Alþýðublaðið - 21.10.1931, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 21.10.1931, Qupperneq 3
ÆfcÞÝÐUÐLAÐlÐ Fermingarskyrtnr, flibbar, slaufur, sokkar o. m. fl. hentugt og ódýrt til fermingarinnar. Námssveinapróf í kðkngerð fer fram síðari hluta pessa mánaðar. Meistarar peir í kökugerð, sem óska að láta námssveina ganga undir slík pröf, sendi undirrituðum formanni nefndaiinnar skriflega tilkynningu hér að lútandi fyrtr 25. þ. m. Björn Björnsson. i iál ' i M ll Aðvðrunc Gjalddagi brunabótagjalda í Hafnarfirði er 15. okt. og eru menn ámyntir að greiða gjöldni eigi síðar enn 28. október, annars eiga menn tvent á hættu, fjártjón ef brennur, og uppsögn veðlána á hús- um, sem eigi eru trygð vegna vanskila. — Tekið er á móti gjöld- um frá kl. 6—9 eftir hádegi á Austurgötu 47. Hafnarfirðí, 18. október 1931, Davíð Kristjánsson, Umboðsmaður. meðan hann dvaldi hér, og við foreldrar bárum mikið traust til hans sem kennara og leiðtoga barnanna okkar, enda ljúka öll böm upp sama munni ttm hann og sakna hans. En sannleikurinn var sá, að hann var of nýtur maður til þess aö geta unað hér í þessu ómenningarhreiðri íhalds- ins, þar sem undantekningarlítið hver einasti nýtur maður, sem á mienningarhugsjónir og spyrnir gegn íhaldinu, er ofsóttur og flæmdur burtu, ef þess er kostur, — hér, þar sem atkvæði er keypt fyrir hveitiögn, grjónalús eða ol- íudropa' á hungur- og kulda-tím- um vetrarins, — hér, þar sem bú- skapur bæjarins virðist fyrst og fremst miðaður við hagsmuni nokkurra einstaklinga, — hér, þar sem vörður laga og réttar er í meðvitund manna lítill og hand- hægur „angalangur“ í höndum þjóna sinna og verkalýðsböðla, — hér, þar sem verkamaður er :dæmdur í fangelsi fyxir þær sak- ir að segja ágjörnum broddborg- urum til syndanna. Svo mætti lengi telja. Vei okkur, sem bú- um við slíkt ástand. Hvenær fær það enda? Pað er ekki að undra, þótt mætir menn, sem annars eiga kost, uni ekki hér. Svo mun hafa verið um. Hallgrím Jónasson kennara. Það eru örfá ár síðan að bókasafn bæjarins var látið mygla inni í kjallara barnaskól- ans og ekki notað. HalJgrímur vakti Eyjaskeggja til skilnings á þessari ómenningu. Hann fómaði miklum tíma til þess að auka gildi safnsins og prýða það. Fyr- •krefur. Er eyða í bókinni á eftir hverri spurningu. Þar er börnun- um ætlað að skrifa svarið. Einnig eru í bókinni reitir, sem ætlast er til að börnin teikni í uppdrætti, af Islandi og fleira. Bókin er mjög vel fallin til þess að gera börnunum náms- efnið skýrt og greinilegt, því að mörgum spurningunum verður því að eins svarað af viti, að efnið liggi ljóst fyrir. Eru spurn- ingar þessar og teikningar einnig vel fallin til að festa viðfangs- lefnið í minni barnanna. En gæta verður þess, að leiðbeána þeim þar, sem þess gerist þörf. Önnur barniabók eftir sama höfund er einnig nýkomin út, „Módurmálsbókin nýja“, 2. hefti, forskrifta- og stíla-bók, — aðal- lega leskaflar til að skrifa upp og fá við það frumæfinigu í istília- gerð. Forsikrift stafrófsins er á 1. síðu. G. R. Úr Eyjtim. Við lásum í „Tímanum" þakkir og kveðju til