Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 8. MAÍ 1984 7 E. TH. MATHIESEN H.F. Bifreiðaeigendur athugið! Við erum auðvitað sérfræðingar í MAZDA viðgerðum, það vita allir, en við getum líka veitt eigendum flestra ann- arra gerða bíla ýmsa þjónustu, svo sem: Hjólastillingar Ljósastillingar Og þar að auki rennum við slitna hemla- diska. Reynið viðskiptin, pantið tima í símum 81225 eða 81299 MAZDA umboðið BÍLABORG HF. Smiðshöföa 23 sími 812 99 Lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu aö Suöurlandsbraut 6, Reykjavík. Viötalstími eftir hádegi. Skúli Bjarnason hdl., sími 68-78-50. Málalfeti 8tjómarfk)kkanB&: lViaiatloU wjwuanw.. , Kosningalagabreyting 7T, dtvarpdtgum (mMuUmálirtt- .fqt k blaði fors*tisráðherra i»m); fnimwp A liaU jrOr atiirnarfloklta atandor Ul aí fi> aígraiðalu fyrir þin^auaair, auk frumvarpa um adgurtir Ul a» rttta af rfkiaajdO. eru m.a frumvarp U1 atjórnarakrárbrtytingar og frum- varp um kœningalog (foramtia- ráóherra); frumvarp um ábyrgó i forsætisráðherra láni fyrir Arnarflug (fjármáiarió- herra); frumvörp um holluatu- haetti og heilbritSiaefUrlit (hml- brigöiaráöherra); frumvaip um fjarakipti (aamgönguráöherra), frumvörp um ri«u Siglöjfldar og aölu hlutabrtfa I löaaöarhanka (iönaöarráöherra); frumvarp aö herra); frumvarp um rikiamat ajávarafuröa (ajávarttvegaráö- < herra); frumvarp um 'e'Un«“ rikiaborgarartttar til 87 eiaatakl- , inga (dömamálaráöherra); frum- vörp um Húanmöiöatofnun rikiain. og erföafjámkatt (félagamilariö- herrs) og frumværp um skögr*kt (landbú nmðarriöhsrrs) Styttist í þinglausnir Hvort heldur lifa ein eöa tvær vikur þings á þessu vori er sýnt, að miklar annir veröa hjá landsfeðrum og -mæörum á næstunni, kvöldfundir tíöir og samiö um sitthvað, smátt og stórt, aö tjalda- baki. Allt skiptir þetta máli fyrir hinn almenna þegn, sem leggur nótt við dag til að öngla fyrir sköttunum, hvort sem þeir eru innheimtir sem tekju- eöa eyðsluskattar. Vonandi veröur hliö- stæöur árangur af þessum margflóknu þinghússamningum og þeim sem sól, mold og regn standa nú í utan veggja hins aldna húss, í náttúru umhverfis. Tugir mála á óskalista Þingstörf hafa gengk) hægt fyrir sig á 106. lög- gjafarþinginu, bæöi í þing- nefndum og þingdeildum. Ekki hcfur verið horfið frá þeirri „starfsvenju“ að hafa lcstagang á hlutum lengst af þingtímans, utan fáar vikur fyrir jól og þing- lausnir. Þá er keyrt á fullu, jafnvel svo að bitnar á vinnugteðum. I*ó hefur verkstjórn breytzt til hins betra hjá þingforsetum. Það eru þingsköp sem þarfnast breytinga (m.a. varðandi meðferð þings- ályktana, fyrirspurna og umræðna utan dagskrár), svo koma megi við nauð- synlegri vinnuhagræðingu. Sex tugir stjórnarfrum- varpa, sem ráðherrar bera fyrir brjósti, eru óafgreidd. Borin von er að þau komizt öll heil í höfn á þessu þingi. Svipaða sögu má segja um þingmannamái. Fjöldi mála dagar sýnilega uppi, m.a. í þingnefndum, án þess að koma til at- kvæða I þinginu. Máske eru þingmenn fegnir því, í sumum tilfellum, að þurfa ekki að taka afstöðu til ein- stakra mála, sem þeir eru þó kjörnir til að gera, en þegar afstaða „atkvæða" til mála er mjög skipt, tví- stíga of margir þingmenn. Áfangi til jafns kosningaréttar Mcðal mála sem eru óafgreidd á óskalista ráó- herra cru frumvörp sem varða mannréttindi, vægi atkvæða, þ.e. frumvarp til breytinga á stjórnarskrá og frumvarp til kosningalaga. Áhrif kjósenda á skipan Ál- þingis eiga að vera jöfn, hvað sem búsetu líður. Mannréttindi eiga ekki að vera misskipt í landinu. í dag hafa Reykvíkingar og Reyknesingar fjórum