Morgunblaðið - 03.05.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1984
47
• Teitur Þórðarson
Fer Páll til
Leverkusen?
VESTUR—ÞÝSKA handbolta-
liöiö Bayer Leverkusen vill fá
Þróttarann Pál Ólafsson til liös
viö sig fyrir næsta keppnistíma-
bil, skv. áreiöanlegum heimild-
um Morgunblaösins. Útsendari
liosins kom hingaö til lands
fyrir skemmstu til aö tylgjast
meö Páli í leik í nedri úrslita-
keppni 1. deildar — en Páll var
ekki með Þrótti í þeim leik.
Leverkusen leikur nú í 2. deild-
inni þýsku en lék í Bundesligunni
fyrir nokkrum árum og þá lék
Víkingurinn Viggó Sigurösson
meö liöinu við mjög góöan orð-
stír. Forráöamenn Leverkusen
eru nú að byggja upp nýtt !ið og
eru staöráönir í aö koma félaginu
í 1. deild á ný. Þeir telja Pál
heppilegan í liöiö og vilja helst fá
hann utan á næstunni til aö æfa
meö liöinu og fylgjast meö hon-
um.
Þaö var Klaus Kater, fyrrum
markvörður Gummersbach, sem
kom hingaö til lands á dögum í
þeim erindagjörðum að fylgjast
með Páli, en Kater er nú fram-
kvæmdastjóri félagsins.
— SH.
Þýsk, sænsk, frönsk
og svissnesk 1. deild-
arlið vilja frá Teit
NOKKUR knattspyrnufélög hafa
nú áhuga á að fá Teit Þórðarson,
sem leikur með franska 2. deild-
arliöinu Cannes frá samnefndri
borg viö Miðjaröarhafið, til liðs
við sig. Teitur á eftir eitt ár af
samningi sínum við Cannes — en
þrátt fyrir það gæti svo fariö að
hann færi frá félaginu í vor. Ekki
er þó loku fyrir þaö skotið að
hann veröi hjá félaginu út samn-
ingstímann.
Forráðamenn þriggja franskra
fyrstudeildarliöa hafa sett sig í
samband viö Teit og sýnt áhuga á
aö kaupa hann, forráöamenn liös í
þýsku 1. deildinni, „Bundesligunni"
hafa gert slíkt hiö sama, svo og
menn frá liðum í Svíþjóö og einu
liði í Sviss. Meöal þeirra sænsku
liöa sem áhuga hafa á Teiti er öst-
er, sem hann lék meö við frábæran
Tveir
reknir
af velli
TVEIR leikmenn, Ragnar
Gíslason Víkingi og Brynjar
Jóhannsson Ármanni, voru
reknir af velli í leik liöanna í
Reykjavíkurmótinu á Melavelli
í gærkvöldi. Liðin skildu jöfn,
1:1.
Ögmundur Kristinsson varð
fyrir því óhappi að meiðast í
leiknum og varð að fara af velli.
Ekki munu þó meiösli hans al-
varleg en hann fékk högg á
læriö. Heimir Karlsson skoraöi
mark Víkings en Sveinn
Guðnason jafnaði úr víta-
spyrnu.
j fyrrdag sigraöi Valur Fram,
1:0, í Reykjavíkurmótinu. Jón
Grétar Jónsson skoraði eina
mark leiksins í mjög sanngjörn-
um Valssigri. Staöan í mótinu
eru nú þannig:
KR
Fram
Fylkir
Þróttur
Valur
Vikmgur
Ármann
11:7 8
7:1 7
8:13 6
4:1 4
4:3 4
5:6 2
3:11 1
orstír fyrir nokkrum árum. Á þessu
stigi er ekki rétt að nafngreina fleiri
liö.
Teitur hefur átt í útistööum viö
forráðamenn Cannes aö undan-
förnu og því ekki viljaö ræöa form-
lega viö önnur félög á meöan.
„Þjálfari Cannes hefur látiö þaö
í Ijos að ég muni ekki vera í 11
manna hópi hjá honum á næsta
keppnistímabili og kraföist ég því
að fá að fara. Forráðamenn félags-
ins hafa ekki viljaö þaö — þeir vilja
aö ég veröi hér út samningstím-
ann," sagði Teitur í samtali viö
Mbl. í gær. Hann sagöist ekki geta
sagt um það á þessu stigi málsins
hvort hann yröi áfram hjá Cannes.
„Það getur þó vel farið svo," sagöi
hann.
— SH.
• Heimir Gunnarsson í leiknum við Víking ó Melavellinum í gærkvöldi.
Morgunblaöið/RAX.
Dieter Höhness skoraði tvívegis (
gær fyrir Bayern.
Var vankaður eftir
tvö spörk í hálsinn
— segir markvörður Ármanns um sjálfsmarkið fræga,
og segist ekki hafa ffarið með knöttinn inn fyrir línuna
HEIMIR Gunnarsson, markvörður
Ármanns í knattspyrnunni, skor-
aði eftirminnilegt sjálfsmark í
viöureigninni við Fylki i Reykja-
víkurmótinu um helgina, eins og
Mbl. greindi frá á þriöjudag. Var
það jöfnunarmark Fylkis, 2:2, sem
sigraði í leiknum 3:2.
