Morgunblaðið - 09.05.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.05.1984, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1984 Reykjavíkurmynd Lofts Guðmundsson- ar sýnd almenningi í DAG verður sýnd í Austurbæj- arbíói Reykjavíkurmynd Lofts Guðmundssonar sem hann gerði á árunum 1943—44. Sýningin í dag á myndinni er einungis fyrir gesti en sunnudagana 13. og 20. maí verður hún sýnd almenningi í Austurbæj- arbíói og hefjast þær sýningar kl. - 14 og verður aðgangur ókeypis. Það var árið 1943 sem Loftur ritaði Bjarna Benediktssyni, þá- verandi borgarstjóra í Reykja- vík, bréf, og bauðst til að taka ljósmyndir og kvikmynd af Reykjavík fyrir bæinn. Borgar- stjórn samþykkti að taka þessu boði Lofts. Árið eftir fór Loftur vestur til New York með filmuna til að fá hana framkallaða þar. Eintak af filmunni var síðan sent til ís- lands með Goðafossi í október 1944 til að bæjarstjórinn gæti fengið að sjá myndina og hægt yrði að setja við hana texta. Ein- takið komst hins vegar aldrei á leiðarenda því Goðafoss sökk 10. nóvember út af Reykjanesi. Loftur sendi síðan annað ein- tak af myndinni f ársbyrjun 1945 með Dettifossi en það fór á sömu leið þvf skipið sökk einnig. Þriðja eintakið komst síðan alla leið hingað til lands. Meðal þess sem sýnt er í kvikmynd Lofts um Reykjavík er gatnagerð í bænum, götuvaltari og veghefill f notkun, grjótnám, leikvellir og sundlaugarnar gömlu. Auk þess eru margar yf- irlitsmyndir af Reykjavík eins og hún leit út á þessum árum. Malbikun fer fram efst á Ljósvallagötu, húsin á bakviö tilheyra Sólvallagötu. m Eínbýlishús Raöhús Kópavogsbraut ^ 130 fm fallegt parhús á tveimur Q) hæöum Skipti möguleg á minni —_ eign. Verö 2,5 millj. Einarsnes n 130 fm fallegt einbýlishús á 2 hæö- um. Flísalagt baö. Góöar innr. Verö /TV 2.6 millj. Jórusel L 220 fm fokheld einbýli á 2 hæöum ásamt 30 fm bilskúr Til afh. strax. Wm Verö 2,1 millj. “ ICb Einarsnes Skerjaf. 95 fm lítiö snoturt parhús á 2 hæö- FJ um. Nýtt gler, nýjar innr., parket, H viöarklædd loft. Verö 1650 þús. Kleifarsel 210 fm fallegt raöhús á 2 hæóum I ásamt 60 fm óinnréttuöu rlsi. Bil- skúr. Verö 3.9 millj. Sérhæóir Rauöagerói 0 150 fm fokheld neöri sérhaBÖ i mjög bd fallegu tvibýlishúsi. Góöur staöur. fep Teikningar á skrifstofu Til afhend- 1 ingar strax. Verö 1700 þús. f 1 4ra—5 herb. Dunhagi 110 fm góö íbúö á 4. hæö. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Verö 1,9 millj. Engihjalli 117 Im m)ög falleg íbúð & 1. hæð. Þvottaaöslaöa á hæðlnni. Verð i 1900 þus Hraunbær 110 1m m)ðg góð ibúð é 3. hæð. Flisalagt bað Góð teppi. Suður- I svalír. Verð 1850 pús. 3ja herb. Mióstræti 110 fm mjög falleg ibúö á 1. hæö. (P Góöar innréttingar. Bilskúr Verö ffí BB 1950 þús |a rl Bergstaðastræti Efl 80 fm mjóg falleg ibúö á efri hæö B9 Sérinng. Góöar innréttingar. Verð 19 n 1450 pús. 2ja herb. Vesturberg 65 fm fafleg ibúö á 3. hæö i lyftu- blokk. Góðar innréttingar. Verð 1350 þús. Frakkastígur 50 fm snotur íbúö á 1. hæö í timb- urhúsi. Verö 1 millj. Blönduhlíð 70 fm falleg íbúö i kjallara. Sérinng. | Verð 1250 þús. : Símar: 27599 & 27980 Knstinn Bernburg vidskiptafr<ú>óingur Raðhús í Fossvogi óskast í skiptum fyrir 4ra við Dalaland 4ra herb. íbúö viö Dalaland óskast í skiptum fyrir raöhús í Fossvogshverfi. íbúö þessi er á 1. hæö. Mjög góöar innréttingar. Suöursvalir. Uppl. á skrifstofunni. SKULATUN fasteignasala, Skúlatúni 6, 2. hæö. Símar 27599 og 27980. Vantar skrifstofuhúsnæði í austurborginni til leigu Erum aö leita aö skrifstofuhúsnæöi til leigu fyrir traustan aðilja. Æskileg stærö 60—120 fm, leigutími 3—5 ár. Húsnæöiö þarf aö vera í góöu ástandi. Æskilegt aö húsnæðiö afh. sem fyrst. KjöreignVf Ármúla 21. 