Alþýðublaðið - 21.09.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.09.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimtugnr í dag er Friðflnnur Guðjónsson prentari. Friðfinnur er, svo sem kunnugt er, með beztu leikurutn hér á landi. útsendarar afturhaldsins, eru valdir að brunanum, og hefir strangur hervörður verið 'settur hvarvetna, ef takast mætti að handsama ó- þokkana. 3. ágúst var öll Suður-Skandi- navía hulin reykjarmekki. 3 jjðmborSian. Maður nefnir sig Klensenz eldra og knésetur meistara Jón í Aíþýðu- blaðinu f dag, en greinin er bráð- heimsk eins og menn, sem skaka hnefana gegn hafinu. Vídalín er á brýn borið, að hann fari með augljós hversdagssannindi og gamaikunna málsháttu, og er hvorttveggja satt, en þess skyldi gæta, að dýpsta speki er æ og æfinlega íklædd hversdagssannind- um, eins og Kristur tötrunum. Er þá síður ástæða til að kjósa þá vísdóma er segja skuli á ein- hverjum jólum eða páskum. Yfirmenskir og atburðasnjaílir spekingar tala á því máli er lýðn- um liggur næst hjarta og léttast er á tungu. Má þar á Krist benda: Þeim, sem breytir eftir orðum mínum, má líkja við hygginn mann, sem bygði hús sitt á bjargi og steypiregn og vatnsflóð skullu á því húsi, en það féll ekki, því það var grundvallað á bjargi. Slík er kenningaraðferð Vídalíns í kenningunni um ísinn og vatnið, Hvorugt hefir eðlisfræðakenslu að tilgangi. I bæ þessum, þar sem ýrir af aflskonar trúarbrögðum og spökum fræðum, mun ekki ókunn kenslu- aðferð tröllspekinga sem Sókra- tesar, Búddha og Las tses; enn- fremur hygg eg að margir sem grúska í Indverjafræðum þekki Ramakrishna. Þeir sem hér eru heima rnunu vita, að oftast er „andblærinn frá eiiífðinni" íklædd- ur þeirri golu, er daglega leikur um vanga okkar. Torveldastir að skilja eru þessir „slvitru" glópar, sem hvarvetna þjóta upp eias og gorkúlur á haugi, þessi örveiku skin af spekinaar ljósij smádeyfð fyrir endurkast, hlut frá h!ut. Slíkir forðast að íklæða meiningar sínar máli þvf er vér skiljum, til þess að látast vera vitrari en vér. Og ef vér nennum að brjóta mál þeirra ti! mergjar, munum vér raunalega oít komast að þeirri niðurstöðu, að það sé fræðilegar orðabyggingar einar saman, og þegar vizkusteini þeira er velt, höfum vér ekkert nema ómakið og sveittan skallan. Undan ruddaskap meistara Jóns mega þeir kvarta sem hörundssárir eru, en þá ekki síður undan Lú- ther sáluga. Hvernig getur k®l- mórauður almúgina vænst þess, að þeir, sem ala upp heilar þjóðir, legg fram af iegg, geti fítlað í óþverranum með silkihönskum. Hitt er að undra, að gáíulegir menn skuli nenna að sverja sig andskotanum með því, að skaka hnefana gegn hafinu. 16. september. Halldór frá Laxnesi. ' Bm daginn og vegii. Kveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl, 7 í kvöld. Bíóin. Gamla Bio sýnir: „Nú- tímans Othello". Nýja Bio sýnir: „Kvenspæjarinn" „Skólabræður". gamanleik og Yeðrið í morgun. Vestm.eyjar . . . logn, hiti 5,2. Reykjavík .... SA, hiti ®i9' ísafjörður .... SSV, hiíi 9,7- Akureyri .... SSA, hiti 5.5- Grfmsstaðir . . . S, hiti 3.5» Seyðisíjörður . . logn, hiti i,0. Þórsh., Færeyjar logn, hiti 5.4- Stóru stafirnir merkja áttina. Loftvægislægð fyrir norðvestaai land. Loftvog Ört faílandi á Vest- ur og Suðurlandi. Kyrt veður enn- þá í suð&usturhluta landsins, sunn- anátt annarsstaðar. Útlit fyrir suð- læga átt og allhvast sumstaðar. Kartöfiur eru nú fluttar tit bæjarins frá Akranesi og sunnaœ frá Garðsskaga. Sömuleiðis kemur nú alimikið af kartöflum frá Dan- mörku. > H. S.-Ottosson stud. jur. er um þessar mundir í bannleiðangri um Jótland. Maðnr horflnn. Um næstsfð- ustu helgi hvarf maður að nafni Guðjón Jónsson, til heimilis f Vestra-Gísl-holti. Hafði hann sézt niður við höfn, eg er haldið að hann hafi druknað. Hefir hans verið leitað síðan, en ekki fundist. Guðjón var kvæntur maður og átti; eitt barn, ásamt fósturbarni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.