Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAl 1984 ~38 iCJöRnu- ípá fegi HRÚTURINN Ull 21. MARZ—I9.APRfL Þú þarft ad fara sérlega variega í sambandi vid fjármál. Deilur rísa við þína nánustu vegna fjár- mála. Gleymdu ekki skatta- og tryggingamálum. HeimilislíHd gengur vel. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Iní verður að vera sérlega sam- vinnuþýður í dag ef þú ætlar að halda friðinn í hjónabandinu eða ástasambandi. I»að þarf lítið til að úr verði stórrifrildi. Fólk í kringum þig er mjög kröfuhart. WÁÍ TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl Eilthvert ieynimakk fer fram á vinnustað þínum og gerir allt mjög erfitt hjá þér í dag. Reyndu aA vera ekki of kröfu- haröur í garð annarra. l>ú mátt ekki gleyma smáalriðunum. '{Wgí KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Þú verður að vera sérlega gœt- inn í viðskiptum í dag. Fjármál- in eru viðkvæm. I>að sem vinir þínir ráðleggja er ekki endilega það besta. Ástamálin ganga ekki of vel. l7«riUÓNIÐ JÚLl-22. ÁGÚST Viðskipti og fjölskyldumál fara ekki vel saman. I*að verða vandræði á heimilinu. I*ú þarft að eyða miklum tíma í vanda- mál sem kemur upp vegna þeirra sem eru eldri í fjölskyld- unni. 'ffij MÆRIN $$3), 23. ÁGÚST-22. SEPT. t>að koma upp vandamál hjá þér vegna þeirra sem búa langt í burtu. I*ér gengur illa að ná sambandi við það fólk. Ættingj- ar þínir eru viðkvæmir og óþol- inmóðir. Qh\ VOGIN 23- SEPT.-22. OKT. I*ú skalt ekki taka neina áhættu vegna trygginga og annarra gjalda. Gætni og hófsemi er það sem þú þarft í dag. Vertu á verði og ekki skilja peninga eða aðra fjármuni eftir á glámbekk. DREKINN _______23. OKT.-21. NÓV. I»ér gengur illa að koma áform- um þínum í framkvæmd vegna erfiðleika sem upp koma í fjöl- skyldunni. I*ú mátt ekki vera of kröfuharður og sjálfstæður. I*ér Hnnst allt ganga hægar en þú vildir. Vinnan reynir á þig í dag og það er mikils krafist af þér. Vinir þínir eða samstarfsmenn eru verkir og þú þarft að taka i þig aukaverkefni. Vertu varkár ef þú þarft að handleika verkfæri og vélar. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Fjármálin þurfa sérstakrar að- gæslu við. Ekki taka neina áhættu. I»ú eignast nýja kunn- ingja sem gera miklar kröfur, þetta eykur á vandræði sem fyrir eru. Ilg VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. t*ú þarft að einbeita þér að verkefnum heima fyrir. I*etta gerir þér mjög erfitt fyrir í viðskiptum. I»að þarf lítið til þess að deilur verði að stórrifr- ildi. FISKARNIR >^>3 19. FEB.-20. MARZ Fólk sem þú hefur treyst á und- anfarið bregst þér skyndilega og þú þarft að leita nýrra stuðn- ingsmanna. I*ú lendir í deilum við fólk sem á að hafa vit á hlutunum en hefur það ekki að þínum dómi. X-9 "lAUrfU- V£C " ^f/\/AP KSMUR ÞAcf\ AN/NA ?AVPV/TAÞ fy/f K/P AP þó£KVH K4/*mtr»é'/jp/ ssm sröwAþBiísrjiffA HAHA... Fy/f/HM/i Z/þT ''álíhfajA - þj %$¥/fVf \ 'fyA/fef/vug^ hefub (ófívnjHAKo* V ..iiiiuiiHBi.'.'.'r ::::::::::::::::::: DYRAGLENS :í:BÍ5; :::::::::::: :i:,3:S:S,;:i?:5?