Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1984 -----------------tttt----------- Siijurlaug Marinósdóttir, vinningshafi í Bíla- og ferðagetraun Bifreiðadeildar Sambandsins og Samvinnuferða-Landsýn, á ferða- og bflakynningunni í Mikla- garði, tekur við viðurkenningunni úr hendi D.H. Le Bon frá Opel-verksmiðjunum í Þýskalandi. A fimmta þús. manns tóku þátt í bfla- og ferðagetraun Á FIMMTA þúsund manns tóku þátt í bfla- og ferðagetraun sem Bifreiða- deild Sambandsins og ferðaskrifstof- an Samvinnuferðir-Landsýn efndu til á ferða- og bflakynningu í Miklagarði dagana 20. til 24. marz sl. Þar eð margir svöruðu öllum spurningunum rétt, varð að draga úr réttum úrlausn- um. Upp kom nafn Sigurlaugar Mar- inósdóttur, Hraunteigi 10, Reykja- vík, og hlaut hún að launum flugferð fyrir tvo með Flugleiðaþotu til Frankfurt og ókeypis afnot af Opelbifreið í tvær vikur. Fulltrúi frá Opelverksmiðjunum í Þýskalandi, D.H. Le Bon, sem hér var staddur í sambandi við AUTO ’84, afhenti Sigurlaugu viðurkenn- inguna sl. miðvikudag I viðurvist Tómasar Óla Jónssonar, fram- kvæmdastjóra Bifreiðadeildar Sam- bandsins, og Helga Daníelssonar, fulltrúa frá Samvinnuferðum- Landsýn. Dregið í Rafha- getraun DREGIÐ var í getraun Rafha í Austurveri, mánudaginn 9. aprfl, að viðstöddum Þorkeli Gíslasyni, borgarfógeta. Getraunin stóð yfir dagana 26. mars til 4. aprfl. Á þriðja þúsund manns tóku þátt í getrauninni. 1. vinning, Braun Multipractic MC 1 vario, hlaut Hjálmar Þorsteinsson. 2. vinning, Star- mix djúpsteikingarpott, hlaut Valgerður Á. Einarsdóttir. 3. vinning, Braun gufustraujárn, hlaut Bjarki H. Friðriksson. 4. vinning, Starmix hraðsuðuketil, hlaut Erna Árnadóttir. 5. vinn- ing, Braun kaffikönnu, hlaut Ingigerður Guðmundsdóttir. Á myndinni sjást vinningshaf- arnir ásamt Ingva I. Ingasyni, framkvæmdastjóra Rafha, en hann afhenti þeim vinningana miðvikudaginn 11. apríl. Rafha vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra, sem þátt tóku í getrauninni. ^/^pglýsinga- síminn er 2 24 80 Hvaðer Collagén? Collagén er náttúrulegt næringarefni sem styrkir hárið og viðheldur eðlilegum raka þess. Þar að auki gefur það hárinu fallega áferð og auðvelt er að greiða það. Collagén leggst utan á hvert einstakt hár eins og fíngerð filma og styrkir þau. Hættan á sliti í hári minnkar allverulega vegna áhrifa Collagéns. Heildsölubirgðir J.S. Helgason hf. Sími: 37450. Glimor shampó fyrir alla fjölskylduna: Glimor- jurta-shampó Milt shampó, fyrir normait og þurrt hár. Sérlega gott fyrir slétt, líflaust hár. Inniheldur Collagén. Glimor-shampó -hárnæring Shampó og hárnæring í sömu flösku fyrir normalt og feitt hár. Inniheldur Collagén. Glimor- hárnæring inniheldur minna en 1% fitu, sem gerir það að verkum að hár- ið fitnar ekki eins fljótt aftur og heldur frískleika sínum lengi. Inniheldur Collagén. JBalsamShanipoo Mcd Collaeén Hárbalsam Med Collagen HAGSTÆTT VERÐ! XEROX10-35 Maraþon Ijósritunarvélin 4 minnkunarmöguleikar/21 Ijósrit á mínútu 2 stækkunarmöguleikar/2 Pappírsbakkarí senn STÓRT OG SKÝRT LJÓSABORÐ meö leiöbeiningum/möguleiki á raöara. Pappírsstæröir A5-A4-B4-A3 NON HF. Hverfisgötu 105 S. 26235-26234 XEROX Leiöandi merki í Ijósritun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.