Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1984 11 Stykkishólmur: Fundur um iðnað og at- vinnumál Sl. miðvikudagskvöld var haldinn fundur í Stykkishólmi um iðnað og atvinnumál. Framsögumenn á fundinum voru þeir Guðlaugur Hjörleifsson verkfr. formaður iðnaðarnefndar SSVK og Ólafur Sveinsson iðnráðgjafi. Ólafur Kristjánsson fram- kvæmdastjóri setti fundinn, en hann er fulltrúi Stykkishólms- hrepps í iðnaðarnefnd. Sturla Boðvarsson sveitarstjóri stjórnaði umræðum og gerði grein fyrir störfum iðnaðarnefndar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. Guðlaugur Hjörleifsson gerði í sínu erindi grein fyrir stofnun iðn- þróunarsjóðs Vesturlands og þörf landshlutanna fyrir ný atvinnufyr- irtæki í iðnaði. Kom fram sú skoð- un hans að leggja ætti áherslu á smærri iðnfyrirtæki. Ólafur Sveinssn gerði grein fyrir störfum iðnráðgjafa sem felst í ráðgjöf við starfandi fyrirtæki varðandi fjármál, framleiðslu- og markaðsmál. Á sama hátt veitir hann ráðgjöf þeim er hyggja á stofnun nýrra fyrirtækja. Þá gerði iðnráðgjafi grein fyrir þeirri aðferðafræði sem beitt er við stjórnun fyrirtækja við markaðs- öflun, vöruþróun o.fl. Að loknum framsöguerindum voru almennar umræður og fyrir- spurnir. Kom þar fram áhugi margra á stofnun fyrirtækis. Þá var rætt um byggingu iðngarða en á vegum Stykkishólmshrepps hefur verið gerð athugun á byggingu iðngarða og nú hefur verið agulýst eftir umsóknum að iðngarðalóðum. Fundurinn þótti takast hið besta og var gerður góður rómur að máli framsögumanna og þótti fundurinn tímabær. Árni V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Verslunarhæð við Síðumúla Höfum til sölu fullbúna 200 fm götuhæð viö Síöumúla. Góöir verslunargluggar. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. ,íSÆ EiGnflmiÐLunm / þingholtsstræti 3 SÍMI 27711 • Sölustjóri Sverrir Kristinaton, Þorleifur Guömundsson sölum., Unnsteinn Beck hrl., sími 12320, | Þóróltur Halldórsson lögfr. 43466 Vífilsgata 1 herb. 31 fm einstaklingsíbúö í kj. Reynimelur 1 herb. 50 fm einstaklingsíbúö í kj. Hávegur — 2ja herb. 55 fm á 1. hæð í tvíbýli. 27 fm bílskúr. Verö 1450 þús. Ásvallagata — 2ja herb. 60 fm á 1. hæð. Verð 1,2 millj. Hamraborg — 2ja herb. 60 fm á 1. hæð. Engihjalli — 2ja herb. 70 fm á 8. hæö. Laus sept. Verö 1,4 millj. Melgeröi — 3ja herb. 70 fm í risi. Verð 1,5 millj. Kársnesbraut — 2ja—3ja herb. 70 fm á 1. hæð. Verð 1500 þús. Kjarrhólmi — 3ja herb. 90 fm á 4. hæö. Glæsil. innr. Sérþvottur. Verö 1650 þús. Hrafnhólar — 3ja herb. 90 fm á 3. hæð. Bilskúr. Verö 1700 þus. Kjarrhólmi — 4ra herb. 100 fm á 2. hæö. Sérþvottur. Laus í júnf—júlí. Verð 1850 þús. Ásbraut — 4ra herb. 100 fm á 2. hæð. Svalalnng. Þvottur á hæð. Bílskúrsplata komin. Verð 1850 þús. Hófgerði — 4ra herb. 100 fm i risi ásamt bílskúr. Kársnesbraut — 4ra herb. 120 fm neðri sérhæö í þribýli og 4ra herb. á 2. hæö. Afh. tilbúin undir tréverk i október ásamt bílskúr. Teikningar á skrifstofu. Holtagerði — sérhæöir Eigum í sama húsi tvær 120 fm hæðir með hjóna- og svefnherb. Bílskúrsréttur fylgir. Skipti é 2ja og 3ja herb. íbúöum í Hamraborg skilyröi. Einkasala. Stóriteigur — raðhús 136 fm endaraöhús fullfrágeng- ið, 4 svefnherb. Innb. bílskúr á einni hæö. Vandaöar innrétt- ingar. Upphitaö bílaplan. Frá- gengið lóð. Skipti á 4ra herb. íbúö möguleg t.d. viö Ásbraut. Kópavogur — einbýli 278 fm alls i Austurbæ Kópa- vogs, kjallari hæð og ris. Uppl. á skrifstofu. Reyðarkvísl — raðhús 250 fm á þremur hæöum. Afh. fokhelt i maí. Fagrabrekka — raðhús 260 fm á tveimur hæðum, endaraðhús ásamt bilskúr. Vandaöar innr. Einbýli - hjðlastóll Höfum fjársterkan aðila aö ein- býlishúsi á einni hæö sem hægt er að komast um í hjólastól má vera i Kópavogi, Garðabæ eöa Reykjavík. Fasteignasaian EIGNABORG ti hamraborg 5 - 200 Kópavogur Símar 43466 6 43805 Söium: Jóhann Hátfdánarson, hs. 72057. Vilhiálmur Elnarsson, hs. 41190. Þórótfur Kristján Beck hrl. Verslunar- og iðnaðarhúsnæði að Sigtúni 9 Hér er um aö ræöa 700 mJ götuhæö. Innkeyrsludyr. Húsiö afhendist fokhelt meö frágengnu þaki og gleri. Malbikuö bílastæöi. Húsiö er tilbúið til afhendingar í næsta mánuði. