Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 63 — 29. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Oollar 28,81« 28,890 28,950 1 SLpund 41,911 42,028 43,012 1 Kan. dollar 22,528 22,591 23,122 1 Dönsk kr. 3,0543 3,0627 3,0299 1 Norsk kr. 3Á597 3,8704 3,8554 1 Sren.sk kr. 3,7511 3,7615 3,7134 1 Fi. mark 5,2022 5,2167 5,1435 1 Fr. franki 3,6374 3,6475 3,6064 I Beljr. franki 0,5476 0,5491 0,5432 | 1 Sv. franki 13,4538 13,4912 13,3718 1 Holl. gylliní 9,9276 9,9552 9,8548 1 V þ. mark 11,2079 11,2391 11,1201 1ÍL líra 0,01797 0,01802 0,01788 1 Austurr. sch. 1,5939 1,5983 1,5764 1 PorL escudo 0,2195 0,2201 0,2206 1 Sp. peseti 0,1947 0,1952 0,1927 1 Jap. jen 0,12868 0,12904 0,12423 1 írskt pund SDR. (SérsL 34,298 34,394 34,175 1 dráttarr.) 30,7445 30,8296 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............... 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Líteyrissjóður verzlunarman y. Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöilu aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1984 er 850 stig og fyrir marz 854 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,47%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. TJöfóar til X Xfólksíöllum starfsgreinum! Sjónvarp kl. 22.25: Sprengjuflugsveitin Bíómynd sjónvarpsins í kvöld nefnist „Sprengjuflugsveitin“. Hún er bandarísk og aö- eins 35 ára gömul. „Sprengjuflugsveitin" gerist í síðari heims- styrjöldinni og fjallar um sveit bandarískra sprengjuflugvéla sem hefur aðsetur sitt í Bretlandi. Flugsveitin hefur síðan loftárásir á meginlandið og verður fyrir miklu tjóni. Þreytu er farið að gæta hjá flugliðunum og þá virðist það eitt til ráða að fá mann með bein í nefinu, eins og sagt er, til að koma aga og reglu á meðal flugliðanna og blása í þá móði. Kvikmyndahandbókin okkar gefur mynd- inni tvær stjörnur í einkunn af fjórum mögu- legum, sem þýðir að hér er á ferðinni mynd í meðalgæðaf lokki. Kvikmyndatökumaðurinn Leon Shamroy fær aftur á móti hæstu ein- kunn fyrir sinn þátt í myndinni. Sjónvarp kl. 21.25: Kastljós Eiturgas í Eystrasalti, Mikligarður og skattarnir í kastljósi í kvöld, sem hefst kl 21.25 fjallar Ögmundur Jónasson fréttamaður um slys það sem varð af völdum eiturgass í Eystrasalti fyrir tæpri viku. Hann greinir meðal annars frá til- drögum slyssins og rannsóknum í kjölfaf þess. Einnig ræðir Ogmundur við fulltrúa sem voru hér á þingi hjálparstofnana Alkirkju- ráðsfyrir skömmu, auk þess sem rætt verður við menn sem hafa tekið þátt í hjálparstarfi. Ingvi Hrafn Jónsson fjallar um innlend málefni í Kastljósi í kvöld og meðal þess sem hann tekur til umfjöllunar er stórverslunin Mikligarður og einkarekstur í landinu með tilliti til ummæla Hrafns Bachmanns í Kjöt- miðstöðinni um að Mikligarður greiði lægri skatta en einkaframtaksmaðurinn og svo um- mæla Jóns Sigurðssonar um að Mikligarður væri ekki sjálfstæður skattaaðili.Þá útskýrir Sigurbjörn Þorbjörnsson ríkisskattstjóri muninn á skattalögum sem gilda um sam- vinnufélög annarsvegar og einkaaðila hins- vegar. Til að ræða þessi mál í sjónvarpssal koma Árni Árnason framkvæmdastjóri Verslunar- ráðs íslands og Axel Gíslason forstjóri skipa- deildar SÍS. Sjónvarp kl. 20.55: Danskeppni í Tónabæ fslandsmeistaramótið í disftódansi var haldið í Tónabæ dagana 15. og 16 mars og fóru undanúr- slitin fram síðari daginn. f sjónvarpinu í kvöld kl. 20.55 hefst hálf- tíma þáttur um keppnina, en sigurvegari í einstaklingskeppninni var Stefán Baxter. í hópkeppninni sigraði hópurinn „The Mis- take“. Mjög fjölmennt var í Tónabæ þegar keppnin fór fram, keppnin var mjög hörð og úrslit tvísýn oft á tíðum. Frá danskeppninni í Tónabæ. Útvarp kl. 23.20: Kvöldgestir Kvöldgestir, þáttur Jónnuar Jónassonar, verður að venju á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 23.20. Gestir hans að þessu sinni eru þau Björn Dúason og Hrafnhildur Jónsdóttir. Útvarp Reykjavlk FOSTUDKGUR 30. