Alþýðublaðið - 22.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.10.1931, Blaðsíða 3
&LÞVÐUBLAÐIÐ 3 Blackpool. Hefir h,ann sagt Í við- tali vi’ð enskt blað, að hann telji víst, að hann vinni kjördæmið. Togamrnir. „Ólafur“ og „Bald- ur“ komu í gær frá Ennglandi. „Gylfi“ fór á veiðar í gærkveldi. Skipafrétiir. „Alexandrína trottn- trottning" fór utan í gærkveldi. „Dettifoss“ kom í nótt úr Akur- eyrarför og „Súðin“ í morgun vestan um land úr hringferð. „Gullfoss“ er væntanlegur í nótt úr Vestfjarðaför. Isfiskssala. Togarinn „Andri“ mun hafa selt afla sinn á mánu- daginn í Pýzkalandi, en fyrst í gærkveldi kom skeyti um söluna. Seldi hann fyrir 20118 mörk. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Fijrirspurn til lögreglustjórans í Reykjavík: Hvört eru j>að pjón- (arnir í Hótel Borg eða Jóhannes Jósefsson, sem hafa vínveitinga- leyfið í Hótel Borg? Þessu er lögreglustjórinn beðinn að svara undanbragðalaust. Þjónn. Idnskólinn í Hafharfirdi verður settur í barnaskólahúsinu kl. 7 e. h. á laugardaginn. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 2 stiga hiti í Reykjiavík. tJtlit hér á Suðvesturrlandi: Bjartviðri. Norðan- og norðaustan-gola. Valgerður Vigfúsdóttir. Síma- húmer hennar er 1486 (misritað- 'ist í fregúi í ígær), mjólkurbúðinni á Laufásvegi 41. I IOnö. Ég fór í Iðnó að sjá listdanz- leiksýningu núna nýlega. Ég fór snemma, þar eð ég vildi ekki trufla neinn með því að koma seint, og þó öllu heldur vegna þess, að ég ætlaði mér að njóta upphafsins, ekki síður en end- isins. Og ég sé ekki eftir því. Ungfrú Rigmor Hanson byrjaði með fjölbreyttri danzsýningu — listdanzi — sennilega þeirri beztu, sem hér á landi hefir sést. Eink- um var tilfcomumikið að sjá danz- leikinn „Draumur greifafrúarinn- ar“, sem er saminn af ungfrú Rig- mor sjálfri og mun vera fyrsti heilsteypti „Ballettinn", sem sýnd- ur hefir verið á leiksviði hér. Hina aðra danzana, seam hún sýndi þarna, he ir hún einnig sjálf samið, nema Menuet. Aðalhlut- verkið leikur hún og danzar sjálf af þeirri list og kunnáttu, sem að eins þær „útvöldu" hafa til að bera. Yndislegt er að horfa á Rigmor, þar sem hún danzar sóló- danza. Tvídanzarnir eru líka mjög hugðnæmir, og hrífandi fögur sjón er það, þegar hún danzar Menúettinn ásamt nemendum sín- um (11 að tölu). Allar hreyfing- arnar eru mjög fagrar og sérlega vel æfðar og beria með sér ná- kvæmni og smekk listarinnar; alt er hnitmiðað og samstilt, engin mistök eiga sér þarna stað; bún- EDISON | Beil. Elzta grammófónverksmiðja heimsins, stofnuð af EDI50N sjálfum Grammófónninn er ein merkasta uppfynding Th. A. Édison. — Edison Bell plötur, RADIO kostar að eins kr. 1,90. Klassisk og nýtizku lög, ágæt orkester. Reynið pær nú i peningaleysinu. Hljóðfærahúsið (JtSrauns-verzlun). fer héðan i strandferð aust- ur um land þriðjudaginn 27. þ. m. Vörur afhendist á laug- dag og mánudag. Súðin fer héðan í strandfeið vest- ur um land fimtudaginn 29. þ m. Vörur afhendist á þdðju- dag og miðvikudag. Fermingargjatir. Burstasett, Handsnyrtiáhöld, Náladúkkur, Skrautdósir, Púðurdósir, Sjálfblekungar, Silfurblýantar, Saumakassar, Drengjaúr, Orfestar, Skrifsett, Hálsfestar frá 0,10 og m. fl. Ódýrast í verzlun Jóns 8. Heloasonar, Laugavegi 14. Gerið pað i dag. Ef þér hafið ekki reynt G.S. karfibætinn, þá gerið það. Þér fáið góða innlenda framleiðslu, sem er auk þess ódýrari en útlend. Munið G. S. 1 næstu verzlun. & Bezta Gigarettan i 20 stk. pobkum sem kosta 1 krónu, er: Commander, § Westminster, Gigarettnr, Virginía, & Fást í ðllum verzlunum. I hverjm pakka er gnllfalleg fsienzk mynd, og fær hver sá, er safnað hefir 50 mynd m, eina stækkaða mynd. n 33S IOnskóiiBQ í Hafnarfirði verður settur laugardaginn 24. þ. m. kl. 7 e. h. í barnaskólanum. Nemendur eru beðnir að til- kynna þátttöku sem fyrst. Hafnarfirði, 22. okt. 1931. Skólastjórinn. fsaumsvörur. Nýkomið mikið úrval a! allskonar, ísaumsvörum t. d. Ptiðar frá 3,50, Kaffidúkar frá 5,00, Borðstofusett frá 5,00, Borðteppi, Vegg- teppi, áteiknaðar strammi og margt fl. Verðið hvergi eins lágt. NÝI BAZARINN, Austurstræti 7. Sími 1523. Nærfðt, Sokkar frá 0,50, Taubuxar, Axlabönd góð 1,50, Bláar peys- ur frá 7,25, Vinnuskyrtur frá 4,25. MJðg ódýrt i Branns-Verzlon. Verkamanna-stígvél brún með gúmmíbotnum og úr svörtu vatnsleðri. Margar tegundire Hvannbergsbræðnr. Danzkjðlar. Sambvæmiskj ólar, sérstaklega bnotrir og ódírir, etn nú knmnir í SoffinbáL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.