Morgunblaðið - 03.05.1984, Síða 7

Morgunblaðið - 03.05.1984, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1984 7 Hjartanlegt þakklæti til bama minna, tengdabama, bamabama og allra ættingja og vina Jyrir heimsóknir og gjafir á 90 ára afmœlisdaginn 27. apríl sL Kær kveöja til ykkar allra. Sigríður Guðmundsdótlir, Kötlufelli 3. 'N Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla. A E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SIMI 51888 L. A Veriö velkomin.' ópavogsbúár athugíð! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, ^lástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opið fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. SjflfsUedisnokkurinn: Meirihluti þingmanna og Albert móti bensíngjaldi — vaxandi andsUða gegn söluskallsálagningu á þjónusluaftila Eftirleikurinn Eftirleikur glímunnar við fjárlagagatiö er aö hefjast og fer hann víöa fram bæöi meðal stjórnarsinna og stjórnarandstæðinga. í Staksteinum í dag er vikið að þeim þætti hans er snertir fréttir Morgunblaðsins og hljóðvarpsins. Einnig er í Staksteinum vikið að eftirleiknum innan Dagsbrúnar eftir að kjarasamningarnir voru felldir þar á fundi. Lyftaramaður hjá Hafskip lýsti því yfir í Morgunblaöinu 1. maí að meirihlutinn sem myndaðist á þeim fundi sé í raun minnihluti í félaginu. Fréttir af fjárlagagati f kvöldfréttum hljóö- varps á laugardaginn (28. apríl) var lcsin |>essi frétt „A fundi þingflokks SjálfstæöLsflokksins í morgun samþykkti þing- flokkurinn tillögur Alberts Guömundssonar fjármála- ráöherra til lausnar hluta fjárhagsvanda ríkissjóös. Morgunblaöið segir frá því í sunnudagsblaói sínu, sem nú hefur veriö dreift á höf- uðborgarsvæðinu, aö þing- flokkurinn hafi fellt allar tillögur ráðherra um nýja skatta og kosið aö auka er- lend lán. Friörik Sophus- son, varaformaöur Sjálf- stæðisflokksins, sagði í viö- tali viö fréttamann nú fyrir stundu, að þetta væri al- rangt, engar tillögur um nýja skatta heföi verið aö ftnna f tillögum fjármála- ráöherra. Pingflokkurinn hefði falió ráöherrum, formanni flokksins, vara- formanni og formanni þingflokksins, að ganga frá þessum málum í samvinnu við Framsóknarflokkinn. Friörik sagði, að tillögur fjármálaráðhcrra hefðu verið 975 milljóna króna nióurskurður og það sem á vantaði yrði tekið að láni erlendis.“ Eins og af þessu má sjá gengur Friðrik Sophusson þannig fram í þessu máli að Morgunblaóið getur ekki unað. l>egar varafor- maður Sjálfstæðisflokksins segir að fréttir blaösins af fundi þingflokksins séu „alrangar" er ástæða til aó staldra við. í Morgunblaðinu á fostudag var á baksíðu sagt frá því að það hefði gerst f þingflokki sjálfsta'ó- ismanna á flmmtudag, að Albert Guömundsson, fjár- málaráóherra. hefói á þeim fundi snúist gegn tillögu um nýtt bcnsíngjald sem hefði verið að flnna í tillög- um fjármálaráðherra og ríkisstjórnarinnar um að- gcrðir gegn hallanum á rík- issjóði. Samkvæmt heim- ildum Morgunblaðsins hreyfði Albert því á fundi miðstjórnar Sjálfstæðis- flokksins á fostudag að leggja þyrfti á bensíngjald sem félli niður um næstu áramót. Tillögu í þá veru að taka upp tímabundiö bensíngjald var að flnna f skriflegum gögnum sem Albert Guðmundsson hafði með sér á þingflokksfund sjálfstæðismanna á laug- ardag. Þá er það alkunna að á ákveðnu stigi var uppi sú hugmynd mcöal ráö- herra að minnka fjárlaga- gatið með því aó leggja söluskatt á nýja aðila og fleiri vörur en nú tíðkast. Nú er Ijóst að hugmynd- ir um nýja tckjuöflun fyrir ríkissjóð með skattheimtu náðu ekki fram að ganga í þingflokki sjálfstæðis- manna samanber niður- stöðuna á fundi þing- flokksins 26. apríl. I>að er því ekki rétt að taka þann- ig til orða eins og Friðrik Sophusson gerði í útvarps- fréttinni aó Morgunblaðið hafl sagt „alrangt" frá þeg- ar það skýrði frá þessum gangi mála. llm framgöngu fjármálaráóherra á þing- flokksfundinum á laugar- dag og örlög skriflegrar til- lögu um tímabundið bens- íngjald eða afgreiðslu á henni geta þeir sem á fundinum voru haft skiptar skoðanir, án þess að Morg- unblaðiö taki afstöðu til jæirra. Deilur í verkalýös- hreyfíngunni Eins og sjá má af viótöl- um við launþega í 1. maí- blaði Morgunblaðsins fer það ekki á milli mála að fólki flnnst nógu nærri sér gengió í kjaramálum og nú verði að taka til hendi ann- ars staðar til að þjóðarbúið rétti úr kútnum. Lesendum Morgunblaðsins ætti ekki að koma þessi afstaða á óvart þar sem hún er f samræmi við þaö sem margítrekað hefur verið í blaðinu. Hitt hlýtur ýmsum að koma á óvart hve grunnt er á því góða innan verkalýðshreyflngarinnar vegna pólitískra afskipta Svavars Gestssonar og fé- laga. Hinn I. maí meira aó segja gátu þeir Þjóðvilja- menn ekki setið á sér og voru með sneið í garð for- seta ASÍ í leiðara. Asmundur Stefánsson, forseti ASÍ, hélt uppi vörn- um á Neskaupstað en Guð- mundur Steingrímsson, lyftaramaóur hjá Hafskip og félagi í Dagsbrún, sagði í Morgunblaðinu: „Ég held aó þetta hafl verið blásió fullmikið upp f blöðunum, og t.d. að þessi ágreiningur innan Dags- brúnar sé orðum aukinn. Þetta var blásið upp eftir fundinn í Austurbæjarbíói, en ég held aó þar hafi minnihlutinn f Dagsbrún ráðið afgreiðslu málsins. Það voru að minnsta kosti flestir hérna reióubúnir til að fallast á samningana eins og forysta ASÍ hafði lagt þá fyrir, en þeir óánægðu fjölmenntu og yf- irtóku fundinn. Ég held þó ekki, að þetta hafl valdið djúpstæðum ágreiningi innan Dagsbrúnar." 105 SIEMENS Uppþvottavéim 7 • Sparneytin. SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, sími 28300. Combi Camp tjaldvagnasýningin þessa viku frá 13—21 alla daga. Kynnum nýja gerö af Combi Camp 404. Komiö og skoöiö. Donnn Sjón er sögu ríkari. DCÍIUU Bolholti 4. Sími 91-21945/ 84077. GETRAUN Vegna fjölda áskorana hefur veriö ákveöiö aö lengja skilafrest á úrlausnum á getrauninni, sem auglýst hefur veriö aö undanförnu í dagblööum, til 30. maí n.k. í getrauninni á aö leysa aö minnsta kosti 10 skammstafanir viðkomustaöa SAS um aílan heim. Verðlaunin eru ferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar með Flugleiðum. FLUGLEIDIR Gott fólkhjá traustu félagi /////SAS „Airline of the year" %

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.