Morgunblaðið - 10.05.1984, Page 6

Morgunblaðið - 10.05.1984, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1984 í DAG er fimmtudagur 10. mai, eldaskildagi, 131. dag- ur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 01.54 og síö- degisflóð kl. 14.40. Sólar- upprás í Rvík kl. 04.29 og sólarlag kl. 22.22. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suðri kl. 21.54. (Almanak Háskólans.) Því ad Drottinn, Hinn hæstí, er ógurlegur, voldugur konungur yfir gjörvallri jördinni. (Sálm. 47, 3.) KROSSGÁTA L.ÍRÉTT: — I geð, 5 blom, 6 jarA- vinnslula'ki, 7 tangi, 8 haíi, 11 eyja, 12 tryllt, 14 jarfta, 16 mælti. LÓÐRÉTT: — 1 skömmustulegt, 2 jurt, 3 dugnad, 4 gras, 7 aé, 9 lík amshluti, 10 refur, 13 mólendi, 15 fEði. I.AIISN SÍmiSTU KROSSGÁTU: LÁRÉIT': — I keikur, 5 *á, 6 neitar, 9 kió, 10 Na, 11 vm, 12 bar, 13 ísar. 15 fúl, 17 apanna. LÓÐRÉTT: - 1 kankvis, 2 iðið, 3 kát, 4 rýrari, 7 eims, 8 ana, 12 brún, 14 afa, 16 In. FRÉTTIR ÁFRAM verður hlýtt, sagði Veð- urstofan ■ veðurfréttunum í gærmorgun. Að vísu hafði næt- urfrost orðið á láglendi nyrðra á Kaufarhöfn og Mánárbakka tvö stig og útí Grímsey var líka 2ja stiga frost í fyrrinótt. Uppi á Grímsstöðum á Fjöllum mældist frostið 4 stig um nóttina. Hér í höfuðstaðnum fór hitinn ekki niður fyrir 6 stig um nóttina. I>á vætti stéttir og hvergi var telj- andi úrkoma. Vestur í Nuuk á Grænlandi var eins stigs hiti snemma í gærmorgun. Vorið að nálgast sýnist manni svona í fljótheitum. ÍSAFJARÐARFLIJGVÖLLUR. f nýju Logbirtingablaði auglýsir samgönguráðuneytið lausa stöðu flugvallareftirlitsmanns á ísafjarðarflugvelli. Þess er getið að aeskilegt sé að vænt- anlegur eftirlitsmaður sé van- ur meðferð þungavinnuvéla. Umsóknarfrestur um starfann er til 24. þessa mánaðar. FÉLAGSVIST verður spiluð í safnaðarheimili Langholts- kirkju í kvöld, fimmtudag, og byrjað að spila kl. 20.30. Spilað verður niðri í hliðarsal og mun svo verða framvegis. FÉL. KAÞÖLSKRA leikmanna hefur opið hús i safnaðar- heimilinu Hávallagötu 16 í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Kaþólsk blöð og tímarit liggja frammi til lestrar. KVENFÉL. Keðjan heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 að Borgartúni 18. Verður rætt um sumarferðalag. Tískusýn- ing.______________________ HANDKNATTLEIKSFÉL. Kópavogs heldur aðalfund sinn í Þinghól, Hamraborg 11, mið- vikudaginn 16. maí næstkom- andi kl. 20.30. FERÐASTYRKUR til rithöf- unda er á fjárlögum yfirstand- andi árs kr. 17.000. í nýju Lögbirtingablaði augl. stjórn Rithöfundasjóðs íslands eftir umsóknum um þennan styrk. Er umsóknarfrestur til 15. þessa mánaðar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD héldu aftur til veiða úr Reykjavíkurhöfn togararnir Keilir (ex Einar Ben.), Ásbjörn, Ögri og Ingólfur Arnarson. Þá fór Esja í strand- ferð. f gærmorgun fór Laxá á ströndina og Haukur (ex Freyfaxi) fór á ströndina, frá bryggju Áburðarverksmiðj- unnar. Selá átti að leggja af stað til útlanda í gærkvöldi. I ,,if Úík/D Og nú stefnir markiö beint á knöttinn — knötturinn á enga undankomuleið og þaö veröur glæsilegt mark!! ÞESSIR kakkar eiga hcima í Kleppsholtinu og efndu til hluta- veltu tl ágóða fyrir sóknarkirkju sína, Áskirkju og söfnuðu 2.650 krónum. Fór hlutaveltan fram á Kambsvegi 15. Krakk- arnir á myndinni heita Þórný Tómasdóttir, Helgi Tómasson, Guðbjörg Oddsdóttir og Sverrir Guðfinnsson. Ilr hlutaveltu- kompaníinu vantar Rut Guðfinnsdóttur. BLÖD & TÍMARIT Aprflblað Æskunnar er komið út. Meðal efnis: „Gangvegir". Viðtöl unglinga við gamalt fólk. Okkar á milli. Viðtal við Óskar Óskarsson og Herdísi Gísladóttur. Listskautahlaup á Vetrarólympíuleikum, eftir dr. Ingimar Jónsson. Æfir níu sinnum á viku. Viðtal við Guð- rúnu F. Ágústsdóttur. Æskan spyr: Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? Lýðveldið 40 ára. Hvað segja þau um sam- ræmdu prófin? Vertu með í frjálsum, eftir Kára Jónsson. Kvöldsögur Æskunnar: Guli kjúklingurinn, Marta litla. Rauði kross íslands: Hjálpar- tækjabankinn, eftir Sigurð Magnússon. Ertu góður leyni- lögreglumaður? Smaladreng- urinn, saga. Fjölskylduþáttur: Vorið er komið, eftir Hrefnu, Drengirnir með netin, eftir Hrefnu, Kærleikur Guðs, Hjá ömmu. Við bökum sjálf. Verð- launagetraun Flugleiða og Æskunnar til Færeyja. Frá Færeyjum: Kirkjubær og fær- eyski dansinn. Hinum megin við hafið. Æskupósturinn. Rás 2. Poppmúsík í umsjón Jens Guðmundssonar. í tilefni 100 ára afmælisins. Mynd mánað- arins. Afmælisbörn Æskunn- ar. Áskriftasöfnun, Svíþjóðar- ferð. Áskrifendagetraun Æsk- unnar. Hvað heitir landið? Hér er ég, eftir Halldór Kristjánsson, Hver á hvað? Gagnsæ spil. Hvað er þetta? Gátur. Felumyndir. Bréfa- skipti. Myndasögur. Krossgáta o.m.fl. