Alþýðublaðið - 20.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1931, Blaðsíða 4
4 AfcÞYÐUBbAÐlÐ RJOL MUNNTÓBAK eru nöfn sem hver einasti IsJendingur pekkir, I heildsölu hjá Jóbaksverzlun íslands h.f Umboðsmaður fyrir BRÖDR. BRAUN Tobaksfabrik í Kaupmannahöfn Til Hafnarfjarðar og Vifiissíaða er bezt að aka með STEIWDÓRS-blfreiðism. verði erlendis og lítt seljanlegar. indi. Síðan verður rætt um krepp- Verða því hosur þessar ekki svo dýrar sem ætla mætti. Sjómenn una og launakúgun aúðvaldsins. og verkamenn ættu að líta inn Gengi erlendra mynta hjá Eiríki' og skoða þessa nýju hér í dag: vöra. Sterlingspund kr. 22,15 Dollar 5,721/2 Trúlofun. 100 danskar krónur — 125,85 Fyrir skömmu opinberuöu trú- ;— norskar —I 125,85 1-ofun sína ungfrú Sigríður Skúla- —0 sænskar — 133,40 dóttir og Halldór Fjailda] frá — mörk þýzk 134,98 Melgraseyri. — frankar franskir — 22,65 belgar belgiiskir — 80,23 Esperantónám. — svissn. franikar 112,95 Þeir, sem vilja taka þátt í es- gyllini hollenzk — 233,14 peranto-nám ke'ci Þórbergs Þjrð- pesetar spænsfcir — 51,91 arsonar, geta snúið sér til hans lírur ítalsfcar 30,02 kl. 8—9 á kvöldin á Stýrimanna- stíg 9. téfckóslóvn. kr. 17,30 jófnaðurlnia úr sparisjóosbókinni var frá ima I! i konu. Maðurinn, sem al þeim,, fór sí'ðan erlendis í cemtiferð og eyddi fénu þar. ann er enn í gæzluvaröhaldi. Gengí sterllngspunds í New, Yoík var síðdegis í gær 3,911,4 dollarar. tslenzlia kronan. í dag er hújn í 65,18 gullaurum. 1 gær var hún í 64,84. Esperantósýning Þórbergs Þórðarsonar í gær- kveldi, þar sem hann sýndi frurn- íatriðin í kensluaÖferð Andreo Ce, var vel sótt og hin ánægjuleg- asta. Væntanlega komast færri að en óska til þess að nema ai- þjóðamálið á þann ódýra og skemtilega hátt, sem Þórbergur býður upp á. Vidstaddur Slysavarnafélag íslands. Kvennadeildin heidur fund ann- að kvöld kl. 8V2 í „K.-R.“-húsinu. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8t/a í alþýðuhúsinu Iðnó, uppi. FrúAð- albjörg Sigurðardóttir flytur er- Hjálplð máttvana dreng! Allir góðir rnenn ættu að styrkja litla máttvana drenginn. Hann ætlar að reyna að læra einhverja iðn hér í borginni og svo þarf hann að fá sér vagn, sem hann getur ekið í. Ýmsir hafa hugsað til hans út af því, sem staðið hefir hér í blaðinu um kjör hans. 1 viðbót við það, sem talið var fram í blaðinu f gær, hefir enn bæzt við: frá ó- nefndum 10 kr., S. J. 2 kr., N. N. 5 kr., gamalli konu 5 kr„ ann- ari gamialli konu 5 kr. og þriöju gamalli feonu 3 kr., Lillu 3 kr., N. N. 1 kr„ ónefndum 2 kr., frá sjómanni 5 kr., Guðm. Höskulds- ,'syni 5 kr., S. J. 5 kr., frá ónefnd- Fötin lækka hjá mér prátt fyrir vaxandi dýrtið. Nýkomið: þykk og hlý ulsterefni, einnig svört frakkaefni. Afarfallegt svart efni í jakka og vesti ásamt faliegu röndóttu buxnaefni. Enn-fiemur fyrsta fiokks smokingefni, að ó- gleymdu bláa cheviotinu, sem er hvergi eins ódýrt eftir gæðum, að eins xr. 135,00 fötin, og því ódýrara en búðaföt, Að eins fyrsta flokks tillegg. Allar pess- ar tegundir munu hækka stór<- lega i verði við næstu pöntun. Notið því tækifærið og pantið yður föt og frakka meðan verðið er lágt. Guðmundur Benjaminsson, klæðskeri. Laugavegi 6. Sími 240. Húsið Grund í Skildinganesi til leigu. 2 iitlar sólríkar ibúðir. Upp- lvsingar Tjarnargötu 10 B. Simi 1768. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og víf réttu verði. um 10 kr. og frá P. kr. 1,05. Samtals komið kr. 77,55. ivai er að frétta? Nœturlœknir er í nótt Bragi Ólafsson, Laufásvegi 50, sími 2274. Skipafréttir. „Alexandrína dnottning“ kom í nótt úr Akur- eyrarför og „Lyra“ í morgun frá Noregi. „Súðin“ var við Búðardal í morgun. Er hún væntan teg hingað á morgun eða e. t. v. í nótt. ísfisksala. „Hannes ráðherra“. seldi aflá sinn í Þýzkalandi í gær fyrir 27500 mörk og „Gyll- ir“ fyrir 28 900 mörk. Veorid. Ki. 8 í morgun var 1 Lllur og bjðrtn Klein, Baldursgötu 14. Simi 73. XXXXX^^^XX Boltar, rær og skrúfur. t aiá Foulséo, Klapparstíg 29, SfmJ 24 xxx>ooooooo<x Niðursuðudósir með smeltu loki fást í Blikksmiðju Guðm. Breið- fjörð, Laufásvegi 4. Sparið peninga Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vant ykknr rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt ve>ð. Krónu miðdagur með kaffi í Hafnarstræti 8, annari hæð. Aiit með islensknin skipmn! 3 Fermingargjafir: IjtSsmyndavélar hr. 18- 20-og 48-. Herraveski Budd- ur, dömuveski og tösknr, hálsfestar, hringir, skrautskrin, púðurdósir, skrifborðsmuntr aliskonur. Litið inn, Amatörverzlnn Þ. Þorleifssonar Kirkjustræti ÍO. stigs frost í Reykjavík. Hitastig yfirleitt í bygöutn hériendis 1 stigs hiti til 2 stiga frost. Útlit hér um slóðir: Hægviðri. Úr- komulaust, en nokkuð skýjaó. Sunnanátt á morgun. Prófastur í Borgarfjarðarpró- fastsdæmi hefir sém Þorsteinn Briem á Akranesi verið skipaður. „Zeppelin greifi.“ Frá Pernam- buco í Brazilíu er símiað, að „Zeppeliin greifi“ sé þangað kom- inn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson, Alþýðuprentsmiðjan. ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.