Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 40
40 ti»príAM r íJTiriiOTiTWKrT'a avi* fwrinqnM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1984 Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og heimsóknum á 85 ára afmæli mínu, þann H. apríl sL Sérstakar þakkirfæri égfélögum mínum í St. Einingin nr. U. * Guð blessi ykkur öll. Jóna Sigríður Jónsdóttir. Lefcur-, na'mskeid G imnUuiQwrSt frrienv ktnmr íimr vikur, mimddQÍnn y.tmíiU jvstHdnQSÍm íhjándci/jrtí léukkan dtt tH kttn. Verklegar <zfingarjmjyrstii byijenda- V&ndnzfam tii ywfanQsejna pvtvinnumcinnci. JSZp'tkun i brtitípenna/titnríwnnun/ypkar- smíí/apphk$pbiQ. "TuttHQii'fyrirkstmrum ktwr- notkun oqsoqu stafivfiins. ínnntun OQfynrspnmW'skrífitofitMynit- listH'pQ hanAéasjéla ísiands/Skipfwlti 1/ smi ia8zi/ —jm þrju tiíjimm tMdqfi. vagnar til að létta störf in Bakkavagn nr.41 m. pokagrind STÁLHÚSGAGNAGERÐ "\lSTEINARS HF. SKEIFUNNI 6.SIMAR: 33590,35110, 39555 Tæknilegar upplysingar Steinsteypa er blanda af sandi, möl, sementi, vatni og íblöndunarefnum, er hafa bætandi áhrif á steypuna. Steinsteypa er flokkuð niður í brotþolsflokka eftir styrkleika. Algengustu brotþolsflokkar eru í röð eftir vaxandi styrkleika S-120, S-160, S-200, S-250 og S-350, en þessi flokkun táknar 28 daga brotþol 15 x 30 cm sívalninga, sem steyptir eru úr viðkomandi steypublöndu. f venjuleg hús er S-200 algengast. Þykkleiki steinsteypu er mældur eftir því hversu marga cm sérstök keila úr blautri steypu sígur þegar mótið er fjarlægt. Því hærra sem sigmálið er, því þynnri er steypan. Venjuleg tregfljótandi steypa er með sigmáli 5-10 cm , þunnfljótandi með meira en 20 cm sigmáli. Steypan verður því þynnri sem meira vatni er þætt ( hana. Of mikið vatn í steypu hefur skaðleg áhrif. Aldrei skyldi setja meira vatn f steypu, en minnst verður komist af með. I steinsteypu er blandað ýmsum efnum til að breyta eiginleikum hennar. Loftblendi- og þjálniefnið H-Loft frá Woermann er sett í alla steypu frá Steypustöðinni hf til að auka veðrunarþol steinsteypunnar, draga úr vatnsþörf og auðvelda niðurlögn hennar. Flotefni eru sett í steypuna, þar sem steypan þarf að vera fljótandi, léttfljótandi eða þunnfljótandi við niðurlögn, eða þar sem þarf að fá slétta áferð á steypufleti, án þess að þau veiki hana, eins og verður við þynningu með vatni. Eftir ítarlegar samanburðarrannsóknir á hinum ýmsu efnum mælir Steypustöðin hf með flotefninu Flot 78. Steinsteypan er burðarás mannvirkisins. Gæta verður vel við niðurlögn steinsteypu að ekki myndist göt í veggi eða að steypa skilji sig og myndi malarhreiður. Vandið til allrar meðferðar steinsteypu. Alkalískemmdir I þeim mannvirkjum á Reykjavíkursvæðinu, sem notuð hefur verið möl og sandur úr Hvalfirði hefur borið á skemmdum f steinsteypu, vegna efnabreytinga er eiga sér stað milli sementsins, saltsins og steinefnanna. Kísilsýra í steinefnunum myndar með alkalíum sementsinsog saltsins kísilsýruhlaupsem sprengir steypuna. Til að koma í veg fyrir slíkar skemmdir hefur kísilryki verið bætt út í sementið, og notkun óvirkra steinefna verulega aukin í samræmi við niðurstöður rannsókna er Steinsteypunefnd hefur látið gera. Steypustöðin hf hefur ávallt notað og haft á boðstólum óvirk steinefni. Steinsteypukaup Sú hugmynd að dreifa steinsteypu með bifreiðum frá blöndunarmiðstöð þróaðist í Bandaríkjunum og fyrst slíkra stöðva (Evrópu.Steypustöðin hf varreistá Islandiárið1947. Steypustöðin hf býður húsbyggjendum þjónustu sina. Við reynum að fullnægja óskum viðskiftavinaokkareftir bestu getu. Skrifstofa okkar er við mynni Elliðaánna að Sævarhöfða 4. Sími okkar er 33600. Hafið samband við einhvern eftirtaldra aðila: Jón Ólafsson skrifstofustjóra, Svein Valfells verkfræðing, Halldór Jónsson verkfræðing. Steinsteypupantanir Verkstjóri okkar, sem tekur við steinsteypupöntunum, heitir Ottó Gíslason, s. 36470 eða 33600. Steypu þarf helst að panta með nokkrum fyrirvara þar eð hana þarf að framleiða um leið og hún er afhent. Steypustöðin hf tekur að sér að sjá um pöntun á steypudælu eða krana, ef annars er ekki óskað. SÆVARHOFÐA 4, PÓSTHÓLF 245, Í05 REYKJAVÍK, SlMAR: 33600 - 34845 - 36470

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.