Alþýðublaðið - 22.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.10.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBbAÐIÐ H1 SAMLA ili B Dóttir frnmskóganna. Kvikmyndasjónleikur i 7 óátt- um. Aðalhlutverk leika: Joan Crawford, Robert Montgomery, Eraest Torence. Gokke með kvefi Afarskemtileg gamanmynd í 2 þáttum. Hálstau, hvítir jakkar og sloppar. Alt stifað og strauað ó- dýrast og bezt í Mjallhvit, Simi 1401. Skiftafnndar verður haldinn í protabúi Guðm. H, Þórðarsonar, eiganda Wienarbúðar- innar, bæiarpingsstofunni föstudaginn 23. október n. k. kl. 10 árd. Verður par tekin ákvörðunn um ráðstöfu á eignum búsins. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 21. október 1931. Björn Þórðarson. >oooo<x>ooooo< Boltar, rær og skrúfar. Fermingargjafir kaupið pér beztar og ódýrastar í Werzlunin Gofafoss, svo sem: Naglaáhöld, burstasett ,dömuveski, döm töskur, samkvæmistöskur, seðlaveski, peningabuddur, skrautskrín, ilmv tnssprautur, ilmvötn, pappírshnífa, signet, armbönd, háisfestar og margt fleira. Laugaveg 5. Sími 436. I mm *m» mm Lokkandi markmið. Þýsktal-og söngvakvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverk ð leikur og syngur hinn heims- frægi pýski tenorsöngvari, RICHARD TAUBER, er allir munu minnast með að- dáun, er heyrðu hann syngja í myndinni Brosandi land, er sýnd var hér fyrir nokkru. Sænska happdrættið. Kaupið allar tegundir bréfanna. Síðustu dráttarlistar til sýnis. — Magnús Stefánsson, Spitalastíg 1. Heima kl. 12-1 og 7 -9 síðd. Vfðgerðastofa Útvarpsins. Sparið peninga Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vant ykkur rúður i glugga, hringið í sístia 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarat ve ð. Rikisútva’plð hefir sett á stofn viðgerða stofu í húsnæði útvarpsins við Thorvaldsensstræti, Sími viðgerðarstofunnar verður 459. Viðgerðarstofann tekur að sér allar viðgerðir og breytingar á útvarps- viðtækjum og hlutum peim tilheyrandi, uppsetninguviðtækjaogloftnetao.s.frv. Forstöðumaður viðgerðarstofunnar er herra Jón Aiexandersson, raf- virki. Mfttöku og fyrirgreiðslu viðtækjanna annast Viðtækjaverzlun rfkisins og útsölumenn hennar. Greiðslufrestur á gjaldi fyrir viðgerðir verður ekki veittur. Reykjavík, 21. október 1931, Krónu miðdagur með ltaffi í Hafnarstræti 8, annari hæð. Fepmingapgjalir: Ljósmyiidarélar kr. 1S- 20- og 48-. Herraveski Budd- ur, dömnveski og tösknr, hálsfestar, hringir, skrautskrín, púðnrddsír, skrifborðsmunir allskonar. Lítið inn, Amatörverziun Þ. Þorleifssonar Kirkjustrœti lO. ' 'I Hefir fyrirliggjandi kommóður, 1—2 manna rúm, smærri og stærri borð. Davíð Kristjánsson, Hafnarfirði. V ald Poulser, Klapparstíg 2fl. Síml 24 xxxxxxx>oooo< ingar og tjöld eru líka mjög falleg, og gerir það hieildaráhrif- in fullkomlega ágæt. Hin vinsæla unga danztnær, Rigmor Hanson, á pakkir allra þeirra, sem unná fegrandi hœyf- ingum og 'yndisleik. „Ballettinn“ hennar er góð byrjun í þressari listgrein, vonandi lætur hún ekki staðar numið hér. Leikfélagið á einnig þakkir skil- ið fyrir þessa góðu nýbreytni í sambahdi við leiksýningar sínar. Heldur það því vonandi áfram. „tmyndunarveikin“ er gamall og góður kunningi, sem alt af verður vinsæll, enda er hlut- verkameðferðin víðast ágæt og sums staðar með afbrigðum góð. Frá kvöldinu eru mér sérstak- liega ógleymianlegar 2 persónur, nefnilega þau ungfrú Rigmior Hanson i danzinum og Friðfinn- ar í sjónleiknum. Gc. Jónas Dorbergsson. Sanmum ódýrast ails konar kvenna og batna fatnað. Sauma- stofan. Amtmannsstig 5. Niðursuðudósir með smeltu loki fást í Blikksmiðju Guðm. Breið- fjörð, Laufásvegi 4. Geymsla. Reiðhjól teki.i til geymslu. Örnin, Laugavegi 20 A, Sími 1161. AOvðrun, ÍV Gjalddagi brunabótagjalda í Hafnarfirði er 15. okt. og eru menn ámyntir að greiða gjöldni eigi síðar enn 28. október, annars eiga menn tvent á hættu, fjártjón ef brennur, og uppsögn veðiána á hús- um, sem eigi eru trygð vegna vanskila. — Tekið er á móti gjöld- um frá kl. 6—9 eftir hádegi á Austurgötu 47. Hafnarfirðí, 18. október 1931, Daváð Kri&t|ánsson9 Umboðsmaður. Smáufsi glænýr. Ódýrustu mat- arkaupin í öllum Reykjavíkurbæ í Saltfiskbúðinni, Hverfisgötu 62, sími 2098, og hjá Hafliða Bald- vinssyni, sími 1456. Lifur og hjðrtn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. BIFDEID&STMMM HEKLA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýjar og góðar drossíur. La’gst verð. Reyrtið viðskiftin. Simi 1232. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssoni. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.