„Ég fór aldrei með boltann inn
fyrir línuna," sagði Heimir er blm.
Mbl. ræddi umrætt atvik við hann í
gær. Forsaga þess er sú að fímm
mín. áöur fékk Heimir spark í háls-
inn og var hálf vankaöur eftir. Síð-
an er skotiö var á markið varði
hann knöttinn út viö stöng og lá á
vellinum er sóknarmaöur Fylkis
fylgdi á eftir og sparkaöi í háls
Æsispennandi bikarleikir
Fri Jóhanni Inga Gunnarasyni, (réttamanni
MorgunblaAsins f Ve»tur-Þýtkalandi.
SHALKE 04 og Bayern Múnchen
geröi jafntefli, 6:6, í frábærum leik
(undanúrslitum bikarkeppninnar
í knattspyrnu í gærkvöldi á
heimavelli fyrrnefnda liösins í
tramlengdum leik. Schalke jafn-
aöi er aðeins ein sek. var eftir af
Wales vann
England
WALES sigraði England með einu
marki gegn engu í bresku meist-
arakeppninni í Wrexham í Wales í
gærkvöldi. Það var Manchester
United-leikmaðurinn Mark Hugh-
es sem skoraði eina mark leiks-
ins, en hann lék þarna sinn fyrsta
landsleik, eftir sendingu frá öðr-
um United-kappa: Alan Davies.
framlengingunni. Eftir venjulegan
leiktíma var staðan 4:4. Liöin
veröa því aö mætast að nýju á
Ólympíuleikvanginum í MUnehen
í næstu viku til aö fé úr þvi skoriö
hvort þeirra mætir Borussia
Mönchengladbach í úrslitum í
Frankfurt 31. maí — en Gladbach
sigraöi Bremen 5:4 í öðrum stór-
kostlegum leik í fyrrakvöld.
Michael Rummenigge og Dieter
Höhness skoruðu tvö mörk hvor
fyrir Bayern í gærkvöldi, Karl Heinz
Rummenigge og Reinhold Mathy
geröu sitt markiö hvor. Leikurinn í
gær var stórskemmtilegur — liöin
léku bæöi frábæra knattspyrnu, en
þess má geta aö Schalke leikur i 2.
deild. 70.000 áhorfendur skemmtu
sér konunglega. Bayern komst
fljótlega í 2:0, Schalke jafnaöi 2:2
og Bayern komst svo í 3:2, og
þannig var staöan í leikhléi.
Schalke jafnaði 3:3 og komst yfir,
4:3, en Bayern jafnaði. Þá var
framlengt — Bayern komst í 5:4,
Schalke jafnaði, Bayern komst yfir
6:5 einni sek. fyrir leikslok. Dómar-
inn flautaöi mark og síöan flautaöi
hann til leiksloka.
f fyrrakvöld sígraöi Gladbach
Werder Bremen 5:4, einnig eftir
framlengingu. Þar var sigurmarkið
gert er aöeins örfáar sek. voru til
leiksloka. Varamaöurinn Jörg Cri-
ens tryggöi Gladbach þá sigur af
stuttu færi. Tveir stórskemmtilegir
leikir á jafn mörgum dögum.
„Þetta er knattspyma eins og
fólk viö sjá. Báðir þessir leikir hafa
veriö góð auglýsing fyrir knatt-
sþyrnuna hér í Vestur-Þýskalandi,"
sagöi þulur þýska sjonvarpsins í
gærkvöldi, er hann var aö lýsa leik
Schalke og Bayern.
— SH.
Heimis. Þar fékk hann því annaö
spark í hálsinn á skömmum tíma.
„Síöan klöngraöist Fylkismaöurinn
yfir mig og inn í markiö," til aö ná í
vatnsbrúsann fræga. „Ég stóð upp
með boltann i hendinni, studdi
honum viö stöngina og teygöi mig
inn i markiö til aö ná brúsanum á
undan Fylkismanninum.
Þá vissi eg ekki fyrr en dómar-
inn hafði dæmt mark. Hann sagöi
að ég heföi fariö meö boltann inn
fyrir miöja stöng (!!) og þar af leiö-
andi dæmdi hann mark. „Ertu vit-
laus maöur — hvað ertu að gera,"
sagöi ég þá við hann, og fyrir það
rak hann mig af velli, sagöi mér aö
fara í bað."
Heimir sagðist mjög sennilega
hafa fengiö snert af heilahristing í
fyrra skiptiö er sparkaö var í háls
hans — eftir aö hafa fariö í sturtu
heföi hann fariö beint til síns
heima, veriö mjög vankaöur og
meö ógleöi.
Veturinn 1980 flísaðist úr sjötta
og sjöunda hryggjarlið Heimis er
hann datt á skíðum og var hann þá
frá vinnu í fimm mánuöi. Hann lá á
sjúkrahúsi í hálfan mánuö og
„gekk síöan um með sþelkukraga
þar til ég gat byrjað að vinna í
ágúst. Eftir það hef ég verið hálf
smeykur viö svona návígi og það
þarf ekki mikið til að ég vankist,"
sagði Heimir í gær.
— SH.