Morgunblaðið - 10.05.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 10.05.1984, Síða 4
MORGUNBbAÐIÐ,' FIMMTODAGUR 10. MAÍ 1984- Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING SKRÁNING NR. 88 - 9. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala cengi 1 Dollar 29,700 29,780 29,540 1 SLpund 41,172 41,283 41,297 1 Kan. dollar 22,941 23,002 23,053 1 Diin.sk kr. 2,9328 2,9407 2,9700 1 Norsk kr. 3,7942 3,8044 .3,8246 1 SæiLsk kr. 3,6594 3,6693 3,7018 1 Fi. mark 5,0847 5,0984 5,1294 1 Fr. franki 3,4896 3,4990 3,5483 1 Belg. franki 0,5273 0,5288 0,5346 1 Sv. franki 12,9967 13,0317 13,1787 1 Holl. gyllini 9,5223 9,5479 9,6646 1 V-þ. mark 10,6998 10,7286 10,8869 1 ít. líra 0,01733 0,01738 0,01759 1 Austurr. sch. 14235 1,5276 1,5486 1 Port. escudo 0,2128 0,2134 0,2152 1 Sp. peseti 0,1914 0,1919 0,1938 1 Jap. yen 0,12968 0,13003 0,13055 1 írskt pund SDR. (SérsL dráttarr. 32,933 33,022 33480 30.4.) 304652 30,9483 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).. 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar.. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum....... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir. .. (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf .......... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán..........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260— 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóóurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aóild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfilegrar láns- upphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miðaö viö visitöluna 100 í júni 1982. Hækkun milli mánaöanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 i janítar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! Dagskrá útvarps kl. 22.35: Fjallað um landbúnaðarmálin í beinu sambandi milli landshluta Landbúnaðarmálin verða í brennidepli ( þætti Helga Péturssonar og Kára Jónassonar í kvöld. Á dagskrá útvarpsins í kvöld er þátturinn „f beinu sambandi milli landshluta" í umsjón Helga Pét- urssonar og Kára Jónassonar fréttamanna. „í þættinum í kvöld, sem er sá síðasti aö sinni, verður fjallað um landbúnaðarmál og gefst hlustendum tækifæri til að beina spurningum til þeirra sem koma fram í þættinum," sagði Kári Jónasson í stuttu spjalli um efni þáttarins. „Það verður útvarpað frá þremur stöðum samtímis, Reykjavík, Akureyri og frá Birt- ingaholti í Hrunamannahreppi í Árnessýslu." Þátttakendur í þættinum í kvöld verða Ingi Tryggvason, formaður Stéttarsambands bænda, Magnús Sigurðsson, bóndi í Birtingaholti, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, bóndi á Öng- ulstöðum, og Kjartan Jóhanns- son, alþingismaður. Kári sagði að fjallað yrði um landbúnaðarmálin í ljósi þeirra umræðna sem átt hafa sér stað að undanförnu og hlustendum gæfist jafnframt kostur á að láta álit sitt í ljós á þessum mál- um og bera fram spurningar í síma 91-22260 meðan á útsend- ingu stendur. I)aj;skrá útvarps kl. 20..50: Fimmtudagskvöld á fimmtudagskvöldi Útvarpsleikritið Fimmtudags- kvöld, eftir Andrés Indriðason, verður flutt í kvöld kl. 20.30. Leik- ritið fjallar um samband fráskilins föður og sonar hans og lýsir því hvernig börn sjá oft og einatt í gegnum blekkingavef fullorðna fólksins. Leikstjóri er Karl Ágúst Úlfsson og leikendur eru Páll Hjálmtýsson, Þórhallur L. Sig- urðsson og Edda Heiðrún Backman. Skúli Helgason og Snorri Skúlason, umsjónarmenn Rokkrásarinnar, hin- ir vígalegustu að sjá. Rás 2 kl. 16: Vinsælda- listi aldar- innar Á rás 2 verður þátturinn Rokk- rásin I umsjá þeirra Snorra Skúla- sonar og Skúla Helgasonar. „í þætt- inum í dag kynnum við vinsældalista aldarinnar," sagði