Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 26
*MOHQtENBDAlÐIÐ,lÞBlÐgUDAGUB8>MA'fjl984 Feyenoord meistari FEYENOORD tryggöi sér meist- aratitilinn í 1. deild knattspyrn- unnar í Hollandí um síöustu helgi er liöið sigraði Tilburg 5—1. Þeg- ar ein umferð er eftir hefur Feye- noord fimm stiga forskot á PSV, Ajax er í þriöja s»ti. Markatalan hjá Feyenoord er kapítuli út fyrir sig. Liöið hefur skoraö 94 mörk i 33 leikjum, en aöeins fengið á sig 30 mörk. Það sýnir yfírburðina hjá liöinu á keppnistímabilinu. Þaö er enginn annar en sjálfur Johan Cruyff sem er maöurinn á bak viö velgengni Feyenoord í vet- ur. Hann hefur leikiö af hreinni snilld. Hann skoraöi eitt mark um helgina og lagöi upp þrjú. En úrslit leikja í Hollandi uröu þessi: Volendam — Helmond Sport 0—0 PEC Zwolle — Fortuna Sittard 1—3 Willem II Tilburg — Feyenoord 0—5 FC Utrecht — Haarlem 2—1 DS 79 Dordrecht — FC Groningenl— 5 S. Rotterdam — Ajax Amsterd. 5—2 E. Rotterdam — GA Eagles 2—1 Roda JC K. — AZ 67 1—2 PSV Eindhoven — FC Den Bosch 6—1 Feyenoord 33 24 7 2 94—30 55 PSV 33 22 6 5 86—32 50 Ajax 33 21 7 5 93—44 49 Haarlem 33 13 13 7 57—50 39 Sparta 33 12 13 8 74—58 37 FC Utrecht 33 14 8 11 63—71 36 AZ07 33 13 9 11 62—49 35 FC Groningen 33 13 9 11 61—50 35 Roda JC 33 13 9 11 55—53 35 Excelsior 33 13 5 15 55—60 31 FC Den Bosch 33 10 11 12 45—55 31 GA Eagles 33 11 8 14 47—60 30 Fortuna Sittard 33 10 9 14 45—53 29 PEC Zwolle 33 10 9 14 55—68 29 Volendam 33 9 8 16 37—63 26 Helmond Sport 33 4 8 21 49—89 16 Willem II 33 5 6 22 27—72 16 DS 79 33 6 3 24 33—81 15 • Johan Cruyff gerdi Feyen- oord aö hollenskum meistur- um. Kappinn lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir aö hann sé oröinn 36 ára gamall. Hann leikur knatt- spyrnu af hreinni snilld og fá- ir standast honum snúning. Watford gerði jafntefli við neðsta lið deildarinnar LEIKMENN Manchester United geta þakkað þaö stórgóöu jöfn- unarmarkí Frank Stapleton aö lið þeirra er enn meö í keppninni um Englandsmeistaratitilinn. Þeir voru aö bugast undan áköfum sóknarleik Everton og einnig virt- ist taugaspennan, sem því hefur fylgt að vera í toppbaráttunni, farin aö segja til sín. Lyktaöi leiknum meö jafntefli, 1-1, en í hálfleik var staöan 0-0, og þar sem Liverpool varö aö sætta sig viö jafntefli á útivelii gegn Birm- ingham, skilja enn tvö stig Liver- pool og Manchester United aö á toppi deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir af deildakeppn- inni. Oueens Park Rangers styrkti stöðu sína meö 3—0 sigri á Notts County, og er nú aöeins einu stigi á eftir Manchester United. Rúmlega 28 þúsund áhorfendur voru á Goodison Park og fylgdust meö hvernig 18 ára leikmaöur, Rob Wakenshaw, gerði United hverja skráveifuna af annarri. Kór- ónaöi hann góöan leik meö marki