Alþýðublaðið - 21.10.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 21.10.1931, Side 1
Alpýðublaðiö Ctefl* m cf AlHýft V egna þess, að verzlunin ALFA, Bankastræti 14, hættir, verða allar vörur verzlunarinnar, sem eftir eru, seldar fyrii* sáralítið verð. 1 Dóttir frnmskógaBna. Kvikmyndasjönleikur í 7 pátt- um. Aðalhlutverk leika: Joan Crawford, Robert Montgomery, Ernest Torence. Gokke með kvefi Afarskemtileg gamanmynd í 2 þáttum. Nýkomið vegglóðurlim, sem skal hrœrast út í köldu vatni, sterkara en (íekst taeiir úður hér á landi og pví taentugt til að líma gólidúka og m. II. Einnig nýkomið leðurveggíóð* ur stásstoiu veggióður gylt og stirnt, forstolu og eldtaús vegglóður og ýmsar Ileiri tegundir. Munið verðið frá 0,35 rúllan. Veggfóðurútsalan, Vesturgötu 17, sími 2138. Brynjúlfur Björnsson tannlæknír, Hverfisgötu 14, simi 270. Móttökutimi 10—6. (Aðrar stundir eftir pöntun). — Öll tannlækn- isverk framkvæmd. Lægst veið, Mest vandvirkni. I Leikhúslð. ímyndunarveikin. Gamanieikur í 3 páttum efir Moliére. Leikið veiður í Iðnó á morgun kl. 8 siðd. Listdanzleikur á undan sjónleiknnm. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl 1, Ódýrar vetrarkápur og ballkjólar nýkomnir. Einlit kápuefnii Allir litir. Ávalt fyriitiggjand. og skinn á kápur. Siguiðui Guðraundsson, Þingholtsstræti 1, ÆFIN6AR fara að byrja hjá IfiróttafélaginiB Þláiti Þeir, sem ætla að æfa íjvetur, verða að tala við mig næstu kvöld kl. 7—9, Hverfisgötu 9 Hafnarfirði. Hallsteinn. Allir eíga eriodi í FELL. Kex, sætt, frá 0,75 pr. V* kg. Do. ósætt, — 1,00 — Va kg, Kaffibætir, — 0,50 — stöngin. Kaffi, — 0,50 — pakkinn. Allir fara ánægðir úr FELLI, Njálsgötu 43, sími 2285 Pfaff«útsaniniir (maskinubroderi). Tveggja mánaða uáni' skeið byijar 24. október næstkornandi. Enailia Þorgeirsdóttir, Bergstaðastræti 7. Sitni 2136. PFAFF í Mjólkurbúðmni á Laufásvegi 41 sel ég nú og sendi heim nýmjölk frá Thor Jensen. Mjólk, rjóma, smjör, skyr og ost frá Mjólkurbúi Flöamanna Brauð og kökur frá Gisla & Kristni. Hringið í síma 1486, Valgerðar Vigfúsdóttir. Mótornámskeið pað, er augiýst hefir verið við Faxaflóa, verður haldið í Reykjavík og byrjar piiðjudaginn 27. p. m. kl. 16 í Stýri- mannaskólanum. Námssveinar eiga að leggja fram skímar- vottorð, nýfengið heilbrigðisvottorð og vottorð um óflekkað mannorð, Fiskifélag íslands. X < a 2 v o 3 * o «5. a* O: 3 §* p << 3" E a *f 3 5 p>. o ar § O CK Lifnr og hjðrtn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Wýl® ms* Lokkandi markmið. Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið Ieikur og syngur hinn heims- frægi pýski tenorsöngvari, RICHARD TAUBER, er allir munu minnast með að- dáun, er heyrðu hann syngja í myndinni Brosandi land, er sýnd var hér fyrir nokkru. Barnafám og vöggnr margar gerðir með lægra verði en áður. Húsgagnaverzlim Reykjavíirar, Vatnsstíg 3. Sími 1940 xxxxxxxxxxxx Boltar, rær og skrúf ur. V ald, Poulsen, Kíapparstíg 29. Siml 24 xxxxxxxxxxxx UmsjénaL maðnr te3BipIai*hússiBiBia í Templarasundi og Bröttugötu. er tll viðtals í samkomuhúsinu í Templarasundi á priðjudögum milli 6 og 7 síðdegis. B. D.S. Lyra fer héðan á morgun, 22. þ. m„ til Bergen um Vestmannaeyjar og Þórs- höfn Flutningur tilkynn- ist sem fyrst. — Faiþegar sæki farseðla fyrir há- degi á morgun. Nic. Bjarnason & Smith. Telpukjólar, allar stærðir, úr prjónasilkí og ull. — Kvenpeýsur, Kvenundirfatnaður, Vetrarkáp- ur, ódýrara en allstaðar annarstaðar. Hrönn, Laugavegi 19. Allt með ísleiiskuin skipiim! #

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.