Morgunblaðið - 11.04.1984, Qupperneq 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1984
174 keppendur í „Skarðinu“ í Siglufirði:
Unglingameistaramótið
tókst með afbrigðum vel
Unglingameistaramót íslands á
skíðum fór fram í Siglufiröj um
fyrri helgi eins og viö höfum
áður greint frá. Keppt var í
„Skaröinu" þar sem nægur snjór
var og veörið lék við keppendur
og gesti allan tímann. Mótshaldiö
tókst meö afbrigðum vel, en
keppendur voru 174; 147 I alpa-
greinum og 27 í norrænum grein-
um.
Úrslit í einstökum flokkum uröu sem hór
segir. alpagreinarnar fyrst, sex fyrstu í hverri
grein.
Stórsvig 13—14 éra stúlkna:
1. Ásta Halldórsdottir I 99,38
2. Þórdis Hjörleifsdóttir R 99,47
3. Geröur Guömundsdóttir U 99,66
4. Guóbjörg Ingvarsdóttir I 100,04
5. Fjóla Guönadóttir O 101,98
6. Kristín Jóhannsdóttir A 102,21
Stórsvig 13—14 ára drengja:
1. ólafur Sigurösson I 97,75
2. Kristinn Grétarsson I 101,52
3. Valdimar Valdimarsson A 101,98
4. Bjarni Pétursson I 102,85
5. Ásgeir Sverrisson R 104,00
6. Egill Ingi Jónsson R 104,11
Stórsvig 15—16 ára stúlkna:
1. Guörun H. Kristjánsd. A 100,97
2. Snædis Ulriksdóttir R 101,91
3. Guörún Alfreósdóttir S 103,20
4. Guórún S. Magnúsdóttir A 103,28
5. Kristín Ólafsdóttir R 104,22
6. Helga Sigurjónsdóttir A 104,84
Stórsvig 15—16 ára drengja:
1. Björn B. Gíslason A 105,42
2. Brynjar Bragason A 107,70
3. Þór Ómar Jónsson R 108,46
4. Hilmir Valsson A 109,32
5. Kristján Valdimarsson R 109,36
6. Siguróur Bjarnason H 109,41
Svig 13—14 ára stúlkna:
1. Geróur Guömundsdottir U 100,62
2. Fjóla Guónadóttir O 105,02
3. Guóbjörg Ingvarsdóttir I 105,37
4. Ásta Halldórsdóttir I 105,94
5. Þórdís Hjörleifsdóttir R 106,01
6. Hulda Svanbergsdóttir A 106,05
Svig 13—14 ára drengja:
1. Valdimar Valdimarsson A 103,27
2. Kristinn Svanbergsson A 103,79
3. Sigurbjörn Ingvarsson I 104,57
4. Bjarni Pétursson I 105,39
5. Matthías Friöriksson R 105,65
6. Ólafur Gestsson I 105,72
Svig 15—16 ára stúlkna:
1. Guörún H. Kristjánsd. A 97,66
2. Snædís Ulriksdóttir R 98,76
3. Kristín Ólafsdóttir R 100,69
4. Guórún Alfreösdóttir S 103,79
5. Guörún Magnúsdóttir A 103,89
6. Helga Sigurjónsdóttir A 105,76
Svig 15—16 ára drengja:
1. Björn B. Gíslason A 90,51
2. Guömundur Sigurjónsson A 91,62
3. Kristján Valdimarsson R 94,33
4. Hilmar Valsson A 94,81
5. Gísli Þórólfsson I 95,50
6. Þór Ómar Jónsson R 96,07
• Björn Brynjar Gíslason, Akur-
eyri, sigraöi í svigi og stórsvigi
15—16 ára drengja og því einnig í
alpatvíkeppni. Þá varö hann bik-
armeistari SKÍ í ár.
• Svigsveit Reykjavtkur í flokki 13 til 14 ára stúlkna sigraöi örugglega
í flokkasvigi. Frá vinstri: Arna Borgþórsdóttir, Harpa Víöisdóttir, Þórdís
Hjörleifsdóttir, Geirný Geirsdóttir.
# Sigursveit Reykjavíkur í flokkasvigi drengja 13 til 14 ára á meístara-
mótinu á Siglufirði. Frá vinstri Guöjón Matthiesen, Ásgeir Sverrisson,
Egill Ingi Jónsson, Matthías örn Friöriksson.
