Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1984 Hjartanlegt þakkketi til barna minna, tenydabarna, barnabarna og allra ættingja og vinafyrir heimsóknir og gjafir á 90 ára afmælisdaginn 27. apríl sL Kær kveðja til ykkar attra, Sigríður Guðmundsdóttir, Kötlufelli 3. ŒiTaroi ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. OALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SIMI 51888 Veriö velkomin ppavogsbúáf athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem; Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, blástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opiö fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. SIEMENS Uppþvottavélin | A r"j \s • Vandvirk SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, sími 28300. Combi Camp tjaldvagnasýningin þessa viku frá 13—21 alla daga. E**K'*ai: Kynnum nýja gerö af Combi Camp 404. Komid og skodiö. Dai||Ia Sjón er sögu ríkari. DCI lUU Boihoiti 4. Sími 91-21945/ 84077. Fréttir af fjárlagagati f kvöldfréttum hljóð- varps á laugardaginn (28. apríl) var lesin þessi frétt: „A fundi þingnokks Sjálfstæðisflokksins í morgun samþykkti þing- flokkurinn tillögur Alberts Guðmundssonar fjármála- ráðherra til lausnar hluta fjárhagsvanda ríkissjóös. Morgunhlaðíð segir frá þvf í sunnudagsblaði sínu, sem nú hefur verið dreift á höf uðborgarsvæðinu, að þing- flokkurinn hafi fellt allar tillögur ráðherra um nýja skatta og kosið að auka er- lend lán. Friðrik Sophus- son, varaformaður Sjalf suEðisflokksins, sagði í vio- tali við fréttamann nú fyrir stundu, að þetta væri al- rangt, engar tillögur um nýja skatta hefði verið að finna í tillögum fjármála- ráðherra. I'ingflokkurinn hefði falið ráðherrum, formanni flokksins, vara- formanni og formanni þingnokksins, aö ganga frá þessum málum í samvinnu við Framsóknarnokkinn. Friðrik sagði, að tillögur fjármálaráðherra hefðu verið 975 milljóna króna niðurskurður og það sem á vantaði yrði tekið að láni erlendis." Kins og af þessu má sjá gengur Friðrik Sophusson þannig fram í þessu máli að Morgunhlaðið getur ekki unað. l>egar varafor- maður Sjálfstæðisflokksins segir að fréttir blaðsins af fundi þingnokksins séu „alrangar" er ástæða til að staldra við. f Morgunblaðinu á föstudag var á baksíðu sagt frá því að það hefði gerst í þingflokki sjálfstæð- ismanna á fimmtudag, að Albert Guðmundsson, fjár málaráðherra, hefði á þeim fundi snúist gegn tillógu um nýtt bensíngjald sem befði verið að finna í tillög- um fjármálaráðherra og ríkisstjórnarinnar um að- Sjíjfsta^isfkikkurinn: Meirihluti þingmanna og Albert móti bensíngjaldi - vaxandi andstaða gegn söluskattsálagningu á þjónustuaðila Eftirleikurinn Eftirleikur glímunnar viö fjárlagagatiö er aö hefjast og fer hann víða fram bæöi meoal stjórnarsinna og stjórnarandstæðinga. í Staksteinum í dag er vikiö að þeim þætti hans er snertir fréttir Morgunblaösins og hljóövarpsins. Einnig er í Staksteinum vikið að eftirleiknum innan Dagsbrúnar eftir að kjarasamningarnir voru felldir þar á fundi. Lyftaramaður hjá Hafskip lýsti því yfir í Morgunblaðinu 1. maí að meirihlutinn sem myndaöist á þeim fundi sé í raun minnihluti í félaginu. gerðir gegn hallanum á rík- issjóði. Samkvæmt heim- ildum Morgunblaðsins hreyfði Albert því á fundi miostjórnar Sjálfstæðis- flokksins á föstudag að leggja þyrfti á bensíngjald sem félli niður um næstu áramól. Tillögu í þá veru að taka upp tímabundið bensíngjald var að flnna í skriflegum gögnum sem Albert Guðmundsson hafði með sér á þingflokksfund sjálfstæðismanna á laug- ardag. I>á er það alkunna að á ákveðnu stigi var uppi sú hugmynd meðal ráð- herra að minnka fjárlaga- galið með því að leggja söluskatt á nýja aðila og fleiri vörur en nú tíðkast. Nú er Ijóst að hugmynd- ir um nýja tekjuöflun fyrir ríkissjóð með skattheimtu náðu ekki fram að ganga í þingflokki sjálfstæðis- manna samanber niður- stöðuna á fundi þing- flokksins 26. aprfl. !>að er því ekki rétt að taka þann- ig lil orða eins og Friðrik Sophusson gerði í útvarps- fréttinni að Morgunblaðið hafi sagt „alrangt" frá þeg- ar það skýrði fra pes.su m gangi mála. I m framgöngu fjármálaráðherra á þing- flnkk.sfundinum á laugar- dag og örlög skriflegrar lil lögu um tímabundið bens- íngjald eða afgreiðslu á henni geta þeir sem á fundinum voru haft skiplar skoðanir, án þess að Morg- unblaðið taki afstöðu til þeirra. Deilur í verkalýðs- hreyfingunni Eins og sjá má af viðlöl- um við launþega í 1. maí- blaði Morgunblaosins fer það ekki á milli mála að fólki finnst nógu nærri sér gengið í kjaramálum og nú verði að taka til hendi ann- ars staðar til að þjóöarbúið rétti úr kútnum. Lesendum Morgunblaðsins ætti ekki að koma þessi afstaða á óvart þar sem hún er í samræmi við þaö sem margítrekað hefur verið í blaðinu. Hitt hlýlur ynisum aö koma á óvart hve grunnt er á því góða innan verkalýðshreyflngarinnar vegna pólitískra afskipta Svavars Gestssonar og fé- laga. Hinn I. maí meira að segja gátu þeir Þjóðvilja- menn ekki setið á sér og voru með sneið í garð for- seta ASÍ í leiðara. Ásmundur Stefánsson, forseti ASf, hélt uppi vörn- um á Neskaupstað en Guð- mundur Steingrímsson, lyftaramaður hjá Hafskip og félagi í Dagsbrún, sagði í IVlorgunblaðinu: „Ég held að þetta hafl verið blásið fullmikið upp í blöðunum, og t.d. að þessi ágreiningur innan Uags brúnar sé orðum aukinn. I'ella var blásið upp ellir fundinn ¦ Austurbæjarbíói, en ég held að þar hafi minnihlutinn í Dagsbrún ráðið afgreiðslu málsins. I>að voru að minnsta kosti flesiir hérna reiðubúnir til að fallast á samningana eins og forysla ASI hafði lagt þá fyrir. en þeir óánægðu fjölmenntu og yf- irtóku fundinn. Eg held þó ekki, að þetta hafl valdið djúpstæðum ágreiningi innan Dagsbrúnar." GETRAUN Vegna fjölda áskorana hefur veriö ákveöiö aö lengja skilafrest á úrlausnum á getrauninni, sem auglýst hefur veriö að undanförnu í dagblöðum, til 30. maí n.k. í getrauninni á að leysa að minnsta kosti 10 skammstafanir viðkomustaða SAS um aflan heim. Verðlaunin eru ferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar með Flugleiðum. FLUGLEIDIR Gott fólkhjá traustu fé/ag/ M/S4S „Alrline of the year"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.