Morgunblaðið - 04.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.05.1984, Blaðsíða 4
s MðfeáWBLtortó,' F'ðgrirbAttúfe úttAttOM Besti maðurinn - bandarísk mynd með stórstirnum Útvarp kl. 21.10: Karlar kyrja Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 84-3. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Eia. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,450 29,530 29,540 I St.pund 41,385 41,497 41,297 1 Kan. dollar 22,768 22,830 23,053 1 Don.sk kr. 2,9594 2,9675 2,9700 1 Norsk kr. 3,8141 3,8245 3,8246 1 Sænsk kr. 3,6886 3,6986 3,7018 1 Fi. mark 5,1173 5,1312 5,1294 1 Fr. franki 3,5338 3,5434 3,5483 1 Belg. franki 0,5325 0,5340 0,5346 1 Sv. franki 13,1729 13,2087 13,1787 1 Holl. gyllini 9,6305 9,6566 9,6646 1 V þ. mark 10,8489 10,8784 10,8869 1 ít. líra 0,01755 0,01759 0,01759 1 Austurr. sch. 1,5423 1,5465 1,5486 1 Port escudo 0,2142 0,2148 0,2152 1 Sp. peseti 0,1932 0,1938 0,1938 1 Jap. yen 0,13010 0,13045 0,13055 1 írskt pund 33,240 33,331 33,380 SDR. (Sérst. dráttarr. 30.4.) 30,8728 30,9565 / Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1*... 19,0% 4. Verðlryggðir 3 mán, reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst Tk ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260—300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfólagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miöaö viö visitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milli mánaöanna er 1.62%. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Bíómynd sjónvarpsins að þessu sinni nefnist „Besti maðurinn" og hefst hún kl. 22. Þetta er banda- rísk mynd frá árinu 1964 og með aðalhlutverk fara ekki óþekktari leikarar en Henry Fonda, Cliff Robertson, Lee Tracy og Shelley Berman svo einhverjir séu nefndir. Tveir Ameríkanar, þeir Will Russel og Senator Contwell keppa um útnefningu til fram- boðs í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Mennirnir eru flokksbræður fráfarandi forseta og hafa að sjálfsögðu báðir áhuga á að fá stuðning hans. Forsetinn á ákaflega erfitt með að gera upp hug sinn eða i það minnsta að Iáta uppi hvorn manninn hann vilji fá í „stólinn" og veldur það mikilli spennu hjá keppinautunum tveimur. Contwell ákveður þá ásamt bróður sínum að beita fjárkúgun til að fá forsetann til að lýsa yfir stuðningi við sig. Bræðurnir hóta að segja frá miður jákvæð- um hlutum varðandi Will Russel en það er aðeins byrjunin á ósköpunum sem fylgja í kjölfar- ið. Kvikmyndahandbókin okkar mælir með myndinni og gefur henni þrjár og hálfa stjörnu í einkunn af fjórum mögulegum. Kristinn Sigmundsson syngur einsöng með Karlakór Reykjavík- ur í útvarpinu i kvöld kl. 21.10, en þetta er upptaka sem gerð var á tónleikum kórsins í Háskólabíói Tónlistarþátturinn Skonrokk verður ekki á dagskrá sjónvarps- ins í kvöld og þvi tók sjónvarpið þann kostinn að sýna tuttugu mín- útna langan þátt með hljómsveit- inni Dire Straits til að hungraðir þann 5. aprfl sl. Stjórnendur eru Páll P. Páls- son og Guðmundur Gilsson og Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á pianó. tónlistaráhugamcnn fengju sinn skammt eins og venjulega á fóstu dagskvöldum. Hljómsveitin leikur tvö lög í þessum þætti, sem eins og áður segir er tuttugu mínútna langur. Utvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 4. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Gyða Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hnífaparadansinn" eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Kinar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Tónleikar 11.35 Heimaslóö. Ábendingar um ferðaleiðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. SÍODEGIO 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (17). 14.30 Miðdegistónleikar Belgíska kammersveitin leikur Divertimento í D-dúr K136 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Georges Maes stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Ilildur Eiríksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Walter Triebskorn og Sinfóníu- hljómsveitin í Berlín leika Konsertínu fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Feruccio Bus- oni; C.A. Biinte stj. / Aaron Rosand og Sinfóníuhljómsveit Luxemborgarútvarpsins leika Fiðlukonsert op. 11 eftir Joseph Joachim; Siegfried Köhler stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIO 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 4. maf 19.35 Tónlistarskólinn Bresk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Dmsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Dire Straits Stuttur dægurlagaþáttur með hljómsvcitinni „Dire Straits" sem leikur tvö lög. 21.15 Paradís samkvæmt tilskip- un Þýsk heimildarmynd frá Norður-Kóreu sem lýsir landi og þjóð og þá ekki síst þjóð- 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ólafs- dóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Vatnajökulslcið og Árna- kvæði; fyrri hluti. Sigurður Kristinsson fjallar um leið þá er Árni lögmaður Oddsson er sagður hafa riðið til Þings. b. Einar Kristjánsson syngur. Fritz Weisshappel leikur á pí- anó. 21.10 Frá samsöng Karlakórs Reykjavíkur í Háskólabíói 5. apríl sl. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Guðmundur Gils- son. Einsöngvari: Kristinn Sig- mundsson. Píanóleikari: Anna Guðný Guðmundsdóttir. kennisetningum kommúnism- ans. Þýðandi Veturliði Guðna- son. Þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Besti maðurinn (The Best Man) Bandarísk bíómynd frá 1964. Leikstjóri Franklin Schaffner. Aðalhlut- verk: Henry Fonda, Cliff Rob- ertson, Lee Tracy, Shelley Berman og Mahalia Jackson. Tveir stjórnmálamcnn keppa um útnefningu til framboðs í forsetakosningum í Bandaríkj- unum. Stuðningur ríkjandi for- seta er þeim mikið keppikefli og grípur annar frambjóðand- inn til örþrifaráða til að öðlast hann. Þýðandi Guðbrandur Gíslason. 21.40 „Helpresturinn“, smásaga eftir Jörn Riel. Matthías Krist- ianscn les þýðingu sína og Hilmars J. Ilaukssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir llmsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.15 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. FÖSTUDAGUR 4. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Hróbjartur Jónatansson og Valdís Gunn- arsdóttir. 16.00—17.00 Bylgjur Stjórnandi: Ásmundur Jónsson. 17.00—18.00 f föstudagsskapi Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 23.15—03.00 Næturvakt á Rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfréttum kl. 01.00 og heyr- ist þá í rás 2 um allt land. skipulaginu en það er reist á 23.40 Fréttir í dagskrárlok FÖSTUDAGUR Dire Straits

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.