Morgunblaðið - 11.04.1984, Blaðsíða 32
80
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. APRÍL1984
IB-lánum hefur nú veriö györbreytt. hau eru nú einstakur kostur fyrir
alla þá sem sýna fyrirhyggju áöur en til framkvæmda eöa útgjalda kemur.
Pú leggur upphæð, sem þú ákveöur sjálfur, mánaðarlega inn
á reikning í IÐNAÐARBANKANUM. Eftir aö minnsta kosti þriggja mánaöa
sparnaö, áttu rétt á IB-láni, sem er jafnhátt og innistæðan þín.
Þú greiöir síðan lánið á jafnlöngum tíma og þú sparar, flóknara
er það ekki.
Lestu vandlega hér, þessar eru breytingarnar:
IHærri vextir
. á IBreikningum___________________________
lönaöarbankinn brýtur nú ísinn í vaxtamálum og notfærir sér heimild
Seðlabankans til aö hækka innlánsvexti á IB-lánum.
Vextir af þriggja tilfimm mánaöa iB-reikningum hækka úr 15% í 17%,
en í 19% ef sparað er í sex mánuöi eöa lengur.
2
IB spamaóur
.ereRkibundinn
Þú getur tekiö út innistæöuna þína hvenær sem er á sparnaöartímabilinu,
til dæmis til aö mæta óvæntum útgjöldum. Eftir sem áöur áttu réttá IB -láni
á IB-kjörum, ef þrír mánuðireru liðnirfrá því sparnaöur hófst.
mi
oreunum
Þú getur skapaö þér aukiö svigrúm í afborgunum meö því aö geyma
innistæöuna þína allt að sex mánuði, áöur en IB - lán er tekið. Lániö er þá
afborgunarlaust í jafnlangan tíma og sparnaður hefur legiö óhreyföur.
Haföu samband viö næsta útibú okkar eöa hringdu beint í
IB-símaþjónustuna í Reykjavík, síminn en 29630
Fáðu meiri upplýsingar, eöa bækling.
Iðnaðarbankinn