sinn- um minna atkvæði að áhrifum á skipan Alþingis en fólk í fámennustu kjör- dæmunum. I»essi frumvörp leiðrétta þó þennan mis- mun aðeins að hluta til, enda virðast ekki pólitískar kringumstæóur til að ganga lengra en að fram- kvæma þessa leiðréttingu (jöfnun) í áföngum. Verði þessi frumvörp samþykkt, sem vonir standa til, verð- ur vægi atkvæða eftir kjör- dæmum svipað því sem var eftir kjördæmabreytingu 1959. I»essi áfangaleiðrétt- ing er það hófleg að strjálbýlisfólk getur vel sætt sig vió hana. Ibúar Kcykjavíkur- og Kcvkjaneskjördæma una því ekki að þessi frumvörp fái ekki fullnaðarafgreiðslu nú. Kf með þarf til að af- greiða þessi mál verður þingið að standa nokkrum dögum eða vikum lengur. Þegar er nóg reynt á lang- lundargeð fólks í þessum kjördæmum. Önnur búsetu- mismunun íbúar strjálbýlis hafa réttilega bent á að ýmis- konar efnahagslcg mis- munum fyrirfinnist í þjóð- félaginu eftir búsetu. Raf- orkuverð, samgöngumál, fræðsluaðstaða o.fl., sem ræður miklu um afkomu og möguleika fólks, sýni það mikið misræmi að ekki verði við unað. Slíka mis- munun verður að leiðrétta eftir öðrum leiðum en þeim að misskipta mannréttind- um, eins og kosningarétti. Það er hægt að sættast á, eins og formenn stjórn- málaflokkanna (Alþýðu- flokks, Alþýðubandalags, Framsóknarllokks og Sjálfstæóisflokks) hafa gert meó frumvarpsflutn- ingi á Alþingi, að nú verði aðeins stigið allnokkurt leiðréttingarskref í átt til fulls réttlætis. Kn það má ekki lengur dragast að stíga þetta skref. Kfnahagslegri mismun- I un, sem vissulega er nokk- ur eftir landshlutum. þarf að eyða markvisst eftir öðr- um leiðum. Meginmál er að efla atvinnulíf, þ.e. fjöl- brcytni í störfum og auka á tekjumögulcika. Sú þróun sem framundan er á sviði stórvirkjana, stóriðju, líf- efnaiðnaðar, rafeindaiðn- aðar, Hskeldis o.fl. þarf að koma strjálbýli til góða, ekki síður en þéttbýli. Þróun orkuverðs kemur mjög inn í þessa mynd. Er orkan ekki ofsköttun? Má ekki, í stað eða samhliða niðurgreiðslu, fara frá- dráttarleið til skatts þegar orkuverð er óeðlilega hátt? Meginmálið er að leysa þessi mál öll með sam- komulagi minnug þess að það hýr ein þjóð í landinu, sem vill byggja landið allt. og á miklu meira sameig- inlegt en hitt sem á milli ber. Nú geta allir eignast VHF-talstöö í bátinn og tilkynnt sig inn og úr höfn. Svo er ekki verra aö geta talaö heim. Lítil fyrirferöar, 25x8 — 4x32,7 cm. Verö aöeins kr. 8.804,- Hinar fjölhæfu SIEMENS ELDAVÉLAR sameina tvær þekktar bökun- araðferðir: • með yfir- og undirhita • meö blæstri auk orkusparandi glóöar- steikingar meö umloftun í lok- uöum ofni. Vönduö og stílhrein v-þýsk gæöavara, sem tryggir ára- tuga endingu. Smith & Norland hf., Nóatúni 4, •ími 28300. Skatta- og útsvarsskrár Reykjanesumdæmis fyrir árið 1983 Skatta-, útsvars-, launa- og söluskattsskrár allra sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi fyrir áriö 1983 liggja frammi frá 8. maí til 21. maí að báöum dögum meðtöldum á eftirgreindum stööum: í Kópavogi, Garðakaupstaö, Keflavík, Njarðvíkum, Grindavík og á Seltjarnarnesi: Á bæjarskrifstofum. í Hafnarfiröi: Á Skattstofu Reykjanesumdæmis frá kl. 10—16 alla virka daga, nema laugardaga. í Mosfells-, Miðnes-, Vatnsleysustrandar- og Hafnahreppi: Á skrifstofu sveitarstjórnar. í Gerða-, Bessastaða-, Kjalarnes- og Kjósarhreppi: Hjá umboösmönnum skattstjóra. Benco Bolholti 4, sími 84077. P8T0tntkIðátá MetsötuNad á hverjum degi! Hafnarfiröi, 3. maí 1984, skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sveinn Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.