Morgunblaðið - 03.05.1984, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.05.1984, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1984 í DAG er fimmtudagur 3. maí, Krossmessa á vori, 124. dagur ársins 1984. — Þriöja vika sumars. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 07.34 og síðdegisflóö kl. 19.49. Sólarupprás í Rvík. kl. 04.52 og sólarlag kl. 21.59. Sólin er í hádegisstaö í Rvik kl. 13.25 og tunglið í suöri kl. 15.25. (Almanak Háskól- ans.) Þeir kunngjöra, að Drott- inn er réttlátur, klettur minn, sem ekkert rang- læti er hjá. (Sálm. 92,16.) LÁRÉTT: — I. huglevsingjar, 5. sórhljóAar, 6. tiltir, 9. dugnaA, I0. ending, 11. skamm.stöfun, 12. tunna, 13. tölustafur, 15. hress, 17. sæmdin. LÓÐRÉTT: — I. sjávardýrs, 2. áfall, .3. blett, 4. er óstöóutfur, 7. kjáni, 8. sár, 12. óski, 14. tek, 16. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTD KROSSGÁTU: LÁRÍTFT: — 1. garp, 5. Jóti, 6. rjól, 7. um, 8. ýring, II. tá, 12. agn, 14. iAur, 16. raftar. LÓDRÍnT: — 1. gernýtlir, 2. rjómi 3. pól, 4. dimm, 7. uge, 9. ráóa, 10. nart, 13. nýr, 15. uf. ÁRNAÐ HEILLA Jón Finnsson RE fer á lúðulínu: Vona að kvenna- maður verði um borð — Hún bítur víst bezt á hjá þeim, segir Gísli Jóhannesson skipstjóri ......... as Cecilsson útgerðarinaöiir í Grundarfiröi. Þar hefur hann rekið útgerð og fiskverkun um áratuga skeið. Hann og kona hans, Hulda Vilmundardóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í dag. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG komu til Reykjavíkurhafnar að utan Rangá, Selá og Mánafoss og leiguskipið City of Hartlepool. j gær fóru togararnir Ottó N. Þorláksson og Ásgeir aftur til veiða. Þá fóru áleiðis til út- landa í gærkvöldi Eyrarfoss og írafoss. Þá fór út aftur leigu- skipið Francop. í dag er togar- inn Viðey væntanlegur inn af veiðum til löndunar. I gær var von á erl. flutningaskipi, Saint Brcse, sem hafði komið að utan til Grundartanga. I gær var Helgafell væntanlegt af ströndinni. I dag er danska eftirlitsskipið Fylla væntan- legt. Breskt herskip er vænt- anlegt í dag og verður lagt við Ægisgarð. Það er H.MJS. Dun- barton Castle. Þá er þýska eft- irlitsskipið Merkatze væntan- legt í dag. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN spáði heldur kólnandi veðri f spánni í gær- morgun. í fyrrinótt hafði mælst 2ja stiga frost norður á Staðar- hóli í Aðaldal og var kaldast á láglendi þar um nóltina. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig í lítilsháttar rigningu. Uppi á Hveravöllum mældist 3ja stiga frost. Hvergi var teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Snemma í gærmorgun hafði verið 2ja stiga frost í Nuuk, höfuðstað Grænlands. KROSSMESSA á vori er í dag, I 3. maí. „Haldin í minningu þess að kross Krists hafi fund- ist á þeim degi árið 326,“ segir í Stjörnufræði/Rímfræði. TORGSALA á Lækjartorgi verður í dag á vegum kvenna í Hrepphólasókn í Hruna- mannahreppi. Hefst hún á torginu kl. 11. Konurnar ætla að selja brodd og kökur til ágóða fyrir kirkju sína og safnaðarheimili, sem vígt var í fyrra. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðshúa halda vorfagnað sinn í 1 Rafveituheimilinu við Elliðaár nk. laugardagskvöld kl. 20.30. KVENFÉL. Bylgjan heldur bingó-fund í kvöld í Borgar- túni 18 kl. 20.30. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum nk. þriðjudag kl. 20.30. Verður þá rætt um sumar- ferðalagið. Nk. sunnudag er árlegur kaffisöludagur félags- ins í Domus Medica og hefst hann kl. 15. KVENFÉL. Hrönn heldur fund í kvöld fyrir félagsmenn og gesti þeirra og verður m.a. spiluð félagsvist. Fundurinn hefst kl. 20.30. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld í safnaðarheimili Lang- holtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. KAFFISALA til ágóða fyrir Minningarsjóð Ingihjargar Þórðardóttur verður f safnað- arheimili Langholtskirkju á sunnudaginn kemur, 6. maí, og hefst að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. HEIMILISDÝR PÁFAGAIIKUR hefur verið í óskilum í vikutíma á Laugar- nestanga 70 hér í Rvík. Síminn þar er 32906. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Garðars J. Gíslasonar í Hafnarfirði eru til sölu þar í bænum hjá: Spari- sjóði Hafnarfjarðar, Norður- bæjarútibúi, í Bókav. Böðvars, hjá Jóni Egilssyni í kaupfélag- inu og í Haukahúsinu. Kvötd-, nætur- og helgarþjönusta apótekanna i Reykja- vík dagana 27. apríl til 3. mai, að báðum dögum meötöld- um, er i Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Lyfjabúð Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Ðarónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaethvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Sióumúla 3—5 fimmtudaga kl. £0 Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þu vió áfengisvandamál aó stríóa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaó er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30. Kvennadeildin: Kl. 19 30—20. S»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir leður kl. 19.30—20.30. Barnmpítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlœkningadsild Landspílalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 — Borgarspítalinn í Foaavogi: Mánudaga tíl föstudaga kl. 18.30 lil kl. 19.30 og eflir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga fil föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingsrheimili Reykjsvíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadetld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 — Kópavogshæltó: Eflir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusla Vegna bilana á veilukerfi vafns og hifa- veitu, simi 27311, kl. 17 tíl kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveifan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu víö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, s. 36270. Viókomustaóir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki i V/? mánuó aó sumrinu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opió samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Áagrímssafn Ðergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió lokaö Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Nóttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opið kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholli: Opin manudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Poltar og böð opin á sama tfma þessa daga. Veaturbæjarlaugin: Opin mánudaga—(östudaga kl. 7.20 fil kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunarhma skipt milli kvenna og karta. — Uppl- i síma 15004. Varmárlaug í Moafellaaveil: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baötöl á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Keflavíkur er oþin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. Kvennalímar þriöjudaga og fimmludaga 19.30—21. Gufubaöið opiö mánudaga — töstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—11.30. Bööin og heifu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16^ Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.