á 57. mínútu. Everton var betri aö- ilinn og leikmenn lögöu allt í söl- urnar þótt þeirra bíöi úrslitaleikur bikarkeppninnar eftir tvær vikur. LIVERPOOL fer til ísrael þegar ensku deildarkeppninni lýkur og dvelur þar fram aö úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða í Róm 30. |>essa mánaðar. Feröin er far- in til að leikmenn liðsins venjist þeim mikla hita sem er í Róm. Liverpool fer til ísrael 18. maí og leikur a.m.k. einn leik viö ísra- elska landsliðið. — O — DON HOWE hefur veriö ráöinn framkvæmdastjóri Arsenal til næstu tveggja ára. Nokkrar líkur eru á því að hann fái gömlu kempuna Georg Armstrong, sem lák 500 deildarleiki með Arsenal á sínum tíma, til liðs viö sig sem þjálfara. Hann þjálfar nú hjá Mid- dlesbrough. — O — COLIN Irwin, fyrrum leikmaöur Liverpool, sem Swansea keypti Mark United kom á 71. mínútu er Robson sá viö rangstööubragöi Everton-varnarinnar og sendi til Stapleton, sem skoraöi af 30 metra færi. Tæplega 19 þúsund áhorfendur fylgdust með er Liverpool náöi aö- eins jafntefli gegn Birmingham á heimavelli þeirra síöarnefndu. Birmingham hefur aöeins unniö einn af níu síðustu leikjum sínum. Lelkmenn Birmingham seldu sig dýrt og uppskáru jafntefli, þótt gæöamunur hafi veriö á leik liö- anna. Steve Archibald og Mark Falco skoruöu sitt markiö hvor er Tott- enham lagöi Norwich aö velli á White Hart Lane, og hafa þá sam- tals skoraö 48 mörk í vetur. Falco skoraöi af 20 metra færi á 41. mín- útu en Archibald á 68. mínútu, er knötturinn breytti um stefnu af Tony Searing. Áhorfendur voru tæp 19 þúsund. Fyrir mistök Ray Steward á 19. mínútu kemst West Ham ekki í Evrópuknattspyrnumótin næsta vetur, því mistök hans leiddu til þess aö Dennis Mortimer skoraöi þá fyrir Aston Villa. Tapaöi West Ham því þessum heimaleik 0—1 frá meisturunum fyrir 350.000 pund fyrir nokkrum árum, hefur nú þurft aö hætta endanlega knattspyrnuiökun vegna meiösla í hné. Swansea fær 250.000 pund í skaöabætur vegna þessa úr tryggingum. TOMMY Docherty þykir nú líkleg- astur til aö fá framkvæmdastjóra- stöðuna hjá Swansea — en John 1 Toshack var rekinn ööru sinni frá fálaginu sem kunnugt er. — O — FRANSKA félagiö Brest hefur keypt skoska framherjann lan Wallace frá Nottingham Forest á 100.000 pund. Wallace geröi þriggja ára samning viö félagiö — og allt er frágengiö nema örfá smáatriöi. Forest keypti kappann frá Coventry fyrir 1.250.000 pund fyrir þremur og hálfu ári. aö viöstöddum 17 þúsund áhorf- endum. Ipswich lagaöi stööu sína í deild- inni og fjarlægist fallhættu meö sanngjörnum 1—0 sigri á heima- velli gegn Sunderland. Russell Osman skallaöi í mark Sunderland eftir aukaspyrnu frá Mark Bren- ham á 35. mínútu, aö viðstöddum rúmlega 17 þúsund áhorfendum. Terry Gibson skoraöi sitt 19. mark í vetur og