Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAótlR 8. MAÍ 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 84-3. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,45« 29,530 29,540 1 Sl.pund 41,3S5 41,497 41,297 1 Kan. dollar 22,76* 22,830 23,053 1 Dönsk kr. 2,9594 2,9675 2,9700 1 Norsk kr. 3,8141 3,8245 3,8246 1 Saensk kr. 3,6**6 3,69*6 3,701* 1 Fi. mark 5,1173 5,1312 5,1294 1 Fr. franki 3,533* 3,5434 3,54*3 1 Belg. franki 0,5325 0,5340 0,5346 1 Sy. franki 13,1729 13,20*7 13,17*7 1 Holl. grllini 9,6305 9,6566 9,6646 1 V-þ. mark 10,S4*9 10,87*4 10,8*69 1 ÍL líra 0,01755 0,01759 0,01759 1 Austurr. srh. 1,5423 1,5465 1,54*6 1 PorL escudo 0,2142 0,214* 0,2152 1 Sp. peseli 0,1932 0,193* 0,193* 1 Jap. yen 0,13010 0,13045 0,13055 1 írskt pund SDR. (aSéret dráttarr. 33,240 33,331 33,3*0 ^30.4.) 30,872* 30,9565 J Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. ... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260—300 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæó er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfétagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maimánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprilmanuö 865 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 i júni 1982. Hækkun milli mánaðanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! Sjónvarp kl. 21.05: Norður og suður — Veröld í vanda „Noröur og suður — ver- öld í vanda“ nefnist þáttur í umsjá Ögmundar Jónassonar sem verður á dagskrá sjón- varpsins í kvöld kl. 21.05. Fjallað verður um samskipti ríkra iðnríkja norðursins og þróunarlanda í suðri en bilið milli þeirra hefur verið að breikka í seinni tíð. Rætt er við ýmsa menn sem hafa látið að sér kveða í umræðu um þetta efni á alþjóðavettvangi svo sem Willy Brandt, fyrrum kanslara V-Þýskalands og formann svonefndrar Brandt-nefndar, Bradford Morse, yfirmann þróunaraðstoðar Sameinuðu þjóðanna, og Munir P. Benjehk, varaforseta Alþjóðabankans. Allir þessir menn sóttu ráð- stefnu sem haldin var á vegum Evrópuráðsins í Lissabon í síð- asta mánuði, þar sem fjallað var um hlutverk Evrópuríkja í samskiptum norðurs og suðurs, en hvatamaður þessarar ráð- stefnu var íslendingurinn Ólafur Ragnar Grímsson. í síðari hluta þáttarins fara svo fram umræður í sjónvarps- sal. Þátttakendur í umræðun- um eru Kjartan Jóhannsson, þingmaður, Jóhannes Norðdal, Seðlabankastjóri, Gunnar Schram, þingmaður, og Ólafur Ragnar Grímsson, ritstjóri. Ögmundur Jónasson er umsjónar- maóur þáttarins „Norður og suður — veröld í vanda", sem verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.05. I tvarp kl. 13.30 og 16.20: Popp og íslensk tónlist Bob Dylan, Tim Hardin og Árlo Guthrie syngja og leika nokkur af sínum þekktustu lögum í útvarpinu í dag milli kl. 13.30 og 14. Allir eru þessir að- ilar þekktir tónlist- armenn og hafa verið „í bransanum" í mörg ár. Ekki gefst tími til að heyra nema nokk- ur lög með hverjum um sig, þar sem hver aðili hefur aðeins um tíu mínútur til um- ráða. Guðrún Tóm- asdóttir syng- ur lög eftir Þorstein Valdimars- son kl. 16.20. íslensk tónlist fslensk tónlist verð- ur á dagskránni kl. 16.20 og byrjar Sin- fóníuhljómsveitin á því að leika „Concerto breve" eftir Herbert H. Ágústsson undir stjórn Páls P. Páls- sonar. Þá syngur Guðrún Tómasdóttir lög eftir Þorstein Valdimars- son við undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. Sinfóníuhljóm- sveitin endar svo dagskrána með „Fá- einum haustlaufum" eftir Pál P. Pálsson sem ennfremur stjórnar hljómsveit- inni. Úlvarp Reyklavik ÞRIÐJUDKGUR 8. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Marðar Árnasonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Bjarnfríður Leósdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hnífaparadansinn“ eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur lýkur lestrinum (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við l’ollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIO 13.30 Tim Hardin, Arlo Guthrie, Bob Dylan o.fl. syngja og leika. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (19). 14.30 Upptaktur. Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Íslensk tónlist. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur „Concerto breve“ eftir Her- bert H. Ágústsson; Páll P. Páls- son stj. / Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Þorstein Valdi- marsson. Olafur Vignir Al- bertsson leikur með á píanó / Sinfóníuhljómsveit fslands leik- ur „Fáein haustlauf" eftir Pál. Pálsson; höfundurinn stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIO_________________________ 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti „Flugið heillar" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 20.30 Ensk þjóðlög. 20.40 Kvöldvaka a. „Síðasta fullið“. Aldís Bald- vinsdóttir les sögu eftir Sigurð Nordal; fyrri hluti. (Síðari hluti verður fluttur á sama tíma á morgun). b. Stefán íslandi syngur. 21.10 Vornóttin. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt.“ Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Johan Svendsen og verk hans. Knútur R. Magnússon kynnir. 23.45 Fréttir. Ilagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 8. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son 14.00—16.00 Vagg og velta Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son 17.00—18.00 Frístund Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 8. maí 19.35 Hnáturnar 9. þáttur. Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Edda Björgvinsdótt- ir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Veiðikió Bresk náUúrulífsmynd um rán- bjöliur, ein skæðustu rándýr í hópi skorkvikinda. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.05 Norður og Suður — Veröld í vanda í þættinum er fjallað um sam- skipti ríkra iðnríkja norðursins og þróunarlanda í suðri en bilið milli þeirra hefur verið að brcikka í seinni tíð. Rætt verður við ýmsa menn, sem hafa látið þetta málefni til sin taka á alþjóðavettvangi og sóttu ráðstefnu á vegum Evr- ópuráðsins í I.issabon í síðasta mánuði, þar sem fjallað var um hlutverk Evrópuríkja í sam- skiptum Norðurs og Suðurs. Þættinum lýkur með umræðum i sjónvarpssal. Umsjónarmaður Ögmundur Jónasson. 22.15 Snákurinn Þriðji þáttur. ítaLskur framhaldsmyndaflokk- ur í fjórum þáttum. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.