Morgunblaðið - 04.05.1984, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 04.05.1984, Qupperneq 30
Mgr ÍAM jk giinAcniTaA'it fTiaÁ.iaMiingr>M MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAl 1984 íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum: Lið Akureyrar var stigahæst 90 KG FLOKKUR: 1. Flosi Jónsson ÍBA, hnébeygja 245 kg, bekkpressa 137,5 kg, réttstööulyfta 250 kg, samanlagt 632,5 kg. 2. Alfreö Björnsson KR, hnébeyja 220 kg, bekkpressa 145 kg, rétt- stööulyfta 230 kg, samanlagt 595 kg. 3. Magnús Steindórsson KR, hnébeygja 215 kg, bekkpressa 107,5 kg, réttstööulyfta 235 kg, samanlagt 557,5 kg. 4. Magnús V. Magnússon UÍA, hnébeygja 225 kg, bekkpressa 112,5 kg, réttstööulyfta 220 kg, samanlagt 557,5 kg. 100 KG FLOKKUR: 1. Höröur Magnússon KR, hnébeygja 325 kg, bekkpressa 177,5 kg, réttstööulyfta 315 kg, samanlagt 817,5 kg. 2. Viöar Sigurösson KR, hnébeygja 250 kg, bekkpressa 160 kg, rétt- stööulyfta 260 kg, samanlagt 670 kg. 3. Garöar Vilhjálmsson UÍA, hnébeygja 200 kg, bekkpressa 130 kg, rétt- stööulyfta 260 kg, samanlagt 590 kg. 110 KG FLOKKUR: 1. Jóhannes Hjálmarsson UÍA, hnébeygja 220 kg, bekkpressa 125 kg, rétt- stööulyfta 270 kg, samanlagt 615 kg. 125 KG FLOKKUR: 1. Hjalti Árnason KR, hnébeygja 300 kg, bekkpressa 165 kg, rétt- stööulyfta 320 kg, samanlagt 785 kg, 2. Víkingur Traustason ÍBA, hnébeygja 280 kg, bekkpressa 167,5 kg, réttstööulyfta 300 kg, samanlagt 747,5 kg. ♦ 125 KG FLOKKUR: 1. Torfi Ólafsson KR, hnébeygja 300 kg, bekkpressa 145 kg, rétt- stööulyfta 315 kg, samanlagt 760 kg. 2. Helgi Eövaldsson ÍBA, hnébeygja 235 kg, bekkpressa 115 kg, rótt- stööulyfta 225 kg, samanlagt 575 kg. • Kári Elíson ÍBA var stigahæsti einstaklingur mótsins, hann sigr- aöi í 67,5 kg flokki lyfti 630 kg samanlagt. MEISTARAMÓT Islands í krattlyfting- um (ór fram um síóustu helgi. Höröur Magnússon KR setti tvö fslandsmet é mótinu. Hann lyfti í 100 kg flokki 325 kg í hnébeygju og 817,5 kg í saman- lögóu sem er líka nýtt fslandsmet. Hjalti Árnason KR, mjög efnilegur iyftingamaóur, setti nýtt unglingamet í samanlögóu en hann keppir í 125 kg flokki. Hjalti lyfti 785 kg samanlagt. Kári Elísson, .kötturinn", varö stiga- hæsti einstaklingur mótsins. Hann sigr- aöi í léttasta flokki, lyfti samanlagt 630 kg. Þá varö hiö haröskeytta liö ÍBA stigahæst á mótinu. En lyftingamenn frá fBA og KR skiptu meö sér gullverölaun- um á mótinu, hlutu fjögur verölaun hvort félag, sem fór mjög vel fram og var stjórnaö af röggsemi. Úrslit á mótinu urðu þessi: 67,5 KG FLOKKUR: 1. Kári ELÍsson IBA, hnébeygja 225 kg, bekkpressa 155 kg, rétt- stöðulyfta 250 kg. samanlagt 630 kg. 2. Björgúlfur Stefánsson ÍBV, hrtébeygja 165 kg, bekkpressa 105 kg. rétt- stöðulyfta 