Hallgríms Jónasson- ar kennara. Þau orð glöddu okk- ur. Við spurðumst síðan fyrir urn það, hvort skólanefnd kaupstað- arins eða bæjarstjórn hefði eigi sýnt þessum mæta manni og kennara nokkra viðurkenningu við burtför hans héðan. Svo ku ekki vera. Slík framkoma er ó- Isæmileg. Hallgrímur var einhver allra mætasti maður þessa bæjar, Beztu egipzkn cigarrettunar í 20 stk. pökk ura, sem kostar kp. 1,20 pakkinn, eru ö CiprettBir 5 frá Nicolas Soassa tréres, CairO y/ Einkasalar á íslandi: R Tóbaksverzlnn f^atads h. f. xxxx>o<xxxxxxxxxx>oo<xxx> Nýja Sími 1263. Efnalaugin. (Gunnar Gunnarsson.) Reykjavík. P. O. Box 92. KEMISK FATA- OG SKINNVÖRU-HREINSUN. — LITUN. V ARN OLINE-HREINSU N. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) SENDUM. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA. SÆKJUM. ir það starf átti hann einnig mikl- ar þakkir skyldar. Við fullyrðum, að framkoma bæjarstjórnar og skólanefndar gagnvart þessum mæta starfs- manni bæjarfélagsins, er andstæð vilja allra foreldra í þessum bæ. Nokkrir foreldrar. Um daginn og vegitstK. Sameiginlegan skemtifund halda st. Iþaka og st. Frón í kvöld kl. 81/2 í G.-T.-húsinu. Sjö ára afmælis st. íþöku minst. Atvinnuleysi á Bretlandi. Atvinnuleysingjar í Bretlandi voru 2 766 746 talsins 12. okt., eða 24 774 færri en vikuna á undan. Lundúnum, 20. okt. UP.—FB. Hótei Borg'. Kæra hefir komið fram yfir ólöglegri vínsölu á Hótel Borg, sem mikil brögð eru sögð að. fé“ 5 kr., frá einum, er hætti við að borða í matsöluhúsi, 3 kr., samtals kr. 65,55, áður komið kr. 77,55. Samtals alls kr. 133,10. íslenzka krónan. 1 dag er húín í 65,67 gullaurum. 1 gær var hún í 65,18. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 5,68 Vi 100 danskar krónur — 125,14 — norskar — — 125,14 — sænskar — — 132,96 — mörk þýzk — 132,34 — frankar franskir — 22,53 — belgar belgiskir — 79,78 — svissn. frankar — 112,19 — gyllini hollenzk •— 231,82 — pesetar spænskir — 51,12 — lirar ítalskar — 29,53 — tékkóslóvn. kr. — 17,21 Laikhúsið. Allir miðar að síðustu sýningu Leikfélagsins voru uppseldir kl. 2 á sunnudaginn. Næst verður leikið annað kvöld. „Sókn“ kemur út á morgun. Böm til að selja blaðið era beðin að koma kl. 2 í skrifstofu stórstúk- unnar í Edinborg. Blaðið flytur grein um Hótel Borg. Hjálplð máttvana dreng! 1 gærdag barst blaðinu: Frá G. P. 2 kr., Sæmundi Jónssyni 2 kr., K. S. 5 ír., P. G. 5 kr., konu 5 kr., annari konu 5 kr., Sigurði Jónssyni 2 kr., H. T. 3 kr., ónefndum 4 kr., tveim syst- kinum 5 kr., Tobbu 5 kr., G. V. 5 kr., Helgu litlu 5 kr., „fundið Fimtugur er í dag séra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur. Árshátið sjómannafélagsins verður haldin í Iðnó núna á föstudaginn (23.) Verður það eins og ætíð áður bezta skemtun vetr- arins. Af því, sem verður til skemtunar, má nefna t. d. danz- sýningu (Rigmor), sjónleik (M„ Kalman o. fl.), upplestur (H. K„ L.). Richter verður þar líka og eitthvað fleira auk danzins, ásamt beztu ’hljómsveit bæjarins. Fé- lagsmenn ættu því að tryggja sér

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.