Morgunblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 1984 • Fyrirliði Bayern MUnchen, sá frægi kappi Karl Heinz Rummenigge, skoraði tvö mörk um helgina fyrir lið sitt og er núna langmarkahæsti leikmaðurinn í „Bundesligunni“. Karl segir aö ekkert annað komi til greina fyrir Bayern en sigur í deildinni og meistaratitill. Breskur kennari leiðbeinir hjá GR Staðan óbreytt á toppnum í V-Þýskal. Öll efstu liðin í „Bundesligunni“ í knattspyrnu unnu öruggan sigur í leikjum sínum um síðustu helgi. Staðan er því óbreytt á toppnum og mikiö einvígi er framundan því að staðan er með ólíkindum jöfn. Allt bendir til þess að úrslitin ráðist ekki fyrr en í síðustu umferöinni í ár sem leikin veröur síðustu helgina í maí. Baráttan stendur á milli Stuttgart og Bayern, Hamborg og Mönchengladbach. Ekkert má útaf bera hjá þessum iiöum í síöustu fjórum umferðunum sem eftir eru ef þau ætla sér meistaratitilinn. Úrslit leikja um síöustu helgi uröu þessi: GOLFKLUBBUR Reykjavíkur hef- ur ráðið breskan golfkennara til starfa í sumar og kom hann til landsins i gær. Hann heitir John Drummond, 26 ára gamall. Hann hefur starfað um fimm ára skeiö sem aðstoðarkennari við Fulford Golf Club í York á Englandi. John var ráöinn eftir að John Nolan, sem hefur látið af störfum í Graf- arholti, auglýsti eftir kennara á Bretlandi. Fjórtán sóttu um starf- KR-ingar urðu íslandsmeistar- ar í 4. fl. karla í handbolta. í mót- inu léku þeir 24 leiki, unnu 23 en töpuðu einum leík með einu marki. Þeir urðu Reykjavíkur- meistarar. Flestir þeirra voru og ið og ræddi John við þá alla og mælti með Drummond. Drummond hefur verið ráöinn til 10. september en hefur sýnt áhuga aö aö vera lengur hér á landi, aö sögn Björgúlfs Lúövíkssonar, framkvæmdastjóra GR. Drumm- ond hefur störf strax í þessari viku og geta menn pantaö tíma hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Björgúlfur sagöi aö Drummond heföi mjög góö meðmæli. og í 5. fl. tvö ár í röð þar á undan. Þetta er einstakt afrek. Þjálfari þeirra í 4. fl. hefur verið Jens Ein- arsson. Bayern M. — Eintracht Frankfurt 3—0 Braunschweig — B. Leverkusen 0—0 Mannheim — Uerdingen 1—4 Borussia Mönch. — Kaiserslautern 3—2 Werder Bremen — Bielefeld 3—0 Nurnberg — VFB Stuttgart 0—6 Offenbach — F. Dusseldorf 5—1 Bayern var ekki í neinum vand- ræöum meö aö sigra Frankfurt á heimavelli sínum 3—0. Karl Heinz Rummenigge skoraöi fyrstu tvö mörkin, bæöi í fyrri hálfleik. Það fyrra á 10. mínútu og þaö síöara á 40. mínútu. Reinhold Mathy skor- aöi svo þaö þriöja á 51. mínútu. Yfirburöir Bayern voru miklir. Áhorfendur á leiknum voru 18.000. V-Þýskalandsmeistarai nir í knattspyrnu, Hamborg, eru sterkir um þessar mundir. Stórsigur þeirra 4—1 á útivelli um helgina gegn FC Köln kom á óvart. Ham- borgar-liðið lék eins og sönnum meisturum sæmir og Kölnar-liöiö átti aldrei neina möguleika í leikn- um. Gamla kempan Manfred Kaltz skoraöi fyrsta mark leiksins á 31. minútu úr vítaspyrnu. Dieter Schatzschneider skoraöi 2—0 á 44. mínútu. Á 54. mínútu skoraði svo Michael Schröder og mínútu síöar kom fjóröa markiö. Rolff skoraöi þaö. Klaus Aloffs skoraöi eina mark Kölnar á 65. mínútu. 