Morgunblaðið - 03.05.1984, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 03.05.1984, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAl 1984 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 3ja til 4ra herb. íbúö óskast til leigu strax Þrennl fullorðið í heimlli. Reglu- semi. Greiösla eftlr samkomu- lagi. Uppl. í sima 66097 eftir 7 á kvöldin. Til sölu Árskápur úr ull, dragtir, jakkar. Hagstætt verö. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. Hljómplata með Stuðmönnum sem gefin var út áriö 1976 af Steinari hf. meö Long John Baldri óskast keypt fyrir $30. Skrifiö til: Jeff Edmunds, Nr. 1-1418 Queen St. West, Toronto, Ontarlo M6K 1L9, Canada. VERÐBREFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR SIIVII 68 7770 SlMATlMAR KL 10-12 OG 16-17 KAUPOGSALA VSOSKULOABRÉFA Handmenntaskólinn sími 91-27644. Vegurinn Almenn samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 i Siöumúla 8. Allir vel- komnir. Almenn samkoma i þríbúöum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur. Vitnisburðir. Ræöumaöur Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. I.O.O.F. 5 = 16605038% = FL. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri Sam Daniel Glad. Völvufell 11 Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumenn T ryggvi Eiriksson o.fl. Grensáskirkja Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestur. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistini kvöld fimmtudag- inn 3. maí. Veriö öll velkomin og fjölmenniö. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 Fimmtudag kl. 10—17 flóamark- aöur, kl. 20.30 almenn sam- koma. Velkomin. Nýtt líf Kristið samfélag Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 aö Brautarholti 28 (3. hæö). John Peterson frá Banda- rikjunum talar. Allir hjartanlega velkomnir. Konur Keflavík Slysavarnardeild kvenna i Kefla- vik fer til Akraness, laugardag- inn 5. mai. Uppl. í simum 1439 — 2391 — 1486, Ármenningar Skíðafólk Vorfagnaöurlnn veröur í Risinu, Hverfisgötu 105, laugardaginn 5. maí og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Þátttaka tllkynnist Val- geröi í sima 37242. Bláfjallasveitin. Konur Keflavík Slysavarnadeild kvenna í Kefla- vík fer til Akraness laugardaginn 5. maí. Uppl i simum 1439- 2391-1486. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 5. maí Kl. 10.30 Fuglaakoöunarferö Útiviatar: Fuglavík - Sandgeröi - Geröu- akagi. Leiöbeinandi: Árni Waag. Fyrst veröur geröur stuttur stans á Náttúrufræöistofu Kópavogs og hugaö aö margæs á Álfta- nesi, en siöan veröur fariö aö Fuglavik, Sandgeröi og Garð- skaga. Timi farfuglanna er i há- marki. Hafiö sjónauka og fugla- bók meö. Fræöandi ferö fyrir alla. Verö 350 kr„ fritt f. börn. Brottför frá bensínsölu BSÍ. Sjáumst! Utivist, feröafélag. Kvenfélag Fríkirkjunnar Reykjavík Siöasti fundur vetrarstarfsins veröur haldinn í kvöld fimmtu- dag á Hallveigarstööum og hefst kl. 20.30. Spilaö veröur bingó. Stjórnin. UTIVISTARFERÐlR Helgarferð út í óvissuna 4.—6. maí Byrjum sumariö á hressilegri helgarlerö á nýjum slóöum. Gist í húsi. Sundlaug. Upplysingar og farmiöar á skrifst . Lækjarg., 6a, sirrti: 14606. Sjáumst. Skíðafélag Reykjavíkur Tilkynning frá Skiðafélagi Reykjavíkur Sunnudaginn 6. mai kl. 14.00 veröur skiöafélagsganga 1984 haldin i Bláfjöllum. Skráning i forstofu Borgarskálans frá kl. 13.00. Flokkaskipting veröur sem hér segir: Konur 16—30 ára Konur 31—40 ára Konur 14—50 ár Konur 50 ára og eldri Karlar 12—16 ára Karlar 17—20 ára Karlar 21—30 ára Karlar 31—40 ára Karlar 41—45 ára Karlar 46—50 ára Karlar 51—55 ára Karlar 56—69 ára Karlar 61 árs og eldri Keppt veröur um 13 silfurbikara sem verslunin Sportval gefur. Gengiö veröur 5 kílómetra. Ef veöur veröur óhagstætt veröur þaö tilkynnt í útvarpinu kl. 10.00 keppnisdaginn. Allar upplýsingar í sima 12371. Stjórn Skiöafélags Reykjavikur. