Morgunblaðið - 09.05.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.05.1984, Blaðsíða 46
ijiii t UM 0 TC* AfT'i T Vi*\7f*TM : /ffl /. !5T''.1TT í 46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1984 V-þýska deildarkeppnin í knattspyrnu íþróttir eru í dag á bls. 454 46, 47, 76, 77, 78, 79 Gísli hlaut 7.283 stig í tugþrautinni „ÞETTA gekk eins og ég hafði vonað, nema í síðustu grein, 1500 metrunum, þar tapaði ég 250 stigum að minnsta kosti. En ég er énægöur aö hafa sett persönu- legt met, og ég veit að ég get talsvert meira, svo vonandi gerir maður betur næst,“ sagöi Gísli Sigurðsson tugþrautarmaöur úr ÍR í samtali viö Mbl., en hann néöi ágætum árangri í tugþraut á móti í Sankt Auguatin í V-Þýzkalandi um helgina, hlaut 7.283 stig. Gísli bætti árangur sinn um rúmlega 150 stlg, og stefndi í enn betri lokaárangur, en í síöustu grein þrautarinnar, varö hann aö staönæmast nokkrum sinnum undir lokin vegna krampa, og tap- aöi viö þaö a.m.k. 250 stigum, miðaö viö getu hans í þeirri grein. „Ég hef líklega oröiö fyrir of miklu vökvatapi, keppnin stóö í tíu stundir seinni daginn. Þaö var heitt og ég gætti þess ekki aö drekka nóg,“ sagöi Gísli. Hann haföi hlotiö rúm sjöþúsund stig eftir níu grein- ar af tíu. Gísli náöi ágætum árangri í nokkrum greina þrautarinnar, einna beztum þó í 110 metra grindahlaupi, sem hann hljóp á 14,4 sekúndum, sem er næstbezti árangur íslendings frá upphafi í þeirri grein. Fyrri dag þrautarinnar hljóp Gísli 100 m á 10,9 sekúndum, stökk 6,73 í langstökki, varpaöi kúlu 13,66 metra, stökk 1,90 í há- stökki og hljóp 400 metra á 51,6 sek. Seinni daginn hljóp hann 110 grind á 14,4 sek., kastaöi kringlu 42,68 metra, stökk 4,40 metra í stangarstökki, kastaöi spjóti 50,35 metra og hljóp 1500 metra á um 5:40 mínútum. ágás. • Gina Hemphill, barnabarn hins fræga íþróttamanns Jesse Owens, og barnabarn Jim Thorpe, Bill Thorpe, hlupu fyrsta spölinn meö ólympíueldinn í Bandaríkjunum. Þar meö var hafið boöhlaup sem endar 28. júlí í Los Angeles er ólympíueldurinn verður tendraöur. • Happel: hittumst 26. maí í Stuttgart, sagöi hann viö Bent- haus. • Benthaus: bjartsýnn é aö Stuttgart veröi meistarar í ér. • Fyrirliöi Stuttgart, Karl-Heinz Förster, besti varnarleikmaöur í V-Þýskalancji ■ dag, segir: „Úrslitin ráöast á heimavelli okkar 26. maí. • Fyrirliði Hamborgar, Felix Magath, einn fremsti knattspyrnumaöur Þjóöverja, segir: „Viö verðum meistarar, annað kemur ekki til greina." Einvígi á milli Hamborg og Stuttgart Fré Jóhanni Inga Gunnaraayni Vaalur-Þýakalandi. - ÞAÐ er mél knattspyrnusérfræð- inga hér í V-Þýskalandi aö barátt- an í „Bundesligunni" standi nú eingöngu á milli Hamborgar og Stuttgart. Leikur liðanna veröur hreinn úrslitaleikur, en þau mæt- ast 26. maí í Stuttgart. — Helmut Benthaus, þjálfari Stuttgart, var meöal áhorfenda á leik Bayern og Hamborgar um helgina. Hann sagöi aö leik lokn- um: „Nú stendur baráttan á milli Stuttgart og Hamborgar, þaö er alveg Ijóst. Benthaus sagöi enn- fremur: „Þaö sem ég sá til Ham- borgarliösins í síöari hálfleik eykur bjartsýni mína á þvi aö viö verðum Þýskalandsmeistarar í ár.