35.000 áhorfendur sáu leikinn. Mönchengladbach átti í nokkr- um erfiöleikum meö gott liö Kais- erslautern á heimaveili sínum. Mönchengladbach komst aö vísu í 2—0 meö mörkum þeirra Frank Mill og Uwe Rahn, en Thomas All- ofs jafnaöi með fallegum mörkum á 68. mín. og 85. mín. Mínútu fyrir leikslok tókst Frontzeck, sem kom inná sem varamaður, aö skora sig- urmarkiö. Áhorfendur voru 17.000. Það voru skoruö 34 mörk í um- ferðinni og leikin góö knattspyrna. Greinilegt aö liöin leika mun betur í vorveörinu og góöum völlum. Markaskorarar í öörum leikjum voru þessir: Mannheim — Úerdingen 1—4(0—1) Mörk: Waldhof: Oskar Bauer (87), Bayer: Horst Feilzer (38, 80), Norbert Hoffmann (53, 72). Áhorfendur: 15.000. Bochum — B. Dortmund 2—2(2—0) Mörk: Bochum: Christian Schreier (22), Michael Kuehn (34), Borussia: Wemann (48), Rolf Ruessmann (57). Áhorfendur: 35.000. Knattspyrnufélagið Týr í Vest- mannaeyjum og fyrirtækið Tomma-hamborgarar í Reykjavík hafa ákveðiö aö halda stórt og veglegt knattspyrnumót fyrir 6. flokk drengja dagana 27. júní til 1. júlí í sumar. Keppt verður á minni völlum, 7 manna lið, og er heimilt að senda A- og B-lið. Glæsileg verölaun veröa veitt fyrir 1., 2. og 3. sætiö í mótinu, einnig fyrir markakóng mótsins, prúöasta liöiö, besta leikmann úr- slitaleiksins o.fl. Einnig fá allir þátttakendur í mótinu viöurkenn- ingu. Þátttökuliö munu koma til Vestmannaeyja miövikudaginn 27. júní og fara síðan frá Eyjum mánu- dagsmorguninn 2. júlí. Ýmislegt veröur á dagskrá fyrir utan sjálfa keppnina, m.a. innan- Braunschweig — Leverkusen 0—0 Áhorfendur: 11.281. Offenbach — Dusseldorf 5—1(2—0) Mörk: Offenbach: Wolfgang Trapp (24), Michael Kutzop (30, vítasp.), Walter Krause (72), Hofeditz (75), Uwe Hoeffer (81), Fortuna: Holger Fach (54). Áhorfendur: 7.000. Werder Bremen — Bielefeld3—0(1—0) Mörk: Norbert Meier (18), Rudi Voell- er (46), Frank Neubarth (83). Áhorf- endur: 17.800. Staðan Staðan í „Bundesligunni“ eftir að 30 leikjum er lokiö: Þaö er at- hyglisvert aö Stuttgart hefur aö- eins tapað fjórum leikjum á keppnistímabilinu. Liöið hefur skorað 70 mörk en fengiö á sig 28. Hlotiö 43 stig. VFB Stuttgart 30 17 9 4 70:28 43 Bayern 30 18 6 6 74:34 42 Hamburger SV 30 18 6 6 66:32 42 Mönchengladb. 30 18 6 6 68:42 42 Werder Bremen 30 16 7 7 65:37 39 Leverkusen 30 13 8 9 48:43 34 1. FC Köln 30 13 5 12 55:49 31 Uerdingen 30 12 7 11 58:61 31 DUsseldorf 30 11 7 12 57:59 29 Bielefeld 30 10 8 12 36:45 28 Kaiserslautern 30 11 5 14 60:57 27 Braunschweig 30 11 5 14 47:65 27 Dortmund 30 9 7 14 45:58 25 Mannheim 30 7 11 12 36:54 25 VFL Bochum 30 7 8 15 47:65 22 Frankfurt 30 4 12 14 35:58 20 Offenbach 30 7 5 18 42:86 19 1. FC NUrnberg 30 6 2 22 34:70 14 Tveir leikir sýndir beint frá Frakklandi ÍSLENSKA sjónvarpið stefnir aö því að sýna a.m.k. tvo leiki beint frá Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu í Frakklandi í júní. Opnunarleik keppninnar milli Frakka og Dana, sem verður í París 12. júní og síðan úrslitaleik- inn, 27. júní. Að sögn Bjarna Fel- ixsonar er ekki ákveðið hvort um fleiri beinar útsendingar verði að ræða trá keppninni. — SH hússmót, opiö hús öll kvöld meö leiktækjum o.fl., bíósýningar, skoðunarferöir, lokahóf, mynd- bönd o.fl. Þátttökuliöin munu gista í