Morgunblaðið - 11.04.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.04.1984, Blaðsíða 15
 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR: MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1984 Hann á átta íslandsmet ______________Sjá nánar/64 - Ljósm./Jayne Kamin. TÆKNI — HRAÐI — KRAFTUR • Einar Vilhjálmsson leggur höfuðáherslu á tækni, hraða og kraft í grein sinni, spjótkastinu. Einar setti síðastliðið föstudagskvöld nýtt íslandsmet í spjótkasti, kastaði 92,40 metra. Er það jafnframt bandarískt háskólamet. Þessi mynd af Einari er tekin í Los Angeies er hann sigraði heimsmethafann í spjótkasti, Tom Petranoff, á dögunum. Eins og sjá má, þá skín einbeitnin, ákveðnin og krafturinn úr andliti Einars í lokaátakinu. Einar Vilhjálmsson: „Geri miklar kröfur til mín“ ÁRANGUR Einars Vilhjálmssonar í spjótkasti á mótum í Band- aríkjunum hafa vakið athygli í ár. Einar hefur nú tekið þátt í tveimur mótum. Á því fyrra sem fram fór í Los Angeles þá sigraði hann heimsmethafann örugglega og varð sigurvegari í mótinu. Og nú um síðustu helgi þá sigraði Einar á stærsta frjálsíþróttamóti sem haldið er árlega í Austin Texas. En Einar stundar nám í læknisfræöi við háskólann í Austin. Einar setti nýtt íslandsmet á mótinu kastaði 92,40 m. Það er jafnframt nýtt bandarískt háskólamet. Með svona góðum árangri strax á fyrstu mótunum vaknar sú spurning hvort Einar sé nú ekki of fljótt á ferðinni með þennan góöa árangur sinn, og hvort ekki verði erfitt aö bæta viö hann þegar líða tekur á árið. En há- punktur keppnistímabilsins eru jú olympíuleikarnir í Los Ang- eles í ágúst. — Ég er ekkert hræddur um aö ég sé kominn í einhverja toppæf- ingu núna. Ég hef æft mjög mark- visst og ætla mér aö vera í minni bestu æfingu á Ólympíuleikunum í ágúst. Vonandi tekst mér þaö sagöi Einar þegar hann var inntur eftir þessu. — Aö undanförnu hef ég ein- göngu æft tækniatriði. Einbeitt mér aö því aö ná fullkomnu valdi yfir þeim hreyfingum sem ég nota í sjálft útkastiö. Og þaö er mér aö takast. Eg er aö ná valdi yfir þvi aö koma afslappaöur inn í lokahreyf- inguna, sjálft útkastið. Þá er mér aö takast aö nota líkamann betur. Þaö er aö segja mjaömir og líka bakiö. Fram aö þessu hef ég notað of mikið bara höndina. — Ég er léttari núna en oft áöur og ekki eins sterkur, en þaö á ég eftir aö laga. Krafturinn veröur tek- inn fyrir þegar líöa tekur á sumar- ið. Þá veit ég aö ég get aukiö hraö- ann í atrennunni. En þaö sem er gleðilegast er aö ég hef fengiö jákvæöa svörun viö þeirri miklu vinnu sem ég hef lagt í tækniatriö- iö. Spjótkast er nefnilega fyrst og fremst tæknigrein. — Ég ætla mér ekki aö keppa oft fyrir Ólympíuleikana. Næsta mót mitt veröur varla fyrr en 11. maí. Á mótinu í Austin lagöi ég alla áherslu á aö ná löngu kasti í einu af fyrstu þrem köstum. Þaö tókst. Ég geri þetta vegna þess aö ég ætla aö vera vel undir allt álag bú- inn á Ólympíuleikunum. Og til aö komast i úrslitin þá þarf ég aö ná löngu kasti í einu af fyrstu þremur köstunum. — Þetta tókst mér um síöustu helgi. Þá komu 92,40 í öðru kasti. Ég kastaði reyndar ekki fleiri köst á mótinu. Það fór svo langur tími í aö mæla kastiö og þaö sem fylgdi á eftir aö ég ákvaö aö kasta ekki meir. Fyrra kastiö mitt var geysi- lega öflugt. En útkasthorniö var ekki rétt og spjótið fór of hátt. Kastið mældist þó rúmlega 86 metrar. Svo kom þetta í ööru kasti. Þá náöi ég góöu útkasthorni. En það er afar mikilvægt. — Ég geri mjög miklar kröfur til mín á mótunum sem ég ætla aö keppa á. Ég nota til dæmis ekki mín eigin spjót. Kasta spjótum sem ég þekki ekki til. Hita upp viö svipaöar aöstæöur og ég veit aö veröa á Ólympíuleikunum og gef mér svipaöan tíma í undirbúning eins og ég kem til meö aö fá þar. Þaö var mér nefnilega mjög dýr- mæt reynsla aö komast ekki í úr- slitin á hefmsleikunum í Helsinki. Þar læröi ég góöa lexíu. Nú kemur fram í blaði hér heima aö þú stefnir aö 100 metr- unum, hvað er til í því? — Þaö er einhver della. Þaö hef ég aldrei sagt. Þetta er óábyrg blaöamennska þykir mér. Þaö er engum til góös aö vera aö slá svona löguðu upp. Ég mun ein- faldlega reyna aö gera mitt allra besta, eins og ég hef reyndar alltaf gert. Siöan veröur bara aö koma í Ijós hver árangurinn veröur, sagöi Einar Vilhjálmsson. — ÞR. Breitner hælir Ásgeiri mikið BLÖD í V-Þýskalandi hrósa Ás- geiri Sigurvinssyni mikiö fyrir leik hans gegn Bayern. Hann er valinn alls staöar í liö vikunnar, fær 1 í einkunn og er jafnframt leikmaöur dagsins. Allir eru því á eitt sáttir um glæsilega frammi- stööu hans. Paul Breitner, fyrrum stórstjarna meö Bayern Múnchen, er einn af þeim sem spuröur er álits á leik Ásgeirs gegn Bayern. Breitner, | sem var áhorfandi á leiknum, lofar Ásgeir mjög mikið og segir aö þar fari mikill leikstjórnandi og ekki séu margir miöjuleikmenn í Evrópu sem búa yfir slíkum hæfileikum. Breitner segir jafnframt í viötalinu í blaöinu aö Ásgeiri hafi farið mikiö fram og leiki nú af mikilli yfirvegun og snilld leik eftir leik. Þess má svo geta aö Ásgeir hefur sjö sinnum veriö valinn í liö vikunnar í „Kicker" þaö sem af er keppnistímabilinu. — ÞR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.