Skúli Helgason, annar umsjónarmaður þáttarins. „Við gengumst fyrir könnum meðal hlustenda og annarra á fóstudag og mánudag og þá völdu þeir þrjú bestu dægurlög þessarar aldar. Við teljum síðan saman þau atkvæði sem hvert lag hefur fengið og spilum síðan þau sem flest atkvæði hljóta." „Það má taka það fram, að Rad- io Luxemburg gerði svipaða könn- un fyrir skömmu og tóku þátt í henni um 200 manns, en þeir sem tóku þátt í könnun okkar eru um fjögur hundruð. Og þátttakend- urnir voru á aldrinum 9—55 ára. Þá getur verið að við fáum Þorgeir Ástvaldsson til að koma fram í þættinum og skýra frá sínu vali og á hverju hann byggir það, en hann var einn þeirra sem tóku þátt í könnuninni." lltvarp Reykjavfk FIMMTUDKGUR 10. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Magnús Guð- jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vökunætur" eftir Eyjólf Guð- mundsson Klemenz Jónsson les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kristófer Kolumbus Jón R. Hjálmarsson flytur fyrsta erindi sitt af þremur. Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Kgilssonar; seinni hluti. I»orsteinn Hannesson les (21). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Kay Still, Itzhak Perlman, Pinchas Zukerman og Lynn Harrell leika Óbókvartett í Es- dúr op. 8 eftir Carl Stamitz/Fé- lagar í Vínaroktettinum leika Kvintett í G-dúr op. 77 eftir Ant- onín Dvofak. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Afstað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Árnason talar. KVÖLDIÐ 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ólafs- dóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti „Flugið heillar“ eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingu sína (2). 20.30 Leikrit: „Fimmtudags- kvöld“ eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Páll Hjálmtýsson, Þórhallur L Sigurðsson og Edda Heiðrún Backman. 21.15 Samieikur í útvarpssal Freyr Sigurjónsson leikur á flautu, Hlíf Sigurjónsdóttir á fiðlu, Anna Guðný Guðmunds- dóttir og David Tutt á píanó. a. Sónata eftir Carl Maria Wid- or. b. Fimm melódíur op. 35 eftir Sergej Prokofjeff. 21.45 „Flóin“, smásaga eftir Jörn Riel Hilmar J. Hauksson les þýð- ingu sína og Matthíasar Kristi- ansen. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í beinu sambandi milli landshluta Helgi Pétursson og Kári Jón- asson stjórna umræðuþætti í beinni útsendingu frá tveim stöðum á landinu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 10. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son 14.00—16.00 Eftirtvö Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson 16.00—17.00 Rokkrásin Stjórnendur: Snorri Skúlason og Skúli Helgason 17.00—18.00 Lög frá 7. áratugn- um Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. 11. maí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum l>ýskur brúðumyndaflokkur geröur eftir alkunnri sögu Jules Verne. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Ádöfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk Umsjónarmaður Edda Andrés- dóttir. 21.25 Af erlendum vettvangi Þrjár stuttar, breskar frétta- myndir um stjórnmálaþróun í aníu. 22.15 Nevsorof greifi Sovésk gamanmynd frá 1983 sem styðst við sögu eftir Alexei Tolstoj (1882—1945). Leikstjóri Alexander Pankratof-Tsjorní. Aðalhlutverk: Lév Borisof, Pjotr Shjerbakof og Vladímír Samojl- of. í októberbyltingunni í Péturs- borg kemst skrifstofumaöur einn óvænt yfir talsvcrt fé og tekur sér greifanafn. Með lög- reglu keisarans á hælunum flýr „greifinn“ land og kemur undir sig fótunum í Tyrklandi með vafasömum viðskiptum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.40 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.