skólum sem eru staösettir rétt viö íþróttavellina. Kostnaöur er ekki fullákveöinn enn, en reiknað er meö kr. 1500 fyrir manninn og er þá innifaliö feröir til og frá Eyjum meö Herjólfi, ein máltíö á dag, þátttökugjald, gisting, skoðunar- ferö, lokahóf o.fl. Þátttöku skal tilkynna fyrir 1. maí nk. í sima 98-1754 (Lárus) milli kl. 12 og 13 alla virka daga. Þar eru einnig veittar allar nánari upp- lýsingar um mótiö. Týrarar stefna aö því aö gera þetta mót sem skemmtilegast og ógleymanlegt fyrir drengina. Mætum sem flestir til Eyja í sumar. Fréll.lilkynnins. íþróttamaður HSK — 1983 í FEBRÚAR sl. var hinn kunni afreksmaður Vésteinn Haf- steinsson frá Selfossi kjör- inn íþróttamaður ársins inn- an Héraössambandsins Skarphéðins. Vésteinn er 23 ára kringlu- kastari. Frami hans í kringlu- kasthringnum hefur veriö skjótur og glæsilegur. í fyrra kastaði hann í fyrsta sinn yfir 60 m og bætti sig um 6,12 m frá fyrra ári. Hann setti 9 HSK-met og eitt íslandsmet og varö íslandsmeistari í kringlu. íslandsmetiö setti hann í Bikarkeppni FRÍ, kast- aöi 65,50 m og mun þaö hafa veriö annar besti árangur á Noröurlöndum á árinu. Vé- steinn náöi ólympíulágmark- inu 15. maí er hann kastaöi 62,60 m. Vésteinn varö fimmti á bandaríska háskólameistara- mótinu meö 61,50 m. Hann keppti á Heimsmeistaramót- inu og varö í 24. sæti. Þá náöi hann þeim frábæra árangri aö vera valinn í úrvalslið Norðurlanda (3 i grein), sem keppti gegn bandaríska landsliöinu í Stokkhóimi. Hann var fastamaður í ís- lenska landsliöinu í kringlu- kasti og kúluvarpi. Keppti meö því í Kalottkeppninni, 6 landakeppni í Edinborg. Kast- landskeppni viö ítali og Evr- ópukeppni í Dublin. Danmörk Úrslit leikja í s)óttu umferó döneku knattspyrnunnar í 1. deild uróu þessi um síóustu helgi: Kege — Brendby 0—0 Brenshej — B. 1909 2—0 Ikast — Hvidovre 0—3 OB — Vejle 1—2 Herfelge — Næstved 2—3 Esbjerg — Frem 1—2 AGF — Herning 4—1 KB — Lyngby 2—3 Frakkland ÚRSLIT leikja I Frakklandi: Toulouse — Monaco 1—1 Bordeaux — Bastia 2—1 Strasbourg — Auxerre 2—1 Rouen — Paris S.Q. 0—1 Nantes — Saint Etienne 1—0 Sochaux — Lille 1—0 Laval — Toulon 0—2 Lens — Brest 3—2 Nancy — Rennes 1—3 Nimes — Metz 3—7 Staóan: Bordeaux 52, Monaco 52, Auxerra 47, Paria S.Q. 45, Toulose 45, Nantes 45. Sochaux 40, Strasbourg 39, Laval 36, Lille 35, Lens 35, Rouen 34, Bastia 34, Metz 33, Nancy 32, Toulon 32, Brest 29, Saint Etienne 28, Nimes 24, Rennes 23. Keppt hjá GR í dag Kappleikjavertíö Golfklúbbs Reykjavíkur hefst í dag þriðjudaginn 11. maí kl. 13.00 með Einars- kylfukeppninni að vanda. Leikið verður aö Korpúlfs- stöðum, 18 holur með for- gjöf. Horfur eru á því að næsta mót, sem er Flagga- keppnin og fer fram laugar- daginn 5. maí, verði leikin í Grafarholti. • Efri röð f.v.: Jens Einarsson þjálfari, Steinar Ingimundarson, Hös- kuldur Hauksson, Þorlákur Árnason, Ingólfur Gissurarson, Ágúst Inga- son, Sigurður Guðmundsson og Þorsteinn Guðjónsson. Neöri röð f.v.: Víðir Pétursson, Benedikt Helgason, Heimir Guöjónsson, Gunnar Gíslason, Júlíus Júlíusson og Ingi Guðmundsson. Islandsmeistarar KR íslandsmeistarar í 4. fl. árið 1983 Knattspyrnumót fyrir drengi í Eyjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.