Alpatvíkeppni drengja 13—14 ára:
Stig
1. Valdimar Valdimarsson A 33,03
2. Bjarni Pétursson I 55,49
3. Kristinn Svanbergsson A 57,47
4. Sigurbjörn Ingvarsson I 67,02
5. Matthías O. Friöriksson R 85,63
6. Kristján Eymundsson H 87,60
7. Guójón Mathiesen R 99,38
8. Ólafur Gestsson I 102,07
9. Jón M. Ragnarsson A 105,50
10. Ólafur Gestsson I 118,21
11. Jón Haröarson A 119,99
Alpatvíkeppni stúlkna 13—14 ára:
Stig
1. Geröur Guömundsdóttir U 2,19
2. Ásta Halldórsdóttir I 40,17
3. Guöbjörg Ingvarsdóttir I 41,13
4. Þórdís Hjörleifsdóttir R 41,39
5. Fjóla Guönadóttir O 53,50
6. Geröur Bjarnadóttir H 73,27
7. Inga B. Hafliöadóttir H 120,93
8. Jórunn Jóhannsdóttir A 121,18
9. Harpa Víöisdóttir R 125,65
10. Sólveig Gísladottir A 131,10
11. Ágústa Jónsdóttir I 132,97
Alpatvíkeppni drengja 15—16 ára:
Stig
1. Björn B. Gíslason A 0,00
2. Kristján Valdimarsson R 60,83
3. Hilmir Valsson A 64,51
4. Þór Ómar Jónsson R 68,64
5. Gísli Þórólfsson I 77,89
6. Siguróur Bjarnason H 92,93
7. Einar Hjörleifsson R 93,38
8. Sveinn Rúnarsson R 99,44
9. Eiríkur Haraldsson R 100,91
10. Smári Kristinsson A 101,23
Alpatvíkeppni stúlkna 15—16 ára:
Stig
1. Guörún H. Kristjánsdóttir A 0,00
2. Snædís Ulriksdóttir R 15,96
3. Kristín Ólafsdóttir R 48,52
4. Guörún Alfreósdóttir S 64,49
5. Guörún S. Magnúsdóttir A 65,85
6. Helga Sigurjónsdóttir A 91,44
ö\ vl
• Ósk Ebenesersdóttir frá ísaf-
irði sigraöi í göngu 13—15 ára
stúlkna og var bikarmeistari SKÍ
ásamt systur sinni, Auði.
7. Gréta Björnsdóttir A 108,90
8. Erla Björnsdóttir A 109,77
9. Svanhildur Svavarsdóttir O 160,89
Þá eru þaó norrænu greinarnar. Gangan
fyrst.
Stúlkur 13—15 ára (2,5 km):
Min.
1. Ósk Ebenesardóttir I 11,36
2. Auöur Ebenesardóttir I 11,41
3. Harpa Jónsdóttir Ó 12,26
4. Eyrún Ingólfsdóttir ó 13,17
5. Magnea Guóbjörnsdóttir ó 13,37
Drengir 13—14 ára (5 km): Mín.
1. Magnús Erlingsson S 17,22
2. Óskar Einarsson S 18,21
3. Sveinn Traustason F 19,11
4. Guólaugur Birgisson S 19,48
5. Einar Kristjánsson R 21,17
Jón Arnason úr leik Þórir Hákonarson úr leik
Drengir 15—16 ára (7,5 km): Mín.
1. Ólafur Valsson S 26,19
2. Ingvi óskarsson ó 26,25
3. Baldvin Kárason S 26,27
4. Sigurgeir Svavarsson Ó 27,28
5. Baldur Hermannsson S 27,49
6. Steingrímur Ó. Hákonarson S 28,30
7. Ólafur Björnsson Ó 28,48
8. Heimir Hansson I 29,52
9. Rögnvaldur Ingþórsson A 29,59
10. Frímann Asgeirsson Ó 30,56
11. Gunnar Kristinsson A 31,15
12. Randver Sigurósson ó 35,42
Skíóastökk 13—14 ára:
Stökk Stökk-
lengd stig
1. Jón Árnason, Ó 27,0
28,5 190,6
2. Hafþór Hafþórss., S 25,5
26,5 172,3
3. Magnús Erlingss., S 20,0
22,0 141,0
4. Óskar Einarss., S 21,0
22,5 86,2
Skíóastökk 15—16 ára: 1. Randver Síguróss., Ó 30,0
32,5 230,4
2. Ólafur Björnss., Ó 28,5
32,0 211,6
3. Sigurgeir Svavarss., Ó 22,0
22,5 136,5
4. Frímann Ásgeirss., Ó 23,0
27,0 130,4
Norræn tvíkeppni 13—14 ára: 1. Magnús Erlingss., S 21,5
24,0
23,5 229,20
Göngustig 285,10
Samtals stig 2. óskar Einarss., S 21,5 514,30
23,5
24,0 232,50
Göngustig 262,65
Samtals stig 495,15
Norræn tvíkeppni 15—16 ára: 1. Ólafur Björnss., Ó 35,5
33,0
36,0 278,90
Göngustig 245,87
Samtals stig 524,77
:
• Auöur Ebenesersdóttir varó
önnur í göngu 13—15 ára stúlkna.