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. 26 ára reynsla í fasteignaviðskiptum EKnflmiÐLunin . . Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þorleifur Guðmundsson sölumaöur — Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögtræölngur. Völvufell — raöhús Sérstaklega gott 140 fm raöhús á einni hæð, 4 svefnherb. ásamt bílskúr. Ákv. sala. Verð 3,2 millj. Vesturbær — Ákv. sala. Til sölu hæö og rishæö á einum besta staó í Vesturbænum, íbúöin skiptist i 8 herb., snyrtiherb. á báöum hæöum, sauna, baö, þvotta- herb., og herb. á jarðh., inndregnar svalir. samtals ca. 210 fm möguleiki á aö skipta henni í 2 íbúöir, skemmtileg eign á eftirsótt- um stað. Uppl. á skrifstofu. Eignaþjónustan Símar 26650 og 27380. 76933 fbúð er öryggix 26933 Básendi— sérhæð Vorum aö fá í einkasölu 136 fm sérhæö viö Básenda. Bein ákv. sala. Verö 2,7 millj. márkaðurinn Hafnarstræti 20. simi 26933 (Nyia husinu við Lækjartorg) wmmmmmmmmmmmmmmmm glon Magnusson hdlrf m FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEmSBRAUT 58-60 SÍMAR 35300 & 35301 Stekkjarsel Glæsilegt einbýlishús, fullfrá- gengiö. Skiptist í stórar stofur, 4 svefnherb., bað og eldhús. Tvöfaldur bílskúr, fullfrágengin lóö. Eign i sérflokki. Akv. sala. Kvistland Glæsilegt einbýlishús á einni hæö, stórar stofur 4—5 svefnh. arinn i stofu, innbyggöur tvö- faldur bílskúr. Frágengin lóö með gróöurhúsi. Hálsasel Mjög vandað parhús, 5 svefn- herb., og stofur 2x100 fm að grunnfleti, innbyggður bílskúr, ákv. sala. Hlíöarbyggð Gbæ Glæsilegt raöhús, 143 fm að grunnfieti, 2 herb. og bílskúr í kjailara. Mjög falleg frágengin lóö. Ákv. sala. Seltj.nes — Raöhús Glæsilegt raöhús á tveimur hæðum. Efri hæö: stofur, eld- hús og snyrting. Neöri hæö: 4 svefnherb., bað, bílskúr og geymsla. Frágengin og ræktuö lóö. Skipti á góöri sérhæö meö bílskúr koma til greina. Ekki skityröi. Torfufell Glæsilegt raóhús á einni hæö. 140 fm aö grunnfleti. Góður bílskúr. Fossvogur Glæsilegt endaraöhús á 2 hæö- um. 100 fm grunnflötur. Upphit- aöur bílskur. Blönduhlíö Glæsileg sérhæö, 130 fm ásamt bílskúr. 90 fm ibúð í risi. Eign- irnar seljasf saman eóa hvor í sinu lagi. Goðheimar — Jarðhæö Góð 4ra herb. jaröhæö. Sér- inng. Gróðurhús. Ákv. sala. Súluhólar Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Laus strax. Ákv. sala. Goöheimar — Þakhæö Vorum aö fá í sölu eina af þess- um vinsælu þakhæðum. Hæöin er 4ra herb. 120 fm meö stórum svölum. Mikið útsýni. Engjasel 5 herb. ibúö á 4. hæö. Bíl- geymsla. m Agnar Ólafsaon, Arnar Sigurðsson og Hreinn Svavarsson. Furugrund Mjög falleg 3ja herb. ibúö á 3. hæö í lyftuhúsi. Vandaöar inn- réttingar. Stórar suóursvalir. Skipti á 4ra herb. íbúö koma til greina. Hrafnhólar Góö 4ra herb. íbúö á 6. hæó i lyftuhúsi. Suöursvalir. Engihjalli 4ra herb. íb. á 6. hæð, suóur svalir. Ákv. sala. Hraunbær Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í nýlegri blokk. Ákv. sala. Skipasund 3ja herb. jarðhæð. i tvíbýlishúsi, 90 fm að grunnfleti. Dalsel Stór 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Bílskýli. íbúóin er laus. Krummahólar Glæsileg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Frábært útsýni. Asparfell Góð 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Mikið útsýni. Ákv. sala. Rofabær Mjög goó 2ja herb. ibúö á 3. hæö. Ákv. sala. Hrafnhólar Einstaklingsibúö 2 herb. og eld- hús. Ákv. sala. Snæland Einstaklingsíbúó á jaröhæó. Laus strax. í smíðum Rauðás 4ra herb. endaibúö tilbúin undir tréverk. Afh. um m.m. maí/júní. Reykás Mjög rúmgóö 5 herb. íbúð á 2 hæöum. Mikiö útsýni. íbúöin afh. tilb. undir tréverk í ágúst. Sameign frágengin. Reykás Raöhús á 2 hæöum. Grunnflöt- ur samtals 200 fm. Innb. bíl- skúr. Húsin seljast frág. undir málningu aö utan meö gleri og útihuröum. Fokhelt aö innan. Mjög góö kjör. Jórusel Mjög gott 2ja íbúöa einbýlishús. Ibúöin í kjallara er samþykkt. Húsið til afh. strax. 35300 — 35301 — 35522

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.