Morgunblaðið - 10.03.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.03.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1984 35 iHleöóur á morgun DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2.00. Ævar R. Kvaran prédikar. Krist- inn Sigmundsson, óperusöngvari syngur einsöng. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Eftir messuna veröur kaffisala Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar á Hótel Loftleiö- um. Jónas Þórir leikur létt lög. Strætisvagnaferö frá kirkjunni og til baka. KKD. Laugardagur: Barnasamkoma aö Hallveigar- stööum kl. 10.30. Sr. Agnes Sig- urðardóttir. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10.30. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þórir Steph- ensen. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guösþjónusta í safnaöarheimil- inu kl. 2.00. Félagsvist bræörafé- lags Árbæjarsafnaðar á sama staö sunnudagskvöld 11. marz kl. 20.30. Bingóskemmtun fjár- öflunarnefndar Árbæjarsafnaöar í hátíöarsal Árbæjarskóla, mánu- dagskvöldiö 12. marz kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Miövikudaginn 14. marz kl. 20.30. föstumessa. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPREST AK ALL: Laugardagur: Barnasamkoma kl. 11.00 í Breiöholtsskóla. Sunnu- dagur: Messa kl. 2.00 í Bústaöa- kirkju. Altarisganga. Organleikari Daniel Jónasson. Kaffisala kven- félags Breiöholtssafnaöar í safn- aðarheimili Bústaöakirkju aö lok- inni messu. Sr. Lárus Hall- dórsson. BÚST ADAKIRK JA: Barnasam- koma kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Guösþjónusta og fjáröflunardagur Breiöholts- safnaöar kl. 2.00. Prestur sr. Lár- us Halldórsson. Fundur kvenfé- lags Bústaöasóknar veröur í þetta sinn á fimmtudegi kl. 20.30. Félagsstarf aldraöra miö- vikudag kl. 2—5. Æskulýösfund- ur miövikudagskvöld kl. 20.00 en yngri deild æskulýðsfélagsins fimmtudag kl. 4.30. Bænastund á föstu miövikudagskvöld kl. 20.30. Sóknarnefndin. DIGRANESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í safn- aðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sunnudagur: Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón- usta í Menningarmiöstööinni viö Geröuberg kl. 2.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Sunnudagur 11. marz. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Guöspjalliö í myndum. Barna- sálmar og smábarnasöngvar. Af- mælisbörn boöin sérstaklega velkomin. Sunnudagspóstur handa börnunum. Framhalds- saga. Viö hljóöfærið Pavel Smid. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvattir til aö koma. Þriöjudagur 13. marz, föstuguðs- þjónusta í Fríkirkjunni kl. 20.30. Lesið úr píslarsögunni og sungnir passíusálmar. Agústa Ágústs- dóttir syngur einsöng. Litania sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organ- leikari Pavel Smid. Skartaö hökli og altarisklæöi frú Unnar Ólafs- dóttur. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Æskulýösfundur mánudagskvöld kl. 20.00. Al- menn samkoma nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: La<_. dagur 10. marz: Samvera f ■>- ingarbarna kl. 10—14. j- dagur 11. marz: Barnasam ia og messa kl. 11.00. Börnin komi i kirkjuna og taki þátt í upphafi messunnar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldmessa meö alt- arisgöngu kl. 17.00. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Kvöldbænir í kirkj- unni alla virka daga föstunnar kl. 18.15 nema miövikudaga. Þriöju- dagur 13. marz: Fyrirbænaguös- þjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Spilakvöld í safnaöar- heimilinu kl. 20.30. Miövikudagur 14. marz: Föstumessa kl. 20.30. Fræöslukvöld um trú, „Trúin á skaparann“, dr. Einar Sigur- björnsson talar. Umræöur og kaffi. LANDSPÍT ALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Laugardagur: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Árlegt kirkjukaffi Kvenfélags Breiðholts Það er löngu orðinn árlegur viðburður í safnaðarstarfi Breið- holtssóknar, að Kvenfélag Breið- holts selji okkur kaffi til ágóða fyrir kirkjuna. Meðan aðstöðuna vantar í okkar eigin kirkju, hefur Bústaðasöfnuður af mikilii vin- áttu lánað okkur kirkju sína og safnaðarheimili til þessara fram- kvæmda. Konurnar hafa oft áður sýnt, hvern hug þær bera til kirkju sinnar, og framkvæmdasemin alltaf með myndarbrag. Á síðasta ári lögðu þær fram mikla vinnu og gáfu stórgjafir til byggingar Breiðholtskirkju. Heiður sé þeim. Á sunnudaginn kemur, 11. mars, verða kvenfélagskonurnar með kaffi og veislukökur handa öllum, sem kaupa vilja, í safnaðarheimili Bústaðakirkju