85009 — 85988 Dan V.S. Wlium Iðgtræðingur. Ólafur Guðmundaaon aölum. 43307 Holtsgata Góö 2ja herb. ca. 60 fm ibúö á 4. hæð. Gott útsýni. Espigerði Mjög góö ca. 70 fm 2ja herb. íb. á 6. hæö. Hamraborg Góö 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæö. Verö 1350 þús. Furugrund Góð 3ja herb., 87 fm íb„ á 2. hæð. Verð 1650 þús. Hamraborg Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð. Verð 1800 þús. Hvassaleiti Vönduð 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 3. hæð. Verö 1950 þús. Efstih jalli Góö 4ra herb. ca. 117 fm íb. á 1. hæð. Verð 2,1 millj. Engihjalli 4ra herb. íb. á 1. hæö. Verð 1800 þús. Fellsmúli Mjög góð 125 fm endaíbúð. Verð 2,4 millj. Goðheimar Góð ca. 160 fm 6 herb. sérhæö ásamf 30 fm bíl- skúr. Verð 3,2 millj. Hlíóarvegur Mjög góð 120 fm efri sérhæð, ásamt 30 fm bílskúr, í skiptum fyrir gott einbýli. Hjallabrekka Glæsileg efri sérhæö ca. 130 fm. Parket á gólfum. Ar- Inn. Gróðurhús. Bílskúr ca. 32 fm. Verð 3 millj. Reynihvammur 160 fm elnbýlishús á einni hæð. Verð 3,3 millj. Digranesvegur Góö ca. 130 fm 5 herb. sérhæö. Gott útsýni. Verð tilboö. Heiðarás Ca. 300 fm einbýli á tveimur hæöum. Tilb. undir tréverk. Höfum til sölu nokkur oinbýl- ishús meö möguleíka á tveim- ur íbúöum. Hugsanlega í skipt- um tyrír einbýli é oinni hæö. KJÖRBÝLI FASTEIG N ASALA Nýbýlavegi22 III hæð (Dalbrekkumegin) Sími 43307 Sölum.: Sveinbjorn Guómundsson. Rsfn H. Skúlason, lögfr. 26933 íbúð cr öryggi 26933 Holtsbúö — Garðabæ Vorum aö fá í sölu stórglæsilegt einbýlishús, 230 fm, á tveimur hæöum. Á neöri hæö er auk bíl- skúrs, 2 svefnherb., sjónvarpshol, þvottahús og geymslur. A efri hæö eru 4 svefnherb., baöherb., tvær stofur, eldhús og skáli. Þessi eign er í algjör- um sérflokki. Allur frágangur einstaklega vandaö- ur. Gróöurhús á fullgerðri lóö. Upplýsingar á skrifstofu okkar. Einkasala. m Eigna _ markaðurinn Hafnarstræti 20. simi 26933 (Nýja huáinu við Læk|artorg) tmmmmmmmmmmmmmmmmmmm JÓn Maqnússon hdl. ■ i Atvinnuhúsnæði viö Austurströnd, Seltjarnarnesi, 180 fm á 2. hæö í nýju húsi sem er á góöum staö á Seltjarnarnesi. Húsn. er því sem næst tilb. undir trév. Hentar vel undir t.d. vídeoleigu, læknastofur, eöa skrifstofur. Verö 2,5—2,6 millj. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — 3ÍMAR 26555 — 15920 Lögm. Gunnar Guómundsson hdl. og Guðmundur K. Sigurjónsson hdl. Einbýlishús í Stekkjahverfi Neðra-Breiðholti 140 fm 6 herb. einbýlishús á einni hæö. 30 fm bílskúr. Falleg lóö. Gott útsýni. Verö 4,2 millj. EicnpmiúLunm / ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711 •_ Sóluátjóri Svárrir Kriátimáon, ÞorMfur Ouómundááon aðlum., Unnsteinn B*ck hri., áimi 12320, | ÞóróHur Halldóruon löfltr. LYKILLINN AÐ VANDAORI LITPRENTUN MYNDAMÓTHF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.