Morgunblaðið - 09.05.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.05.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1984 47 mm Jóhann Ingi Gunnarsson hef- ur náö mjög góöum árangri sem þjálfari hjá hancjknatt- leiksliöinu Kiel í V-Þýskalandi sl. tvö keppnistímabil. Hann á nú eitt ár eftir af samningi sínum hjá liöinu og lætur þá væntanlega af störfum hjá Kiel. Handknattleiksliö Kiel hefur náö þeim frábæra árangri uncjir stjórn Jó- hanns Inga aö tapa aðeins einum heimaleik á heilum tveimur keppnistímabilum. Liðið varö í ööru sæti í deíldarkeppninni í fyrra, en hafnaði núna í fjóröa sæti. Fyrr í vetur áttu leikmenn liðsins viö meiðsl aö stríöa og setti það strik í reikninginn. Liö- iö náði fjórða besta árangrinum á útivelli á keppnistímabilinu. Liöiö leikur í átta liöa úrslitum bikarkeppninnar og leikur gegn V-Þýskalandsmeisturunum Grosswallstadt á laugardaginn. Á keppnistímabilinu voru 13 heimaleikir. Á þá mættu 78 þús- und og 200 áhorfendur, að meðaltali 6.000 áhorfendur á leik. — ÞR. Falcao, driffjöörin í leik ítalska liösins Roma, er í dag einn af snjöllustu knattspyrnumönnum heims. lan Rush hefur skorað 46 mörk IAN RUSH, Liverpool, skoraöi sitt 31. mark í 1. deild- inni í vetur gegn Coventry á mánudaginn, og setti þar meö nýtt met hjá Liverpool. Hann hefur skoraö fleiri deilcfarmörk á einu keppnistímabili en nokkur annar leikmaður félagsins. Enski landsliðsmaðurinn Roger Hunt átti gamla metiö, hann skoraöi 30 mörk í 1. deildinni keppnistímabiliö 1965—66. Rush hefur nú gert 46 mörk alls i vetur sem er líka met hjá Liverpool. Meöfylgjandi mynd er af Rush aö skalla boltann í netiö og skora eitt af 46 mörkum sínum á yfirstandandi keppnistímabili. Réttur maö- ur á réttum staö í svo mörgum leikjum með Liver- pool. — segir aöstoöar- framkvæmdastjóri Roma um úrslita- leikinn í Evrópu- keppni meistaraliða Frá Skapta Hallgrímssyni, blaða- manni Mbl. í Liverpool, 8. maí. „Mér sýnist allt stefna í þaö aö þetta veröi leikur aldarinn- ar,“ sagði aðstoðarfram- kvæmdastjóri ítalska liösins Roma, Luciano Tessari, eftir leik Liverpool og Coventry en hann var meöal áhorfenda og fylgdist grannt meö leik Liv- erpool, mótherja Roma í úr- slitaleiknum í Evrópukeppni meistaraliða sem fram fer í Rómaborg 30. maí næstkom- andi. „Liverpool og Roma eru bæði mjög góö og leika ekki ósvipaöa knattspyrnu. Leikmenn liöanna búa yfir mikilli tækni meö boltann og léttleikinn ræöur ríkjum hjá báöum liöunum. Allir leikmenn Liverpool-liösins eru frábærir knattspyrnumenn, og enginn veikur hlekkur í keöjunni. Ég vil þó sérstaklega nefna lan Rush. Hann er hreint ótrúlega hættu- Það er jafnan líf í tuskunum á áhorfendapöllunum á ftalíu. Og þaö leikur enginn vafi á því að þegar Liverpool mætir Roma í Rómaborg 30. maí þá hitnar í kolunum. Gert er ráð fyrir því aö 20 þúsund stuðningsmenn Liverpool mnti á völlinn. Leik liöanna veröur sjónvarpað beint til íslands. legur upp við markiö, þaö má ekki líta af honum eitt augnablik," sagði Pessari. Þess má geta aö Pessari kom til Englands í síöustu viku og fylgdist meö Liverpool-liöinu gegn Birmingham-liöinu á laug- ardaginn, en leikur liöanna end- aöi meö markalausu jafntefli. Hann mun lika fylgjast meö leik Liverpool gegn Notts County á laugardaginn. — sagði Joe Fagan framkvæmda- stjóri Liverpool 8. msi, frá blaðamanni Mbl., Skapta Hallgrímssyni, Liverpool. „ÉG sá Roma leika nýlega og varö satt best að segja dauð- hræddur," sagði Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liverpool, aö- spurður um mótherja liós síns, Roma, í úrslitaleik meistaraliöa í knattspyrnu. „Ég var svo hræddur að óg mun ekki fara aftur aö fylgjast meö þeim,“ sagöi Fagan og hló viö. — Án gamans, betur sjá augu en auga, og Bob Paisley og Tom Saunders munu fara og horfa á llöiö leika næstu daga." Þess má geta aö venjulega leika bæði liðin í rauöum búningi, en þaö veröur Liverpool sem kemur til meö aö leika í sínum venjulega búningi í úrslitaleiknum. „Við buöum forráöamönnum Roma aö kasta upp á þaö hvort liðið léki í sínum aðalbúningi er þeir vildu þaö ekki. Þeir buöu okkur aö leika í rauöu og þaö þótti mér mjög íþróttamannslega gert af þeim,“ sagöi Fagan. „Það eru heldur ekki skyrturnar sem vinna leiki heldur leikmenn- irnir sem klæöast þeirn," sagöi Fagan. „Sýnist stefna í að þetta verði leikur aldarinnar'* Liverpool leikur í rauóum búningi: „Ég var svo hræddur mun ekki fara aftur að að ég sia þa“ Joe Fagan er hræddur viö leikmenn Roma. Góð út- koma hjá THW Kiel í 1. deild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.