bjargaði ööru stig- inu fyrir Coventry er 10 mínútur( voru til leiksloka og sigur blasti viö Luton. Stigiö kann aö reynast Cov- entry mikilvægt í fallbaráttunni. Leiknum lauk 2—2. Nicky Platnau- er skoraði fyrir Coventry á fjóröu mínútu, en Raddy Antic og Brian Stein skoruöu fyrir Luton á 62. og 75. mínútu. Áhorfendur voru rúm- lega 9 þúsund. Þrátt fyrir hetjulega baráttu blasir ekkert annaö en fall viö Notts County eftir 0—3 ósigur fyrir QPR aö viðstöddum 7 þúsund áhorfendum. Allen skoraöi meö þrumuskoti af 20 metra færi á 39. mínútu og svo meö skalla á 69. mínútu, en loks skoraði Armstrong sjálfsmark. Southampton, sem er í fjóröa sæti deildarinnar, náöi aðeins 1 — 1 jafntefli gegn Stoke. Bæöi mörkin komu í seinni hálfleik, McGuire skoraöi fyrir heimaliöiö og Holmes fyrir Southampton. Áhorfendur voru 12 þúsund. Nottingham Forest, í fimmta sæti, galt afhroö í Leicester aö viöstöddum rúmlega 16 þúsund áhorfendum. Leicester komst í 2—0 meö mörkum Steve Lynex og Gary Lineker í fyrri hálfleik, en undir lok leiksins minnkaöi Peter Davenport muninn í 2—1. Rúmlega 13 þúsund áhorfendur sáu West Bromwich tapa 1—3 AIK hefur í 1. deild EFTIR fjórar umferöir í sænsku 1. deildarkeppninni í knattspyrnu hefur AIK forystuna meö 7 stig. Malmö er meö 6, Norrköping, Götaborg, Örgryte og Hammerby hafa fengiö 5 stig. Úrslit í leikjum helgarinnar urðu þessi: fyrir Arsenal. i fyrri hálfleik komu Talbot og Mariner Arsenal i 2—0 en Garry Thompson skallaöi í mark Arsenal rétt áöur en flauta dómarans gall. En Robson geröi út um vonir WBA á 63. mínútu. Markalaust jafntefli varö í leik Watford og neösta félagsins, Wolverhampton, aö viöstöddum 13 þúsund áhorfendum. 2. deild SHEFFIELD Wed. og Chelsea eru nú alveg örugg með sæti í 1. deild á næsta ári en liöin hafa örugga forystu í 2. deild ensku knatt- spyrnunnar. Úrslit leikja í 2. deild, markaskorarar og áhorfenda- fjöldi um síöustu helgi. Cardiff (Lee, Vaughan) 2 — Brighton (Hutchings, Wilson) 2 (1—0). Áhorf. 4366. Leeds (Gavin, Ritchie, McClusk- ey) 3 — Carlisle 0 (0—0). Áhorf. 8278. Portsmouth (Hateley) 1 — Huddersfield (Robinson) 1 (1—0). Áhorf. 7738. Barnsley 0 — Oldham (Palmer) 1 (0—1). Áhorf. 5539. Middlesbrough (Otto) 1 — Charlton 0 (0—0). Áhorf. 4.720. Grimsby (Bonnyman (penalty), Lund 2) 3 — Blackburn (Garner, Barker) 2 (1—0). Áhorf. 4826. Shrewsbury (MacLaren, Nardi- ello) 2 — Sheffield Wednesday (Bannister) 1 (0—0). Áhorf. 7885. Newcastle (Keegan, Beardsley 2, Waddle) 4 — Derby 0 (2—0). Áhorf. 38.850. Crystal Palace (Cannon, Mabb- ut) 2 — Swansea 0 (2—0). Áhorf. 5318. Fulham (Wilson) 1 — Cam- bridge 0 (0—0). Áhorf. 