hefst keppnin kl. 19.30. Mætið stundvíslega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.