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Snorri Jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Heima er best“, smásaga eftir Bergþóru Pálsdóttur. Anna Sig- ríður Jóhannsdóttir les. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minn- ast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um frístundir og tóm- stundastörf i umsjá Anders Hansen. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Eplin í Eden“ eftir Óskar Aðalstein Guðjón Ingi Sigurðsson les (10). 14.30 Miðdegistónleikar Mozart-hljómsveitin í Vínar- borg leikur Sex menúetta K. 599 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Willi Boskovsky stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Paul de Winter og Maurice van Gijsel leika Konsert í G-dúr fyrir flautu, óbó og hljómsveit eftir Joseph Haydn með Belg- ísku kammersveitinni; Georges Maes stj./ Eva Knardahl og Fílharmóníusveit Lundúna lcika Píanókonsert í a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg; Kjell Ingebretsen stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Sagnir af Þórunni galdra- konu Elín Guðjónsdóttir les úr bók- inni „Sópdyngju". b. Mókolanámur á Tjörnesi Erlingur Davíðsson flytur frá- söguþátt. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Organleikur í Egilsstaða- kirkju Breski organleikarinn Jennifer Bate leikur orgelverk eftir Bach, Wesley, Stanley og Berkeley. 21.40 Störf kvenna við Eyjafjörö II. þáttur af fjórum. Komið við á Grenivík. Umsjón: Aðalheiöur Steingrímsdóttir og Maríanna Traustadóttir (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (34). 22.40 Djassþáttur Ilmsjónarmaður: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.20 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.55 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. FÖSTUDAGUR 30. mars ÍOJIO-IZOO MArgunþáttur. Stjórnendnr: PálFÞorsteinsson, ÁsgeirTóknnsson eg Jón Ólafs son. 14.00—16.00 Pósthóirið. Stjórnendur: Hróbjartur Jóna- tansson og Valdís Gunnarsdótt- ir. 16.0Q—17.00 Jazzþáttur. Stjórn- andR Vernharður Linnet. 17.00—18.00 í föstudagsskapi. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2. Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfréttum kl. 01.00 og heyr- ist þá í rás 2 um allt land. FÖSTUDAGUR 30. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Danskenpni í Tónabæ Þáttur frá Islandsmóti unglinga í diskódansi í Tónabæ 16. þ.m. en þá kepptu átta einstakiingar og sex hópar úr Reykjavík og nágrannabyggðum til úrslita. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 21.25 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ingi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. 22.25 Sprengjuflugsveitin (Twelve O’Clock high) Banda- rísk bíómynd frá 1949. Leik- stjóri Henry King. Aðalhlut- verk: Gregory Peck ásamt Hugh Marlowe, Garry Merrill, Millard Mitcheíl og Dean Jagg- er. Myndin gerist í heimsstyrjöld- inni síðari. Sveit bandarískra sprengjuflugvéla hefur aðsctur í Bretlandi og fer þaðan til loftár- ása á meginlandið. Sveitin verð- ur fyrir miklu tjóni og farið er að bera á stríðsþreytu meðal flugliðanna. I»ví er skipaður nýr yfirforingi sem hyggst koma á aga og góðum liðsanda. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. 00.30 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.