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNlN óskar að ráða AÐSTOAÐRMENN viö bilanadeild stofnun- arinnar. Umsækjendur þurfa aö vera a.m.k. 25 ára gamlir og hafa góöa framkomu. Nán- ari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- /7?3.nnadeild stofnunarinnar og Þorleifi Björnssyni yfirdeildarstjóra bilanadeildar. Bifvélavirkjar Óskum eftir aö ráöa nú þegar 2—3 bifvéla- virkja eöa vélvirkja á verkstæöi okkar. Upplýsingar gefur þjónustustjóri í síma 81555. Gtobusii Lágmúla 5, sími 81555. Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir 2 félagsmálafulltrúum til starfa viö almenna ráögjöf, barnavernd, fjárhags- aöstoö og fleira. Leitað er eftir hæfum og reyndum starfs- mönnum með menntun sálfræöings eöa fé- lagsráögjafa, en önnur menntun/reynsla kemur til greina. Skriflegum upplýsingum ásamt greinar- góöum uppl. um menntun, reynslu og fyrri störf og meðmælum skal beint til félagsmál- astjóra Akureyrar, Félagsmálastofnun Akur- eyrar, Strandgötu 19 B, pósthólf 367, fyrir 9. maí nk. en hann veitir jafnframt uppl. um störf þessi, (sími 96-25880. Félagsmálastjórinn á Akureyri. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa vanar eöa óvanar saumakonur til starfa strax, heilan eöa hálfan daginn. Bónusvinna. Einnig óskum við eftir starfsfólki viö frágangsstörf. Allar uppl. gefnar á staönum. DÚKUR HF Skeifan 13. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja óskar eftir laghentum starfsmanni til sumar- afleysinga frá og meö 15. maí, um fast starf gæti verið aö ræöa. Skriflegum umsóknum sé skilaö til skrifstofu stöövarinnar aö Brekkustíg 36, Njarövík, þar sem gefnar veröa nánari upplýsingar. Rekstrarstjóri. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla tOBkniskóll fslands Höfðabakka 9 R slmi 84933 Umsóknir um skólavist 1984/85 þurfa aö berast fyrir 1. júní. Umsækjendur meö viö- eigandi sveinspróf ganga fyrir um skólavist í frumgreinadeild, sem auk Reykjavíkur er áætlaö aö starfrækja á Akureyri, á ísafirði og í Vestmannaeyjum ef þátttaka fæst; en hliöstætt námsefni er einnig skipulagt viö marga fjölbrautaskóla. Sérgreinadeildir skól- ans eru byggingadeild, rafmagnsdeild, véla- deild, meinatæknadeild og útgerðardeild. Upplýsingar eru veittar um allar deildir og námsbrautir kl. 8.30—15.00 á skrifstofu Tækniskóla íslands, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík. Rektor. Læriö vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeiö hefjast mánudaginn 7. maí, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 85580. nauóungaruppboö Nauðungaruppboð á Grashaga 15, Selfossi, eign Fróöa Larsen, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 10. maí 1984 kl. 14.00, eftir kröfu Landsbanka Islands. Bæjarfógetinn á Seltossi. Nauðungaruppboð á Grashaga 15, Selfossi, eign Fróöa Larsen, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 10. maí 1984 kl. 14.00, eftir kröfu Landsbanka islands. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á sumarbustaö og lóð viö Álftavatn, i landi Noröurkots. Grimsnes- hreppi, talin eign Franch Michelsen, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtu- daginn 10. mai 1984 kl. 9.30, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík. Syslumaöur Arnessýslu. Nauðungaruppboð á sumarbustað með lóö í Miöfellslandi, Þingvallahreppi. talin eign Olafs Arnbergs Þóröarsonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 10. mai 1984 kl. 11.00, eftir kröfu Asgeirs Thoroddsen, hdl. Sysiumaöur Arnessyslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.