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 4. mai til 10. mai, aö báöum dögum meötöld um, er i Háateitia Apóteki. Auk þess er Veaturbaejar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). Hn slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónsemisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt ' annlieknafélags slands i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbaejar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um iielgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar AA-samtökin. Eiglr þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til utlanda. Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12 45—13 15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaó er vió GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sawtg- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi tyrir feóur kl. 19.30—20.30. BarnaspitaU Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlaekningadaild Landapitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18 30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúótr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandiö, Hjukrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fseðingarhsimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadedd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstuelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstsðaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspitali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landabókaaafn íalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opínn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni. simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn lalanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavikur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsslræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Fré 1. sept.—30 apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræll 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiósla i Þing- holtsstræti 29a. simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, hetlsuhæium og slofnunum SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, siml 83780 Heimsendingarþjónusla á prent- uöum bókum tyrlr fatlaóa og aldraða. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sáni 27640. Opiö mánudaga — föslu- daga kl. 16—19. Lokaö i júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. BÓKABiLAR — Bækistöð í Bústaöasalni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki í 1 Vi mánuö aö sumrlnu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húáió: Bókasalniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbajaraafn: Opiö samkv. samtall. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Áagrimaaafn Bergstaðaslræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er opið þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11—18 Salnhúsió lokaö Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga (rá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst kt. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir (yrir börn 3—6 ára löstud. kl. 10-11 og 14-15. Síminn er 41577. Néttúrufræóiatofa Kópavoga: Opin á miðvikudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardafalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag optö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholfi: Opin manudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í algr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Poftar og böö opin á sama tíma þessa daga. VMturbæjariaugin: '/pin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 fil kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Qufubaöió í Vesturbæjartauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í stma 15004. Varmártaug í MoeMlsweit: Opin mánudaga — (östu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254 Sundhðll Ksflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru priöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hatnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 °9 sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgnl til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260_______________

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.