að lokinni guðs- þjónustu Breiðholtssafnaðar, sem hefst í Bústaðakirkju kl. 14.00. Teikning af Breiðholtskirkju. Að fenginni reynslu mun óhætt að hvetja fólk til að fjölmenna, fá sér gott kirkjukaffi og styrkja þarft mál og gott. En við vonum, að nú styttist óðum, uns við getum komið saman á slíkum stundum í okkar eigin kirkju. Verið hjartanlega velkomin. Lárus Halldórsson Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. Föstuguösþjónusta miðvikudagskvöld 14. marz kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í safn- aöarheimilinu Borgum kl. 11.00. Sunnudagur: Fjölskylduguös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Kór Menntaskólans í Kópavogi syngur í guösþjónust- unni. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11 00. Söng- ur — sögur — leikir. Sögumaöur Siguröur Sigurgeirsson. Guös- þjónusta kl. 13.30. (Ath. breyttan messutíma.) Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guöjónsson. Eldri sókn- arbörn sem óska aðstoöar viö aö koma i kirkju láti vita í síma 35750 milli kl. 10.30 og 11 á sunnudögum. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dagur 10. marz: Guösþjónusta Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 11.00. Sunnudagur: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Altar- isganga. Þriöjudagur: Bæna- guösþjónusta kl. 18.00. Sr. Ing- ólfur Guðmundsson. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15.00. Eggert G. Þorsteinsson fyrrverandi ráöherra kemur í heimsókn og spjallar aö frjálsu vali. Einnig veröur spilaö bingó. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Barnsamkoma kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Guösþjónusta kl. 14.00. Orgel og kórstjórn: Reynir Jónasson. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Mánudagur: Æskulýösfundur kl. 20.00. Fimmtudag: Föstuguös- Guöspjall dagsins: Matt 4.: Freisting Jesú. þjónusta kl. 20.00. Sr. Guö- mundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Seljaskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í Öldusels- skóla kl. 10.30. Guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14.00. Fundur æskulýösfélagsins þriöjudags- kvöld kl. 20.00 í Tindaseli 3. Fundur í kvenfélagi Seljasóknar þriöjudagskvöld kl. 20.30 í Selja- skóla. Fyrirbænasamvera Tinda- seli 3, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 11.00. Ungt fólk flytur tónlist. Helga Soffía Konráösdóttir stud. theol. talar. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14.00. Alla virka daga er lág- messa kl. 18.00 nema á laugar- dögum, þá kl. 14.00. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11.00 árd. HVÍTASUNNUKIRKJAN, Fíla- delfía: Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00. Ræöumaður Lennart Johanson frá Kanada. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöu- maöur verður þar einnig Lennart Johanson. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Kristniboösvika hefst kl. 20.30. Ræðumaður veröur Skúli Svavarsson. Kristniboösþáttur sem sr. Ólafur Jóhannsson flytur. Bjarni og Rósa syngja. Guö- mundur Jóhannsson flytur vitn- isburð, HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Bæn kl. 20.00 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Kafteinarnir Anna og Daniel Óskarsson stjórna og tala. KIRKJA Óháða safnaöarins: Guösþjónusta kl. 14.00. Kór safnaðarins syngur, Jónas Þórir við orgeliö. Baldur Kristjánsson. GARÐASÓKN: Barnasamkoma i Kirkjulundi kl. 11.00. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 14.00. BESSASTAÐAKIRKJA: Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 11.00. Gunnar Kvaran leikur á selló. Nemendur úr Álftanesskóla flytja tónlist. Stjórnandi Ólafur B. Ólafsson. Orgelleikur Anna María Bjarnadóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Altarisganga. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 14.00. Jó- hann Baldvinsson talar. Börn og unglingar lesa og sýna helgileiki. Safnaöarstjórn. KAPELLA St. Jósefssystra: Messa kl. 10.00. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.00. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Kaffisala Systrafélagsins í safnaðarsalnum eftir messu. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Muniö skóla- bílinn. Messa kl. 14.00. Altaris- ganga. Organisti Siguróli Geirs- son. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl 14.00. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Lesmessa kl. 14.00. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Altarisganga. Sr. Björn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.