æ5 inHiiiiiiifniiiiHii TTTTiTTTjl :::::::::: TOMMI OG JENNI LJÓSKA 7hún er \ ^AFTOR KÖMIN X ^ A SJENS" FERDINAND vl* P& SMÁFÓLK 006 F00P! i've never UNPER5T00P MOW YOU CAN EAT THAT 5TUFF... Hundamatur! Ég fæ aldrei skilið hvernig þú getur étið þetta gums. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Undanfarna þrjá miðviku- daga hefur verið spilaður for- gjafartvímenningur hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Forgjöfin er miðuð við meistarastigaskrá BSl, sem er ekki verri viðmiðun en hvað annað. Hugmyndin að baki forgjöf í bridge eins og öðrum íþróttum er auðvitað sú að jafna leikinn á milli þeirra sterku og veiku, gefa þeim veikari tækifæri til að keppa á jafnréttisgrundvelli, ef svo má segja. Það hefur ekki borið á neinni teljandi óánægju manna með þetta fyrirkomu- lag, þótt sumum finnist kannski forgjöf stigalægri paranna ívið of há. En þegar Victor Mollo og félagar hans í dýragarðsklúbbnum reyndu forgjafarformið hjá sér eitt sinn, brast á megn óánægja meðal klúbbfélaga, bæði hjá þeim sterku og veiku. Mollo skrifar um þetta í bók sinni Meistarar og skrímsli, og reynir að réttlæta forgjöfina með þessum orðum: „Margir okkar hafa verið þeirrar skoðunar um árabil að minni spámenn í íþróttinni ættu ekki að vera dæmdir til þess endalaust að halda Grimma gelti uppi á kampa- víni og sjá Papa hinum gríska fyrir Havana-vindlum, bara vegna þess að þessir tveir eru svo miklu betri en aðrir í að telja upp á þrettán. En aldrei í lifinu áttum við von á því að þessi sjálfsagða réttlætiskrafa okkar yrði svo illa séð. Að vísu bjuggumst við hálfpartinn við einhverjum mótbárum frá stórlöxunum, en hvernig í ósköpunum átti okkur að detta í hug að þeir veiku kæmu til með að rísa upp á afturfæturnar. Raggi rostungur, einlægur punkta- teljari, dró mig út í horn í klúbbnum um daginn og sagði: „Ég er ekki að segja að ég sé meistari í spilinu, en þú getur ekki verið þekktur fyrir að setja mig í sama flokk og mörgæsina. Sjáðu til dæmis hvað hún gerði mér í gær ..." Klukkan tvö um nótt litlu síðar hringdi mörgæsin í mig, sagðist ekki vilja gera mér ónæði, en það væri orðrómur á sveimi um að hún ætti að hafa sömu forgjöf og rostungurinn. „Ég skal sýna þér spil sem hann spilaði á móti mér ..." Hinir veiku og ósjálfbjarga fyrirlitu hver annan svo mikið að þeir gátu ekki hugsað sér að skýla sér undir sömu regnhlíf. Þeir vildu miklu fremur blotna í gegn.“ Og hér lýkur tilvitnuninni í Mollo. Því er þessi rulla hér um forgjöf og ólíkar skoðanir á henni, að það er alls ekki leik- ur einn að útbúa réttlátt við- mið til að meta forgjöfina út frá. Meistarastigaskrá er ágæt þar sem hún er til, en í klúbb Mollos var ekkert við að styðj- ast annað en mat á spila- mennsku klúbbfélaga. Og slíkt mat er umdeildanlegt. Næstu daga munum við skoða nokkur spií sem forgjafarnefndin lagði fram til að rökstyðja for- gjöf hinna ýmsu spilara. Frá- sögnin byrjar iðulega á þess- um orðum: „Sjáðu hvað hann gerði mér í þessu spili ..."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.