Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 35
► o a'TrN. »* n'rinia** nrrr a TcjTXTT^anM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ1984 KP 35 Samkoma til stuðnings kristni boði í Afríku í MÖRG ár hcfur Kristniboðsflokk- ur KFUK stutt kristniboðið með fyrirbænastarfi, en einnig hafa kon- urnar efnt til fjáröflunar með happ- drætti á handunnum munum, köku- sölu o.fl. Er það orðinn árlegur við- burður að halda fjáröflunarsam- komu fyrsta þriðjudag maímánaðar. Að þessu sinni verður samkom- an þriðjudaginn 8. maí kl. 20.30 í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2B. Þar er margt á dagskrá: Frétt- ir af kristniboðunum, happdrætti, Jóhanna G. Möller syngur einsöng og sr. Guðmundur Óli Ólafsson hefur hugleiðingu. Allir eru velkomnir á þessa fjáröflunarsamkomu, þar sem tækifæri gefst til að styrkja kristniboðsstarfið í Eþíópíu og Kenýa. SHARPIT1Z-700 er komín oftur! 64 Kb RAM BASIC fylgir — 4 MCH Z 80 A CPU Grafik 10x50 punktar (8 blandanlegir bitar) inn- byggður prentari og kassettutæki. Rom (Món- itor 4K — byte — Karakt- er generator 2 k Byte) 40 stafa og 25 línu fullkomiö segulbandstæki 1200 bit/sec. Innbyggö klukka m/tónlist. Standard lyklaborö. Veröiö er ótrúlega hag- stætt og greiðsluskil- málar viöráðanlegir. Aðeins kr: 12.800 ÚRVAL FORRITA HLJOMBÆR - HLJOM'HEIMIUS'SKRIFSTOFUTfEKI HVERFISGÖTU 103 'SÍMI 25999 Háskólabíó sýn- ir kvikmyndina Gulskeggur HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga kvikmyndina Gulskeggur en hún fjallar um hinn grimma sjóræningja Gulskegg, sem ræðst á spænskt skip og hefur á brott með sér kynstrin öll af gulli. Upp frá því vilja allir komast yfir gull- ið. Með aðalhlutverk í myndinni fara m.a. Marty Feldman, Mada- line Kahn, Cheech og Chong og fjöldi annarra þekktra leikara. Ranglega far- ið með nöfn í FRÉTT Morgunblaðsins sl. laugardag, 5.maí, um borgarafund Húseigendafélags Reykjavíkur um alkalí- og steypuskemmdir í hús- um, var ranglega farið með nöfn tveggja ræðumanna á fundinum, sem haldinn verður þann 12. maí. Voru það nöfn Alexanders Stef- ánssonar, félagsmálaráðherra og Hrafns Bragasonar, borgardóm- ara. Morgunblaðið biður hlutað- eigandi aðila velvirðingar á mis- tökunum. Opið á kvöldin í Nýja kökuhúsinu Á VETURNA hefur kaffihús Nýja kökuhússins við Austurvöll verið opið til kl. 18.30. Með hækkandi sól, aukinni um- ferð í miðborginni og vonandi góðu sumarveðri, hefur nu verið ákveðið að kaffihúsið verði opið til kl. 23.30 öll kvöld. Þaóer ódýrara aó tölvu- væóa en pú hekiur Þú færð ATLANTIS í ótal útgáfum til hinna ýmsu starfa. í. 2. 3. 4. Hér er gott dæmi um tölvukerfi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: ATLANTIS með 128.000 stafa minni, 360 þús stafa dis/cettustöð, 10 milljón stafa föstum diski. Prentari að eigin vali • MSDOS stýrikerfi. Ritvinnsla og áætlanagerð. Verð aðeins frá kr. 247.000. ATLANTIS er fljót að borga sig! Bókhaldspakkar (2 af a,b,c og d) : a. Fjárhagsbókhald og Jjárhagsskýrslugerð. b. Viðskiptamannabókhald. c. Sölunótu- og pantanakeifi. d. Birgðabókhald. ATLANTIS ATLANTIS hf. Skúlagötu 51. 105 REYKJAVÍK, Sími 19920

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.