“ Felix Magath, fyrirliöi Ham- borgar, sagði: „Viö lékum ekki sérlega vel í síö- ari hálfleik gegn Bayern. Viö vor- um undir miklu álagi og uröum aö sigra. Og þaö er jú þaö sem skiptir máli. Viö sigruöum og viö verðum meistarar. Ekkert annaö kemur til greina." Þaö er greinilegt, aö sjálfs- traustið hjá okkur hefur aukist mikiö eftir fjóra sigurleiki í röð,“ sagöi Magath svo. Karl Heinz Förster, fyrirliöi Stuttgart, segir: „Viö erum einu stigi á undan Hamborg og höfum 11 mörk í plús umfram þá, og þaö er engin spurn- ing aö úrslitin ráöast á heimavelli okkar 26. maí. Milljónir manna um allt V-Þýskaland fagnar því aö þaö veröur nú ekta úrslitaleikur sem þessi fyrir 12 árum. Þá sigraði Bayern á síðasta leikdegi á móti Schalke." í lokin má geta þess, aö Ernst Happel, þjálfari Hamborgar, sagöi þegar hann hitti fyrir kollega sinn Benthaus í Hamborg á laugardag- inn: „Vertu sæll aö sinni, félagi, en viö hittumst aftur 26. maí i Stutt- gart.“ Þess má geta, aö Happel gretti sig um leiö, en brosti svo til Benthaus. __ ÞR. Boðhlaupið með ólympíueldinn er hafið í Bandaríkjunum Boöhlaupiö meö ólympíueldinn hófst á torgi Sameinuöu þjóðanna í New York í gærdag. Eftir stutta athöfn þar sem borgarstjórar New York og Los Angeles fluttu ræður var blysi meö eldinum komiö í hendur á fyrstu hlaupurunum, þeim Gina Hempill og Bill Thorpe. En þau eru barnabörn Jesse Owens sem vann þrenn gullverölaun á leik- unum 1912. Þegar þau höföu hlaupiö fyrsta kílómetrann tók elsti núlifandi ólympíukeppandi Bandaríkjanna, Abel Kiviat, viö blysinu og skokk- aöi og gekk næsta kílómetra. Hanner 91 árs aö aldri. Kiviat var herbergisfélagi Jim Thorpe á leik- unum 1912. Ólympíunefnd Bandaríkjanna vonaöist til aö geta safnaö 12 millj- ónum dollara meö boðhlaupinu. En þaö kostar 3.000 dollara aö hlaupa meö eldinn 1 km. Fjár- upphæöin sem safnast rennur til æskulýös- og íþróttastarfsemi ungmenna í Bandaríkjunum. Þaö eru ýmis félög og stofnanir sem kaupa sér rétt til aö láta fulltrúa sinn bera eldinn. Hefur þetta fyrir- komulag veriö harölega gagnrýnt víöa um heim og talaö um aö verið sé aö gera ólympíueldinn aö fé- þúfu. Meöal þekktra manna sem koma til meö aö bera eldinn eru Bruce Jenner fyrrum tugþrautark- appi og Muhammad Ali hnefaleik- akappi. C ■'400 i 4 Ofý«lpK ( Ekki kært til lögreglu Knattspyrnuráö Keflavíkur hefur ákveðið að víkja Björgvini Björgvinssyni knattspyrnumanni úr ÍBK frá keppni og æfingum þar til dómur fellur í héraðsdómi vegna atviks þess sem átti sér staö síöastliöinn laug- ardag í leik ÍBK og FH er B- liö félaganna léku í Keflavík. Þá geröi Björgvin sér lítið fyrir og rotaði dómara leiks- ins, Baldvín Gunnarsson, eftir aö hann var búinn aö reka Björgvin útaf. Baldvin varð að leggja inn á spítala og þar lá hann í einn sólar- hring. Baldvin dómari hefur ákveðið aö kæra máliö ekki til lögreglunnar. ÓT/ÞR. Anderlecht og Tottenham leika í kvöld Fyrri leikur Anderlecht og Tottenham í UEFA-keppn- inni í knattspyrnu verður leikinn í BrUssel í kvöld. Tottenham-liðið kom til BrUssel í gærmorgun og var þá meö alla sína bestu leikmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.