Auöur var bikarmeistari SKÍ
ásamt systur sinni.
• Guðrún H. Kristjánsdóttir Ak-
ureyri varð fjórfaldur meistari á
unglingameistaramótinu á Siglu-
firöi, auk þess varó hún bikar-
meistari í flokkí stúlkna. 15 til 16 óra
2. Sigurgeir Svavarss., Ó 23,0
24,0
25,0 147,00
Göngustig 275,21
Samtals stig 3. Randver Siguröss., Ó 31,5 422,21
34,0
33,0 254,20
Göngustig 118,39
Samtals stig 4. Frímann Ásgeriss., ó 24,5 372,59
27,0
25,0 170,10
Göngustig 198,92
Samtals stig 369,02
ísfiröingar sigruöu í boögöngu
13—15 ára stúlkna. Tvíburasyst-
urnar Auður og Ósk Ebenesardæt-
ur og Eyrún Ingólfsdóttir voru í sig-
ursveitinni — sem fékk tímann
30,50 mín.
í boögöngu 13—14 ára drengja
sigraöi Siglufjöröur á 40,51 mín.
Óskar Einarsson, Guölaugur Birg-
isson og Magnús Erlingsson voru í
sveit Siglufjaröar.
Æsispennandi keppni var í
15—16 ára flokknum — munaöi
aöeins tveimur sekúndum á sigur-
sveitinni og þeirri næstu. Ólafsfirö-
ingar sigruöu á 46,36 mín., en Sigl-
firðingar gengu á 46,38 mín. Sveit
Ólafsfjaröar skipuöu Sigurgeir
Svavarsson, Ólafur Björnsson og
Ingvi Óskarsson. í sveit Siglufjarö-
ar voru Baldvin Kárason, Baldur
Hermannsson og Ólafur Valsson.
í flokkasvigi 13—14 ára drengja
sigraöi sveit Reykvíkinga á 334,34
sek., sveit ísafjaröar varö önnur á
338,26 sek. og Dalvíkingar uröu
þriðju á 350,24. Egill I. Jónsson,
Ásgeir Sverrisson, Matthias Ö.
Friöriksson og Guöjón Mathiesen
voru í sigursveit Reykvíkinga.
í flokkasvigi stúlkna 13—14 ára
sigraöi sveit Reykjavíkur einnig,
fékk tímann 344,60 sek., ísfirö-
ingar voru í ööru sæti á 345,71
sek. og Húsvíkingar þriöju á
363,78 sek. Sigursveit Reykjavíkur
skipuöu Anna Borgþórsdóttir,
Þórdís Hjörleifsdóttir, Harpa Víö-
isdóttir og Geirný Geirsdóttir.
Húsvíkingar sigruöu í flokkasvigi
15—16 ára drengja á 348,14 sek.,
Akureyringar uröu í ööru sæti á
372,77 sek. Sveit Húsavíkur skip-
uöu Siguröur Bjarnason, Heiöar
Dagbjartsson, Árni G. Nikulásson
og Sigmundur Sigurösson.
Akureyringar sigruöu í flokka-
svigi stúlkna, 15—16 ára, á 370,74
sek., isafjaröarstúlkurnar uröu í
ööru sæti á 400,08 sek. Svelt Ak-
ureyrar skipuöu: Guðrún Jóna
Magnúsdóttir, Helga Sigurjóns-
dóttir, Erla Björnsdóttir og Guðrún
H. Kristjánsdóttir.
— SH