4914. forystuna í Svíþjóð Elfsborg — AIK 1—3 Gefle Gavle — Örgryte 1 — 1 IFK Goteborg — Brage Falun 2—1 Hammarby — Oster Vakjo 1—0 Kalmar FF — Norrköping 1—0 Malmo FF — Halmstad 3—1 Docherty til Swansea? Fré Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaðtins í Englandi. England • Úrslit leíkja í deilda- keppnunum í Englandi síö- astliðínn laugardag: 1. deild: Birmingham — Liverpool 0—0 Coventry — Luton 2—2 Everton — Man. Utd. 1—1 Ipewich — Sunderland 1—0 Leicester — Nott. Forest 2—1 Notts County — QPR 0—3 Stoke — Southampton 1—1 Tottenham — Norwich 2—0 Watford — Wolves 0—0 WBA — Arsenal 1—3 West Ham — Aston Villa 0—1 2. deild Barnsley — Oldham 0—1 Cardiff — Brighton 2—2 Crystal Palace — Swansea 2—0 Fulham — Cambridge 1—0 Grimsby — BlacKburn 3—2 Leeds — Carlisle 3—0 Middlesbrough — Charlton 1—0 Newcastle — Derby 4—0 Portsmouth — Huddersfield 1—1 Shrewsbury — Sheffield Wed. 2—1 3. deild: Bournemouth — Port Vale 1—1 Brentford — Scunthorpe 3—0 Burnley — Orient 2—3 Gillingham — Newport 4—1 Hull — Southend 2—1 Lincoln — Rotherham 0—1 Milwall — Bolton 3—0 Oxford — Exeter 1—1 Plymouth — Walsall 3—1 Preston — Bradford City 1—2 Sheffield United — Wimbledon 1—2 4. deild: Aldershot — Blackpool 3—2 Bristol City — Swindon 1—0 Doncaster — Rochdale 3—0 Hartlepool — Stockport 1—2 Hereford — Reading 1—1 Mansfield — York 0—1 Peterborough — Darlington 2—2 Tranmere — Chester 2—2 Wrexham — Colchester 0—2 Gent varö bikarmeistari í Belgíu O.Gent sígraði Standard 2—0 eftir framlengdan leik er liö- in léku til úrslita í belgísku bikarkeppninni í knatt- spyrnu á sunnudag. Stand- ard lék án sex fastra leik- manna sinna sem allir eru í leikbanni vegna mútumáls- ins sem upp kom í vetur í Belgíu. Hinir ungu leikmenn Standard sem tóku sæti þeirra stóðu sig vel í leikn- um börðust af miklum krafti en skorti úthald og leik- reynslu í framlengingunni. Það verður því Gent sem leikur í Evrópukeppni bik- arhafa á næsta keppnistíma- bili. Ítalía JUVENTUS varó Ítalíumeist- ari í knattspyrnu. Liöið geröi jafntefli 1—1 um síðustu helgi á móti Avelino og það dugði liöinu. Paolo Rossi skoraöi markið fyrir Juvent- us. Aöeins ein umferö er nú eftir í 1. deildinni á Ítalíu. Úr- slit leikja uröu þessi um helgina: Catania — Roma 2—2 Fiorentina — Genoa 0—0 Juventus — Avellino 1—1 Lazio of Rome — Ascoli 2—1 Milano — Pisa 2—1 Napoli — Udinese 2—1 Sampdoria — Torino 2—1 Verona — Inter Milan 1—2 Staðan á Ítalíu: Juventus 29 17 9 3 56 27 43 Roma 29 14 11 4 45 26 39 Fiorentina 29 12 11 6 48 31 35 Inter 29 11 11 7 31 23 33 Verona 29 12 8 9 41 32 32 Udinese 29 11 9 9 46 38 31 Torino 29 10 11 8 35 29 31 Sampdoria 29 11 8 10 35 30 30 Milano 29 9 12 8 35 39 30 Ascoli 29 9 11 9 29 34 29 Napoli 29 7 12 10 27 36 26 Avellino 29 9 7 13 33 39 25 Lazio 29 8 8 13 33 47 24 Genoa 29 5 13 11 22 35 23 Pisa 29 3 15 11 18 33 21 Catania 29 1 10 18 14 49 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.