180 kg. samanlagt 450 kg. 3. Bjarni B. Þórisson KR, hnébeygja 140 kg., bekkpressa 95 kg, rétt- stöðulyfta 195 kg. 75 KG FLOKKUR: 1. Halldór Eyþórsson KR, hnébeygja 240 kg, bekkpressa 122,5 kg, réttstöðulyfta 237,5 kg, samanlagt 600 kg. 2. Gunnar Hreinsson ÍBV, hnébeygja 172,5 kg, bekkpressa 105 kg, réttstöðulytta 210 kg. samanlagt 487,5 kg. 3. Bárður B. Olsen KR, hnébeygja 185 kg, bekkpressa 102,5 kg, réttstöðulyfta 190 kg, samanlagt 477,5 kg. 4. Ólafur Sveinsson KR, hnébeygja 160 kg, bekkpressa 197,5 kg, réttstööulyfta 190 kg, samanlagt 457,5 kg. 62,5 KG FLOKKUR: 1. Freyr Aöalsteinsson ÍBA, hnébeygja 235 kg. bekkpressa 145 kg, rétt- stí öulyfta 260 kg. samanlagt 640 kg. 2. Jverrir Hjaltason iBA, hnébeygja 232,5 kg, bekkpressa 145 kg, réttstöðulyfta 255 kg, samanlagt 632.5 kg. avaxta ^grautar Tílbúnír beíntá dískínn! Þér getið valið á milli 6 tegunda af Kjarna ávaxtagrautum. Jarðaberjagraut, apríkósugraut, sveskjugraut, rabarbaragraut, eplagraut eða rauðgrauts. íslensk framleiðsla. Hollur og bragðgóður grautur unninn úr ferskum ávöxtum. Ávaxtagrauturinn er tilbúinn, aðeins þarf að hella úr fernunni á diskinn, mjólk eða rjómabland út á, ef vill. Hentar við öll tækifæri, allsstaðar. Framleiðandi: Sultu og efnagerð bakara • Lið ÍBA var stigahæst á fslandamótinu ( kraftlyftingum. Hér tekur liðiö á móti sigurlaununum. Frá vinstri: Jóhannes Hjálmarsson, Helgi Eðvaldsson, Víkingur Traustason, Freyr Aöalsteinsson, Flosi Jónsson og Kári Elísson. Morgunblaöiö/KÖE. • Stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar bauö islandsmeisturum FH ( meistaraflokki karla ( handknattleik í smá hóf ( Sparisjóönum fyrir skömmu. f hófinu afhenti formaður stjórnar Sparisjóðsins, Stefán Jónsson, formanni handknattleiksdeildar FH, Agli Björnssyni, 50.000 króna ávísun sem viðurkenningu fyrir mjög góða frammi- stöðu á keppnistímabilinu. En lið FH í meistaraflokki karla lék 37 leiki í röó án þess að tapa leik. Á myndinni má sjá hvar Stefán er aö afhenda Agli ávísunina. Sænskir landsliðsmenn mæta TVEIR SÆNSKIR landsliösmenn í skíöagöngu munu taka þátt í Fossa- vatnsgöngunni á ísafiröi á laugardaginn. Þeir eru Sven Erik Danielsson og Erik Östlund, báöir mjög sterkir göngumenn og keppti annar þeirra á Ólympíuleikunum í Sarajevo í vetur. Svíarnir eru í sama félagi og Gunde Svan, sem vann fern gullverðlaun í Sarajevo, og urðu þeir sigurvegarar í boögöngu á sænska meistaramótinu á dögunum, ásamt Svan. Bestu göngumenn íslands, þeir Gottlieb Konráösson, ferfaldur gullverðlaunahafi á Landsmóti íslands um páskana, og Einar Ólafsson, veróa meóal keppenda á laugardag. Hvernig getur gjörbreytt garðinum þínum...

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.