Alþýðublaðið - 21.09.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ ýsin Samkvæmt 45.-47. gr. heilbrigðissamþyktar fyr- ir Reykjavík frá 30. janúar 1905, eru allir þeir, er ætla á næsta vetri að taka til kenslu hér í bænum 10 börn eða fleiri, hér með ámintir um að senda undirrituðum formanni heilbrigðisnefndar fyrir 26. þ. m. skriflega tilkynning um, livar þeir ætli að kenna, enda fylgi læknisvottorð um heilbrigði kennara. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. sept. 1920. Jón Hermannsson. St. Yerðanöi heldur fyrsta tund sinn í kvöld, að aflokinni viðgerð G. T. hússins. Félagar eru beðnir að minnast þessa og mæta stund- víslega á venjulegum tíma. Sbipaferðir. Mk. Sigríður kom af þorskveiðum f gær með 18 þÚ3. fiskjar. Jón Forseti kom af veiðum og seldi afla sinn hér. Es. Tommeliten frá Bergen kom í gær og tekur hér saltfisk. Emma mk. kom úr ferð að vestan. Þórir mk. kom að norðan af síldveiðum. Yarðmenn holsivílra kallar Morgunblaðið mynd sem það birt- ir í dag. Að sögn er myndin í raun og veru af Sigurði Þórólfs- syni og vinnumanni hans, Kláusi Narfasyni í sparifötunum. Er Sig- urður að halda á rjúpnaveiðar, en Kláus er á leiðinni vestur fyrir fjárhúsin, til þess að skjóta meri, og á að nota hið holla og ljúf- fenga hrossakjöt í heimavist skól- ans. En myndin kvað vera tekin fyrir utan Hvítárbakkaskólahúsið, og sjást nokkrir nemendur á henni. Einn þeirra (sá sem er lengst til vinstri) glottir að því, að Kláus skuli vera kominn í sparifötin, og er jafnframt að bíta í sundur sveskjustein, sem hann hefir átt k* því um haustið, að hann fann hann f sætsúpunni á setningarhá- ffð skólans. B r y t i, sem er vanur slíkum störfum get- ur fengið atvinnu um borð í E.s. Suðúrlandi. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. StTilliii vantar okkur. Guð- rún og Steindór, Grettisgötu io. JVýventivi- karlmannsjakki á lítinn mann til sölu með tæki- færisverði á afgreiðslu Alþbl. Rássnesk verkamannanel'nd er um þessar mundir á ferð um Norðurlönd og Þýzkaland. Hefir hún dvalið í Noregi og sent það- an mörg skeyti til Englands, bæði til ensku stjórnarinnar og „Daily Herald" og verkamannafélaganna; en svo er að sjá sem skeytunum sé haldið eftir af ensku stjórninni, því ekkert þeirra hefir birzt í „Daily Herald“ og nefndin hefir ekkert svar fengið frá ensku stjórn- inni um það, hvort hún fái að koma á verkamannaþingið í Ports- mouth. Til Svíþjóðar fær nefndin að fara gegn því að néfnd „14 sænskra kaupsýslumanna” fái að ferðast um Rússland. Til Þýzka- lands hefir henni verið boðið. Nefndin ferðast á einkaskipi rúss- nesku er heitir ,Subbotnik*. 3 Nýkomnar vörur í verzlun Sigurjóns Péturssonar, Hafnarstræti 18. Svo sem: Gólfrnottur mjög góðar Larnpaglös 14, 15, 10, 8 línu Kveikir 8, 10, 14, 15 lfnu Prímusar, elsta og brzta tegund Prímus- varahlutar Fægiskúffur Kolaausur Vattteppi mjög góð Kerti margar stærðir Oliutrektir Blikkbrúsar margar stærðir Saumavélaolía í glösum Thermosflöskur (hitaflöskur) Vasaheífar Skæri Hamrar Handaxir Gólfáburður (Bonevox) Seglgam í hnotum Skógarn í hnotum Handluktir Handluktaglös Fægilögur „Brasso" Ofnsverta „Zebra“ Feitisverta Kústasköft Eldavélar (Kabyser) Hengilásar margar tegundir Lamir fyrir glugga og hurðir Skrúfur Tommustokkar Rúllupylsunálar Matskeiðar Gaflar Theskeiðar Borðhnífar Eldhúshnífar og margt, margt fl. SkóbViöin. f Kirkjustræti 2 (Herkastalanum) selur mjög vandaðan skófatnað svo sem: Karlmanna- og Verkamannastíg- vél, Barnastígvél af ýmsum stærð* um og sérstaklega vandað kven- skótau; há og lá stígvél af ýms- um gerðum. Allar viðgerðir Ieyst- ar fljótt og vel af hendi. Komið, og réyniðl Virðingarfylst Ól. Th.,,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.